Dagskrá nefndafunda fimmtudaginn 28. mars

26.3.2019

Í samræmi við ákvörðun um að þingfundur verði kl. 10:30 fimmtudaginn 28. mars styttist nefndadagur og verður einungis eftir hádegi.

Nefndafundir fyrir hádegi verða samkvæmt fundatöflu fastanefnda:

Kl. 8:30-10:00: Allsherjar- og menntamálanefnd, atvinnuveganefnd, efnahags- og viðskiptanefnd og umhverfis- og samgöngunefnd.
 
Að loknum þingfundi og hádegishléi skiptist fundatími þannig:

Kl. 13:00-15:00: Allsherjar- og menntamálanefnd, atvinnuveganefnd, efnahags- og viðskiptanefnd og umhverfis- og samgöngunefnd.

Kl. 15:00-18:00: Fjárlaganefnd, stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, utanríkismálanefnd og velferðarnefnd.