Fundur velferðarnefndar um barnaverndarmál

1.5.2018

Fundur í velferðarnefnd Alþingis miðvikudaginn 2. maí kl. 10 um barnaverndarmál verður lokaður en ekki opinn eins og áður hefur verið boðað.

Gestur fundarins verður Bragi Guðmundsson, forstjóri Barnaverndarstofu (í leyfi).