Viltu senda umsögn?

Þingmál í umsagnarferli

Á þessari síðu má sjá þingmál sem fastanefndir hafa óskað eftir umsögnum um og eru í umsagnarferli.

Öllum er frjálst að senda skriflega umsögn um þingmál í gegnum umsagnagátt Alþingis.

Aðgangur að umsögnum um þingmál er öllum heimill og eru þær birtar á vef Alþingis.