Upptaka af fundi um vernd tjáningarfrelsis

19.10.2017

Upptaka af opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar um vernd tjáningarfrelsis sem haldinn var fimmtudaginn 19. október.

Fundurinn var haldinn samkvæmt reglum um opna fundi fastanefnda Alþingis.

Gestir fundarins: 

kl. 9.10 Þórólfur Halldórsson sýslumaður, Þuríður Árnadóttir sviðsstjóri fjármála- og þjónustusviðs og staðgengill sýslumanns og Brynjar Kvaran sviðsstjóri fullnustusviðs.

kl. 9.35 Eiríkur Jónsson lögfræðingur, Hallgrímur Óskarsson varaformaður Gagnsæis.

kl. 10.00 Sigríður Rut Júlíusdóttir, hæstaréttarlögmaður, Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands.

kl. 10.25 Arna Schram nefndarmaður í fjölmiðlanefnd og Heiðdís Lilja Magnúsdóttir, lögfræðingur fjölmiðlanefndar.

Opinn fundur um vernd tjáningarfrelsis