Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 2. febrúar

Önnur mál nefndarfundar (2401171)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
31.01.2024 19. fundur utanríkismálanefndar Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 2. febrúar
Á fund nefndarinnar komu Erna Sigríður Hallgrímsdóttir, Ingólfur Friðriksson og Svala Davíðsdóttir frá utanríkisráðuneyti og Elísabet Júlíusdóttir og Steinar Örn Steinarsson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

Gestirnir kynntu þær ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar sem til stendur að taka upp í EES-samninginn á næstkomandi fundi nefndarinnar 2. febrúar 2024 og svöruðu auk þess spurningum nefndarmanna.