Upptaka frá opnum fundi um barnaverndarmál

30.4.2018

Upptaka frá opnum fundi velferðarnefndar með félags- og jafnréttismálaráðherra, Ásmundi Einari Daðasyni, um barnaverndarmál 30. apríl. 

Fundurinn var haldinn samkvæmt reglum um opna fundi fastanefnda Alþingis.

Opinn fundur hjá velferðarnefnd um barnaverndarmál