Upptaka frá opnum fundi með peningastefnunefnd

29.8.2016

Upptaka frá opnum fundi í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis með peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands mánudaginn 29. ágúst 2016.

Gestir fundarins voru frá Seðlabanka Íslands: 
Már Guðmundsson seðlabankastjóri , Gylfi Zoega og Þórarinn G. Pétursson