Svör til efnahags- og skattanefndar frá Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirliti

26.8.2010

Í júní og júlí 2010 héldu viðskiptanefnd og efnahags- og skattanefnd fundi um gengistryggingardóma Hæstaréttar (dómar Hæstaréttar nr. 92/2010 og 153/2010). Við umfjöllunina komu m.a. fulltrúar Fjármálaeftirlits og Seðlabanka Íslands á fund nefndanna. Hér má lesa svör stofnananna við ýmsum spurningum nefndarmanna í pdf skjölum, svar Seðlabanka Íslands, svar Fjármálaeftirlits.