Ávana- og fíkniefni
711. mál á 149. löggjafarþingi.
Heilbrigðisráðherra.
Markmið
Að auka lífsgæði og bæta heilsufar þeirra sem neyta ávana- og fíkniefna í æð. Að draga úr neyslu ávana- og fíkniefna utandyra á almannafæri.Helstu breytingar og nýjungar
Lagt er til að heimilað verði að stofna og reka neyslurými þar sem einstaklingar geta neytt ávana- og fíkniefna þar sem fyllsta hreinlætis er gætt án þess að vera refsað fyrir að vera með efnin á sér til eigin neyslu.Breytingar á lögum og tengd mál
Lög um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974.- Skylt mál: Mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu, 846. mál (heilbrigðisráðherra) á 145. þingi (30.08.2016)
- Skylt mál: ávana- og fíkniefni, 23. mál (HallM) á 150. þingi (07.10.2019)
- Skýrsla um framkvæmd ályktana Alþingis: Framkvæmd ályktana Alþingis 2019, 235. mál (forsætisráðherra) á 151. þingi (03.11.2020)
- Skýrsla um framkvæmd ályktana Alþingis: Framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2020, 30. mál (forsætisráðherra) á 152. þingi (01.12.2021)
- Skýrsla um framkvæmd ályktana Alþingis: Framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2021, 396. mál (forsætisráðherra) á 153. þingi (07.11.2022)
- Skýrsla um framkvæmd ályktana Alþingis: Framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2022, 448. mál (forsætisráðherra) á 154. þingi (31.10.2023)