Staða mála á 151. þingi
Samþykkt

456 Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð), félags- og barnamálaráðherra, þskj. 1504 25.05.2021 62/2021
584 Aðgerðir gegn markaðssvikum, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1505 25.05.2021 60/2021
364 Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða), dómsmálaráðherra, þskj. 932 23.02.2021 10/2021
643 Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár (dregið úr reglubyrði), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1463 18.05.2021 56/2021
443 Almannavarnir (borgaraleg skylda), dómsmálaráðherra, þskj. 1016 11.03.2021 16/2021
132 Almenn hegningarlög (umsáturseinelti), dómsmálaráðherra, þskj. 864 04.02.2021 5/2021
267 Almenn hegningarlög (kynferðisleg friðhelgi), dómsmálaráðherra, þskj. 904 17.02.2021 8/2021
550 Almenn hegningarlög (mansal), dómsmálaráðherra, þskj. 1703 10.06.2021 79/2021
773 Almenn hegningarlög (opinber saksókn), allsherjar- og menntamálanefnd, þskj. 1465 18.05.2021 48/2021
300 Atvinnuleysistryggingar (tekjutengdar bætur), félags- og barnamálaráðherra, þskj. 662 17.12.2020 145/2020
775 Atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs (framlenging úrræða o.fl.), félags- og barnamálaráðherra, þskj. 1667 09.06.2021 73/2021
644 Ávana- og fíkniefni (iðnaðarhampur), heilbrigðisráðherra, þskj. 1762 12.06.2021
355 Barna- og fjölskyldustofa, félags- og barnamálaráðherra, þskj. 1724 11.06.2021
11 Barnalög (skipt búseta barna), dómsmálaráðherra, þskj. 1236 15.04.2021 28/2021
204 Barnalög (kynrænt sjálfræði), dómsmálaráðherra, þskj. 1406 11.05.2021 49/2021
731 Barnaverndarlög (barnaverndarþjónusta, samþætting o.fl.), félags- og barnamálaráðherra, þskj. 1820 13.06.2021
869 Breyting á kosningalögum sem samþykkt voru á Alþingi, 13. júní 2021 (nefnd um undirbúning laganna), , þskj. 1833 13.06.2021
689 Breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1705 10.06.2021 82/2021
400 Breyting á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála (einföldun úrskurðarnefnda), ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þskj. 1045 16.03.2021 19/2021
698 Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru (greiðsludreifing staðgreiðslu og tryggingagjalds, úttekt séreignarsparnaðar), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1414 11.05.2021 36/2021
444 Breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þskj. 1252 19.04.2021 27/2021
342 Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1263 20.04.2021 32/2021
697 Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld (nýsköpun, arður, yfirskattanefnd o.fl.), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1822 13.06.2021 69/2021
5 Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 514 07.12.2020 133/2020
160 Breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (framlenging bráðabirgðaheimilda), dómsmálaráðherra, þskj. 334 13.11.2020 121/2020
769 Breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (framlenging úrræða, viðbætur), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1415 11.05.2021 37/2021
21 Breyting á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði (breytt kynskráning), forsætisráðherra, þskj. 639 16.12.2020 153/2020
585 Breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018 (mennta- og menningarmál), mennta- og menningarmálaráðherra, þskj. 1722 11.06.2021
478 Breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur), samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þskj. 1154 26.03.2021 22/2021
605 Brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar, forsætisráðherra, þskj. 1409 11.05.2021 43/2021
508 Brottfall ýmissa laga (úrelt lög), samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þskj. 1046 16.03.2021 21/2021
224 Búvörulög (starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða), sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, þskj. 423 26.11.2020 126/2020
376 Búvörulög (úthlutun tollkvóta), sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, þskj. 728 18.12.2020 136/2020
211 Bætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum (lokauppgjör), forsætisráðherra, þskj. 641 16.12.2020 148/2020
616 Einkaleyfi (undanþága frá viðbótarvernd), ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þskj. 1460 18.05.2021 57/2021
690 Farþegaflutningar og farmflutningar á landi (tímabundnir gestaflutningar og fargjaldaálag), samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þskj. 1808 13.06.2021
791 Fasteignalán til neytenda (hámark greiðslubyrðar, undanþágur o.fl.), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1761 12.06.2021 68/2021
377 Ferðagjöf (framlenging gildistíma), ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þskj. 679 17.12.2020 147/2020
776 Ferðagjöf (endurnýjun), ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þskj. 1506 25.05.2021 40/2021
361 Félagsleg aðstoð og almannatryggingar (framfærsluuppbót og eingreiðsla), félags- og barnamálaráðherra, þskj. 542 09.12.2020 127/2020
603 Félög til almannaheilla, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þskj. 1814 13.06.2021
265 Fiskeldi (vannýttur lífmassi í fiskeldi), sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, þskj. 1521 26.05.2021 59/2021
549 Fiskeldi, matvæli og landbúnaður (einföldun regluverks), sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, þskj. 1582 02.06.2021 71/2021
506 Fjarskiptastofa, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þskj. 1795 12.06.2021 75/2021
337 Fjáraukalög 2020, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 727 18.12.2020 159/2020
818 Fjáraukalög 2021, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1796 12.06.2021
312 Fjárhagslegar viðmiðanir, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 846 03.02.2021 7/2021
1 Fjárlög 2021, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 726 18.12.2020 158/2020
668 Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra (gagnsæi, skráning og vinnsla persónuupplýsinga), KJak, þskj. 1828 13.06.2021
7 Fjármálafyrirtæki (varnarlína um fjárfestingarbankastarfsemi), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 956 02.03.2021 11/2021
642 Fjármálafyrirtæki (innleiðing, endurbótaáætlanir), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1410 11.05.2021 44/2021
201 Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (framhald á lokunarstyrkjum), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 288 05.11.2020 119/2020
748 Fjöleignarhús (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húsnæði), félags- og barnamálaráðherra, þskj. 1706 10.06.2021 84/2021
367 Fjölmiðlar (stuðningur við einkarekna fjölmiðla), mennta- og menningarmálaráðherra, þskj. 1503 25.05.2021 58/2021
223 Framsal sakamanna og önnur aðstoð í sakamálum (málsmeðferð), dómsmálaráðherra, þskj. 642 16.12.2020 157/2020
569 Fullnusta refsinga (samfélagsþjónusta og reynslulausn), dómsmálaráðherra, þskj. 1805 13.06.2021
323 Fæðingar- og foreldraorlof, félags- og barnamálaráðherra, þskj. 729 18.12.2020 144/2020
537 Gjaldeyrismál, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1816 13.06.2021 70/2021
362 Greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs, félags- og barnamálaráðherra, þskj. 722 18.12.2020 155/2020
583 Greiðsluþjónusta, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1813 13.06.2021
561 Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins (samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.), félags- og barnamálaráðherra, þskj. 1721 11.06.2021
716 Grunnskólar og framhaldsskólar (fagráð eineltismála), mennta- og menningarmálaráðherra, þskj. 1804 13.06.2021
356 Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, félags- og barnamálaráðherra, þskj. 1725 11.06.2021
536 Háskólar og opinberir háskólar (inntökuskilyrði), mennta- og menningarmálaráðherra, þskj. 1408 11.05.2021 46/2021
335 Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (niðurdæling koldíoxíðs), umhverfis- og auðlindaráðherra, þskj. 1015 11.03.2021 12/2021
708 Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (EES-reglur, hringrásarhagkerfi), umhverfis- og auðlindaráðherra, þskj. 1810 13.06.2021
136 Höfundalög (sjón- eða lestrarhömlun), mennta- og menningarmálaráðherra, þskj. 1024 12.03.2021 13/2021
9 Íslensk landshöfuðlén, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þskj. 1464 18.05.2021 54/2021
375 Jarðalög (einföldun regluverks, vernd landbúnaðarlands, upplýsingaskylda o.fl.), sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, þskj. 1459 18.05.2021 53/2021
14 Jöfn staða og jafn réttur kynjanna, forsætisráðherra, þskj. 676 17.12.2020 150/2020
336 Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku (verðlagshækkun), ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þskj. 678 17.12.2020 146/2020
351 Kjaramál flugvirkja Landhelgisgæslu Íslands, dómsmálaráðherra, þskj. 445 27.11.2020 122/2020
339 Kosningalög, SJS, þskj. 1817 13.06.2021
647 Kosningar til Alþingis (rafræn meðmæli o.fl.), dómsmálaráðherra, þskj. 1583 02.06.2021 67/2021
20 Kynrænt sjálfræði (breytt aldursviðmið), forsætisráðherra, þskj. 638 16.12.2020 152/2020
22 Kynrænt sjálfræði (ódæmigerð kyneinkenni), forsætisráðherra, þskj. 721 18.12.2020 154/2020
16 Kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann við birtingu efnis), dómsmálaráðherra, þskj. 1404 11.05.2021 45/2021
345 Lax- og silungsveiði (minnihlutavernd o.fl.), sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, þskj. 1458 18.05.2021 52/2021
310 Listamannalaun (tímabundin fjölgun starfslauna og styrkja), mennta- og menningarmálaráðherra, þskj. 643 16.12.2020 143/2020
613 Loftferðir (skyldur flugrekenda vegna COVID-19), umhverfis- og samgöngunefnd, þskj. 1520 26.05.2021 41/2021
535 Loftslagsmál (leiðrétting o.fl.), umhverfis- og auðlindaráðherra, þskj. 1265 20.04.2021 35/2021
711 Loftslagsmál (markmið um kolefnishlutleysi), umhverfis- og auðlindaráðherra, þskj. 1812 13.06.2021
465 Lúganósamningurinn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum (útganga Bretlands úr Evrópusambandinu), dómsmálaráðherra, þskj. 1025 12.03.2021 17/2021
641 Lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1462 18.05.2021 55/2021
18 Lækningatæki, heilbrigðisráðherra, þskj. 486 02.12.2020 132/2020
365 Lögreglulög o.fl. (eftirlit með lögreglu, lögregluráð o.fl.), dómsmálaráðherra, þskj. 1407 11.05.2021 50/2021
17 Mannvirki (flokkun og eftirlit með mannvirkjum), félags- og barnamálaráðherra, þskj. 515 07.12.2020 134/2020
624 Markaðir fyrir fjármálagerninga, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1821 13.06.2021
12 Merkingar og upplýsingaskylda varðandi vörur sem tengjast orkunotkun (orkumerkingar), ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þskj. 420 26.11.2020 130/2020
276 Náttúruvernd (málsmeðferð o.fl.), umhverfis- og auðlindaráðherra, þskj. 848 03.02.2021 6/2021
344 Neytendastofa o.fl. (stjórnsýsla neytendamála), ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þskj. 1044 16.03.2021 18/2021
538 Nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1818 13.06.2021
6 Opinber fjármál (skilyrði um heildarjöfnuð og skuldahlutfall), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 424 26.11.2020 123/2020
322 Opinber stuðningur við nýsköpun, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þskj. 1234 15.04.2021 25/2021
752 Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun (Ferðatryggingasjóður), ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þskj. 1726 11.06.2021
534 Póstþjónusta og Byggðastofnun (flutningur póstmála), samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þskj. 1807 13.06.2021 76/2021
628 Raforkulög og stofnun Landsnets hf. (forsendur tekjumarka, raforkuöryggi o.fl.), ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þskj. 1727 11.06.2021 74/2021
373 Rannsókn og saksókn í skattalagabrotum (tvöföld refsing, málsmeðferð), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1262 20.04.2021 29/2021
23 Ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl., ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þskj. 425 26.11.2020 128/2020
505 Ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (endurvinnsla og skilagjald), umhverfis- og auðlindaráðherra, þskj. 1298 27.04.2021 30/2021
706 Ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli (niðurfelling ákvæða), utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, þskj. 1403 11.05.2021 47/2021
366 Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (upplýsingaréttur almennings), mennta- og menningarmálaráðherra, þskj. 1251 19.04.2021 34/2021
354 Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna, félags- og barnamálaráðherra, þskj. 1723 11.06.2021
266 Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi, dómsmálaráðherra, þskj. 1411 11.05.2021 51/2021
371 Sjúklingatrygging (bótaréttur vegna bólusetningar), heilbrigðisráðherra, þskj. 680 17.12.2020 156/2020
457 Sjúklingatrygging (tryggingavernd í klínískum lyfjarannsóknum), heilbrigðisráðherra, þskj. 1026 12.03.2021 15/2021
314 Skattar og gjöld (tryggingagjald o.fl.), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 644 16.12.2020 140/2020
570 Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja (forgangsröð krafna við skila- og slitameðferð), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1346 04.05.2021 38/2021
313 Skipagjald, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 847 03.02.2021 3/2021
208 Skipalög, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þskj. 1563 31.05.2021 66/2021
206 Skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til, félags- og barnamálaráðherra, þskj. 422 26.11.2020 129/2020
207 Skráning einstaklinga (kerfiskennitala og afhending upplýsinga úr þjóðskrá), samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þskj. 640 16.12.2020 138/2020
768 Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (nýting séreignarsparnaðar), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1612 04.06.2021 65/2021
424 Slysatryggingar almannatrygginga (atvinnusjúkdómar, miskabætur o.fl.), heilbrigðisráðherra, þskj. 1819 13.06.2021
329 Sóttvarnalög (opinberar sóttvarnaráðstafanir o.fl.), heilbrigðisráðherra, þskj. 865 04.02.2021 2/2021
747 Sóttvarnalög og útlendingar (sóttvarnahús og för yfir landamæri), heilbrigðisráðherra, þskj. 1284 22.04.2021 23/2021
277 Staðfesting ríkisreiknings 2019, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 526 08.12.2020 135/2020
625 Stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1815 13.06.2021
871 Starfsemi stjórnmálasamtaka (listabókstafir og framlög til stjórnmálasamtaka), stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, þskj. 1882 06.07.2021
15 Stjórnsýsla jafnréttismála, forsætisráðherra, þskj. 677 17.12.2020 151/2020
793 Stjórnsýslulög (þagnarskylda fyrir dómi eða lögreglu), stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, þskj. 1830 13.06.2021
200 Stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, efnahags- og viðskiptanefnd, þskj. 230 21.10.2020 117/2020
378 Sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga (lágmarksíbúafjöldi sveitarfélags), samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þskj. 1811 13.06.2021
212 Tekjufallsstyrkir, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 289 05.11.2020 118/2020
3 Tekjuskattur (milliverðlagning), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1562 31.05.2021 61/2021
374 Tekjuskattur (fjármagnstekjuskattur), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 682 17.12.2020 142/2020
399 Tekjuskattur (hvatar til fjárfestinga), fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1264 20.04.2021 33/2021
604 Tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi (tilgreining kostnaðarliða, eftirlit o.fl.), ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þskj. 1704 10.06.2021 83/2021
202 Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist (spilunartími), ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þskj. 421 26.11.2020 124/2020
590 Tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar (framlenging á umsóknarfresti), allsherjar- og menntamálanefnd, þskj. 1068 18.03.2021 14/2021
321 Tækniþróunarsjóður, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þskj. 1235 15.04.2021 26/2021
280 Umferðarlög (umframlosunargjald og einföldun regluverks), samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þskj. 1412 11.05.2021 39/2021
712 Umhverfismat framkvæmda og áætlana, umhverfis- og auðlindaráðherra, þskj. 1809 13.06.2021
341 Upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1047 16.03.2021 20/2021
19 Utanríkisþjónusta Íslands (skipun embættismanna o.fl.), utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, þskj. 612 15.12.2020 161/2020
412 Vegalög (framlenging), umhverfis- og samgöngunefnd, þskj. 683 17.12.2020 139/2020
487 Veiting ríkisborgararéttar, allsherjar- og menntamálanefnd, þskj. 866 04.02.2021 4/2021
867 Veiting ríkisborgararéttar, allsherjar- og menntamálanefnd, þskj. 1832 13.06.2021
755 Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald o.fl. (leyfisveitingar o.fl.), ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þskj. 1720 11.06.2021
699 Verðbréfasjóðir, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 1823 13.06.2021
13 Viðskiptaleyndarmál, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þskj. 485 02.12.2020 131/2020
334 Viðspyrnustyrkir, fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 645 16.12.2020 160/2020
372 Virðisaukaskattur o.fl., fjármála- og efnahagsráðherra, þskj. 681 17.12.2020 141/2020
663 Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (ferðakostnaður), SJS, þskj. 1760 12.06.2021
205 Þinglýsingalög (greiðslufrestun), dómsmálaráðherra, þskj. 426 26.11.2020 125/2020
80 Þingsköp Alþingis (kynjahlutföll), forsætisnefnd, þskj. 1405 11.05.2021 42/2021
8 Þingsköp Alþingis (fjarfundir nefnda), forsætisnefnd, þskj. 287 05.11.2020 120/2020
850 Þingsköp Alþingis (samkomudagur reglulegs Alþingis 2021), KJak, þskj. 1829 13.06.2021
468 Þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (starf þingnefnda, tímafrestir, eftirlit, starfsfólk, stjórnsýsla o.fl.), þingskapanefnd, þskj. 1611 04.06.2021 80/2021
587 Þjóðkirkjan (heildarlög), dómsmálaráðherra, þskj. 1806 13.06.2021 77/2021
588 Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnaskerðingu (leiðsöguhundar), IngS, þskj. 1831 13.06.2021
Fann: 151

Ekki samþykkt

700 Breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign (lágmarkstryggingavernd o.fl.), fjármála- og efnahagsráðherra, vísað til ríkisstj. 2021-06-13 00:21:17
558 Brottfall laga um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis (bann við leit og vinnslu jarðefnaeldsneytis), AIJ, vísað til ríkisstj. 2021-06-13 00:41:22
369 Hálendisþjóðgarður, umhverfis- og auðlindaráðherra, vísað til ríkisstj. 2021-06-12 21:05:02
140 Matvæli (sýklalyfjanotkun), GBS, felld 2021-06-13 00:30:25
143 Opinber fjármál (mat á áhrifum stjórnarfrumvarpa), AIJ, vísað til ríkisstj. 2021-06-13 00:48:30
688 Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (sjóðir um sameiginlega fjárfestingu), JSV, vísað til ríkisstj. 2021-06-13 00:44:08
441 Vextir og verðtrygging (takmarkanir á notkun verðtryggingar í lánssamningum til neytenda), fjármála- og efnahagsráðherra, vísað til ríkisstj. 2021-06-13 00:21:54
469 Þingsköp Alþingis (opnir nefndarfundir), HHG, felld 2021-06-13 00:35:39
Fann: 8

Bíða 1. umræðu

146 Ávana- og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta), HallM, 1. umr. var á dagskrá 72. fundar (ekki rætt).
442 Breyting á sóttvarnalögum (aðgerðir á landamærum), HVH, 1. umr. var á dagskrá 64. fundar (ekki rætt).
41 Búvörulög (afurðastöðvar í kjötiðnaði), HSK, ekki komið á dagskrá, þskj. 41 útbýtt 2020-10-13 17:16
820 Félagsleg aðstoð, IngS, ekki komið á dagskrá, þskj. 1542 útbýtt 2021-05-29 14:04
821 Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir), IngS, ekki komið á dagskrá, þskj. 1547 útbýtt 2021-05-31 12:50
862 Húsaleigulög (skráningarskylda húsaleigusamninga og breyting á leigufjárhæð), félags- og barnamálaráðherra, ekki komið á dagskrá, þskj. 1733 útbýtt 2021-06-11 16:49
799 Íslenskur ríkisborgararéttur, ÞorS, ekki komið á dagskrá, þskj. 1453 útbýtt 2021-05-19 12:39
848 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (hækkun starfslokaaldurs), ÞorS, ekki komið á dagskrá, þskj. 1638 útbýtt 2021-06-08 16:53
808 Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (afnám skilyrða), BLG, ekki komið á dagskrá, þskj. 1492 útbýtt 2021-05-21 18:50
855 Stjórn fiskveiða (strandveiðar), LRM, ekki komið á dagskrá, þskj. 1670 útbýtt 2021-06-09 19:18
826 Taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður, JónG, ekki komið á dagskrá, þskj. 1567 útbýtt 2021-06-01 12:50
783 Tekjuskattur (viðbót persónuafsláttar), BLG, ekki komið á dagskrá, þskj. 1388 útbýtt 2021-05-10 12:42
803 Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (afnám aflvísis), ÁsF, ekki komið á dagskrá, þskj. 1477 útbýtt 2021-05-20 12:37
Fann: 13

Í nefnd

133 40 stunda vinnuvika (lögbundnir frídagar), ÞorS, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
25 Almannatryggingar (hækkun lífeyris), LE, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
28 Almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu), GIK, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
84 Almannatryggingar (afnám skerðingar lífeyris vegna miskabóta), BLG, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
89 Almannatryggingar (fjárhæð bóta), IngS, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
90 Almannatryggingar (frítekjumark vegna lífeyristekna), IngS, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
91 Almannatryggingar (kostnaður við greiðslur), IngS, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
92 Almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót), GIK, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
93 Almannatryggingar (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir), GIK, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
458 Almannatryggingar (raunleiðrétting), BLG, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
650 Almannatryggingar (afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna), IngS, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
94 Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja), GIK, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
622 Almannavarnir (almannavarnastig o.fl.), dómsmálaráðherra, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
241 Almenn hegningarlög (kynferðisbrot), ÞorbG, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
453 Almenn hegningarlög (bann við afneitun helfararinnar), RBB, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
710 Almenn hegningarlög (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.), dómsmálaráðherra, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
35 Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa, OH, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
512 Aukatekjur ríkissjóðs (leyfi til nafnbreytinga og leyfi til breytinga á skráningu kyns), AIJ, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
480 Áfengislög (heimabruggun), HHG, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
504 Áfengislög (sala á framleiðslustað), dómsmálaráðherra, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
701 Áhafnir skipa, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
301 Álagning fasteignaskatta (atvinnuhúsnæði), ÓÍ, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
714 Ávana- og fíkniefni (afglæpavæðing neysluskammta), heilbrigðisráðherra, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
103 Barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni), BN, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
30 Breyting á barnalögum (réttur veiks eða slasaðs barns á umönnun), ÓGunn, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
715 Breyting á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála (öflun sakavottorðs), mennta- og menningarmálaráðherra, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
704 Breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar (eftirlit Fiskistofu o.fl.), sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, til umfjöllunar í atvinnu­vega­nefnd
148 Breyting á ýmsum lögum vegna okurs á tímum hættuástands, IngS, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
495 Breyting á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað (áfengisgjald, sala áfengis á framleiðslustað), ÞórP, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
338 Búvörulög (niðurgreiðsla raforku til garðyrkjubænda), IngS, til umfjöllunar í atvinnu­vega­nefnd
229 Búvörulög og búnaðarlög (verðlagsnefnd búvara, undanþágur frá ákvæðum samkeppnislaga verðjöfnunargjöld), ÞKG, til umfjöllunar í atvinnu­vega­nefnd
34 Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala (nauðungarsala og eftirstöðvar), ÓÍ, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
232 Fiskistofa (niðurfelling strandveiðigjalds), IngS, til umfjöllunar í atvinnu­vega­nefnd
209 Fjarskipti, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
597 Fjöleignarhús, IngS, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
717 Fjölmiðlar (EES-reglur, hljóð og myndmiðlunarþjónusta, samfélagsmiðlar o.fl.), mennta- og menningarmálaráðherra, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
353 Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2., ÁsF, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
88 Fæðingar- og foreldraorlof (afnám takmarkana), BLG, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
145 Girðingarlög (sanngirniskrafa, hæfi úrskurðaraðila), BergÓ, til umfjöllunar í atvinnu­vega­nefnd
87 Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (hækkun bótagreiðslna), IngS, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
141 Grunnskólar (kristinfræðikennsla), BirgÞ, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
509 Hafnalög (EES- reglur, gjaldtaka, rafræn vöktun), samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
629 Happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti (bann við spilakössum), IngS, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
269 Háskólar og opinberir háskólar (mat á reynslu og færni), BHar, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
190 Hjúskaparlög (skilnaður án undanfara), AIJ, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
347 Hjúskaparlög (bann við barnahjónabandi), AIJ, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
646 Hjúskaparlög (aldur hjónaefna, könnunarmenn o.fl.), dómsmálaráðherra, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
299 Hlutafélög (uppgjörsmynt arðgreiðslna), SMc, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
472 Hlutafélög (aukinn aðgangur að hlutafélagaskrá), BLG, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
562 Hollustuhættir og mengunarvarnir (menntun og eftirlit), umhverfis- og auðlindaráðherra, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
162 Innheimtulög (leyfisskylda o.fl), ÓÍ, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
189 Jarðalög (forkaupsréttur sveitarfélaga), BirgÞ, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
271 Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (dreifing ösku), BHar, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
99 Kosningar til Alþingis (kosningarréttur), BLG, til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlits­nefnd
27 Kosningar til Alþingis (jöfnun atkvæðavægis), ÞKG, til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlits­nefnd
496 Kosningar til Alþingis (fjölgun jöfnunarsæta), BLG, til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlits­nefnd
272 Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), KÓP, til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlits­nefnd
470 Kristnisjóður o.fl, HHG, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
10 Leigubifreiðaakstur, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
343 Lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga og vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (aðgangur að heilbrigðisgögnum), heilbrigðisráðherra, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
586 Loftferðir, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
32 Loftslagsmál (bindandi markmið), AIJ, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
135 Lögreglulög (verkfallsréttur lögreglumanna), KGH, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
161 Mannanöfn, dómsmálaráðherra, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
156 Mat á umhverfisáhrifum (vantsorkuver, vindbú), IngS, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
164 Málefni aldraðra (sambúð á öldrunarstofnunum), ÓGunn, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
100 Meðferð einkamála (málskot í meiðyrðamálum), ÞSÆ, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
101 Meðferð einkamála (rökstuðningur við málskostnaðarákvarðanir), ÞSÆ, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
129 Meðferð sakamála (bann við myndatökum og hljóðupptökum í dómhúsum), ÞorS, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
718 Meðferð sakamála (réttarstaða brotaþola, fatlaðra og aðstandenda), dómsmálaráðherra, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
527 Menningarminjar (friðlýsing trjálunda, stakra trjáa og garðagróðurs), LínS, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
270 Nauðungarsala (frestun á nauðungarsölu), JÞÓ, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
607 Neytendastofa o.fl. (réttarúrræði neytendaverndarsamtaka), HHG, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
554 Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga o.fl. (fjárhagsupplýsingar um einstaklinga), IngS, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
507 Prestar, trúfélög og lífsskoðunarfélög (sjálfstæði kirkjunnar), BLG, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
713 Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (nikótínvörur), heilbrigðisráðherra, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
530 Réttindi sjúklinga (aðgerðir og rannsóknir á börnum), GIK, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
358 Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (innheimta útvarpsgjalds), ÓBK, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
694 Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (viðskiptaboð), ÓBK, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
606 Samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar (eftirlit með skilmálum í neytendasamningum), HHG, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
401 Sjúkratryggingar (endurgreiðsla kostnaðar), ÞKG, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
95 Skaðabótalög (launaþróun), GIK, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
96 Skaðabótalög (gjafsókn), GIK, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
82 Skráning einstaklinga (sveitarfélag fyrsta lögheimilis), BLG, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
282 Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (jafnréttisstefna lífeyrissjóða), HKF, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
743 Sóttvarnalög (sóttvarnahús), LE, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
233 Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, BirgÞ, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
471 Stefnumarkandi áætlanir á sviði samgangna, fjarskipta og byggðamála, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
83 Stéttarfélög og vinnudeilur (atkvæðagreiðslur), BLG, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
159 Stéttarfélög og vinnudeilur (Félagsdómur), félags- og barnamálaráðherra, til umfjöllunar í velferðar­nefnd
55 Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði), VilÁ, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
51 Stjórn fiskveiða (tengdir aðilar og raunveruleg yfirráð), OH, til umfjöllunar í atvinnu­vega­nefnd
231 Stjórn fiskveiða (tilhögun strandveiða), IngS, til umfjöllunar í atvinnu­vega­nefnd
234 Stjórn fiskveiða (tengdir aðilar), IngS, til umfjöllunar í atvinnu­vega­nefnd
350 Stjórn fiskveiða (heildaraflahlutdeild), PállM, til umfjöllunar í atvinnu­vega­nefnd
418 Stjórn fiskveiða (atvinnu- og byggðakvótar o.fl.), sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, til umfjöllunar í atvinnu­vega­nefnd
545 Stjórn fiskveiða (skráning á skipulegum hlutabréfamarkaði, dreifð eignaraðild), ÞKG, til umfjöllunar í atvinnu­vega­nefnd
26 Stjórnarskipunarlög, ÞSÆ, til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlits­nefnd
188 Stjórnarskipunarlög (kosningaaldur), AIJ, til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlits­nefnd
466 Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands (forseti Íslands, ríkisstjórn o.fl.), KJak, til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlits­nefnd
273 Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað og aukatekjur ríkissjóðs (gjaldfrjáls rafræn útgáfa), BLG, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
544 Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki (varanleg hækkun), JSV, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
491 Sveitarstjórnarlög (borgarafundir, íbúakosningar um einstök mál), HHG, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
29 Tekjuskattur (frádráttur), ÓBK, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
86 Tekjuskattur (heimilishjálp), ÓBK, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
114 Tekjuskattur (söluhagnaður af íbúðar- og frístundahúsnæði), ÓBK, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
203 Tekjuskattur (gengishagnaður), ÓBK, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
4 Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda (samsköttun og erlent vinnuafl), fjármála- og efnahagsráðherra, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
340 Umferðarlög (lækkun hámarkshraða), AIJ, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
702 Uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
274 Utanríkisþjónusta Íslands (skipun ráðuneytisstjóra og sendiherra), BLG, til umfjöllunar í utanríkismála­nefnd
230 Útlendingar (aldursgreining), RBB, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
602 Útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga (alþjóðleg vernd, brottvísanir, dvalar- og atvinnuleyfi), dómsmálaráðherra, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
485 Varnarmálalög (samþykki Alþingis), KÓP, til umfjöllunar í utanríkismála­nefnd
311 Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (markmið, áhættumat, sektir o.fl.), umhverfis- og auðlindaráðherra, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
137 Vegalög (þjóðferjuleiðir), KGH, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
419 Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu, sandkola og hryggleysingja), sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, til umfjöllunar í atvinnu­vega­nefnd
543 Velferð dýra (blóðmerahald), IngS, til umfjöllunar í atvinnu­vega­nefnd
368 Vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, umhverfis- og auðlindaráðherra, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
709 Verndar- og orkunýtingaráætlun (málsmeðferð virkjunarkosta í vindorku), umhverfis- og auðlindaráðherra, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
38 Vextir og verðtrygging o.fl. (afnám verðtryggingar), IngS, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
213 Virðisaukaskattur (hjálpartæki), IngS, til umfjöllunar í efna­hags- og við­skipta­nefnd
703 Vísinda- og nýsköpunarráð, forsætisráðherra, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
386 Vopnalög (bogfimi ungmenna), BLG, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
460 Þingsköp Alþingis (ávarp á þingfundum), BLG, til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlits­nefnd
130 Þjóðhagsstofnun, OH, til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlits­nefnd
501 Þjóðsöngur Íslendinga (afnám takmarkana), HHG, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
692 Ættleiðingar (ættleiðendur), SilG, til umfjöllunar í alls­herjar- og mennta­mála­nefnd
Fann: 128

Bíða 2. umræðu

563 Réttindi sjúklinga (beiting nauðungar), heilbrigðisráðherra, 2. umr. var á dagskrá 112. fundar (ekki rætt).
Fann: 1

Í nefnd eftir 2. umræðu

56 Samvinnufélög o.fl. (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn), LRM, til umfjöllunar í atvinnu­vega­nefnd
275 Skipulagslög (uppbygging innviða og íbúðarhúsnæðis), umhverfis- og auðlindaráðherra, til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngu­nefnd
Fann: 2

Bíða 3. umræðu

452 Málefni innflytjenda (móttaka einstaklinga með vernd, innflytjendaráð), félags- og barnamálaráðherra, 3. umr. var á dagskrá 112. fundar (ekki rætt).
Fann: 1