Upptaka af opnum fundi um störf peningastefnunefndar

13.4.2015

Upptaka af fundi í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis sem haldinn var mánudaginn 13. apríl um störf peningastefnunefndar. 
 
Til umfjöllunar á fundinum var skýrsla peningastefnunefndar til Alþingis frá 16. janúar 2015.

Gestir frá peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands voru Már Guðmundsson seðlabankastjóri, Arnór Sighvatsson, Gylfa Zoëga og Rannveig Sigurðardóttir.