Álit kjörbréfanefndar

14.12.2017

Formaður kjörbréfanefndar, Birgir Ármannsson, greindi frá rannsókn kjörbréfa og mælti fyrir áliti nefndarinnar á þingsetningarfundi 14. desember 2017.
Formaður kjörbréfanefndar mælir fyrir áliti nefndarinnar