Kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar

(2402058)
Fjárlaganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
12.02.2024 39. fundur fjárlaganefndar Kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar
Til fundarins komu Bergþóra Þorkelsdóttir, Helgi Gunnarsson, Bryndís Friðriksdóttir og Guðmundur Valur Guðmundsson frá Vegagerðinni. Rætt var um forsögu og kostnaðarþróun Fossvogsbrúar, um hlutverk og ábyrgð vegna verkefnisins og tímalínur verkefna samgöngusáttmálans.