Viltu senda umsögn?

Þingmál í umsagnarferli

Á þessari síðu má sjá þingmál sem nefndir hafa óskað eftir umsögnum um meðan umsagnarfrestur er ekki liðinn.

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Merkið umsögn greinilega með nafni sendanda, dagsetningu og númeri og heiti þingmáls. Meginreglan er sú að aðgangur að erindum til nefnda er öllum heimill og eru þau birt á vef.


Mál í umsagnarferli

Frestur til 12. desember

Frestur til 13. desember

Öll mál í umsagnarferli

Öllum er frjálst að senda nefnd skrif­lega umsögn um þingmál.

Leiðbeiningar um ritun umsagna