Upptaka af opnum fundi um störf peningastefnunefndar

18.11.2013

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis hélt opinn fund mánudaginn 18. nóvember um störf peningastefnunefndar.

Upptökur af opnum fundum fastanefnda eru á vefsíðum nefndanna og á vefsíðu með upptökum af öllum opnum nefndarfundum.

Gestir frá Seðlabanka Íslands voru Már Guðmundsson, Gylfi Zoega og Þórarinn G. Pétursson.

Fundurinn var haldinn samkvæmt reglum um opna fundi fastanefnda Alþingis, sjá reglur.