Umsagnafrestur styttur um frumvarp til laga um breytingu á lögum um póstþjónustu

5.4.2019

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis ákvað í dag á fundi sínum að stytta umsagnarfrest í máli nr. 739 um póstþjónustu (erlendar póstsendingar og rafrænar sendingar).

Frestur til að skila umsögnum er til 9. apríl nk.