Frá fjárlaganefnd

15.8.2009

Fjárlaganefnd Alþingis afgreiddi aðfaranótt laugardags úr nefndinni til 2. umræðu frumvarp til laga um heimild til handa fjármálaráðherra til að ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta frá breska og hollenska ríkinu til að standa straum af greiðslum innstæðueiganda hjá Landsbanka Íslands hf.