Kosning formanns og 1. varaformanns

Önnur mál nefndarfundar (2309284)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
20.09.2023 1. fundur utanríkismálanefndar Kosning formanns og 1. varaformanns
Formaður lagði til að kosið yrði að nýju um formann og 1. varaformann nefndarinnar skv. 4. mgr. 14. gr. laga um þingsköp Alþingis og að Diljá Mist Einarsdóttir yrði formaður og Bjarni Jónsson 1. varaformaður. Tillagan var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum.