Breytingar á stjórnarskrá frá 1944

Á þessari síðu eru tenglar í frumvörp um breytingar á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands sem hafa orðið að lögum frá 1944 ásamt frumvarpinu um stjórnarskrá lýðveldisins Íslands frá 1944. Úr ferlum málanna er meðal annars hægt að nálgast þingskjöl, umræður og atkvæðagreiðslur.

2013 tímabundið ákvæði um breytingu á stjórnarskrá

1999 kjördæmaskipan

1995 ríkisreikningar og kjördagur

1995 mannréttindaákvæði

1991 deildaskipting Alþingis o.fl.

1984 kjördæmaskipan, kosningaaldur o.fl.

1968 kosningaaldur

1959 kjördæmaskipan o.fl.

1944 Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands