Atvinnuvegir: Ferðaþjónusta RSS þjónusta

þ.m.t. skemmtistaðir, veitinga- og gistihús

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
1037 16.04.2024 Almenningssamgöngur milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
673 06.02.2024 Aukið eftirlit á landamærum Diljá Mist Einars­dóttir
99 14.09.2023 Bann við hvalveiðum Andrés Ingi Jóns­son
58 13.09.2023 Bættar vegasamgöngur yfir Hellisheiði Hafdís Hrönn Hafsteins­dóttir
110 18.09.2023 Efling landvörslu Jódís Skúla­dóttir
941 05.04.2024 Efling og uppbygging sögustaða Menningar- og viðskipta­ráð­herra
15 06.12.2023 Eftirlit með heimagistingu Jóhann Páll Jóhanns­son
96 14.09.2023 Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd Njáll Trausti Friðberts­son
1036 15.04.2024 Ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030 Menningar- og viðskipta­ráð­herra
561 08.12.2023 Ferða­þjónustustefna Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
974 11.04.2024 Fjárfestingarátak í fjáraukalögum fyrir árið 2020 Njáll Trausti Friðberts­son
279 26.09.2023 Fjöldi starfandi lögreglumanna Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
258 26.09.2023 Gistináttaskattur Diljá Mist Einars­dóttir
359 16.10.2023 Gistináttaskattur Diljá Mist Einars­dóttir
418 25.10.2023 Innviðir við Jökulsárlón Andrés Ingi Jóns­son
215 21.09.2023 Kostnaður vegna komu ferðamanna á Landspítala Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
216 21.09.2023 Kostnaður vegna komu ferðamanna á Sjúkra­húsið á Akureyri Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
535 24.11.2023 Landsskipulagsstefna fyrir árin 2024–2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024–2028 Innviða­ráð­herra
84 14.09.2023 Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll Vilhjálmur Árna­son
62 13.09.2023 Nýsköpunar-, rannsókna og þróunarsjóður ferða­þjónustunnar Líneik Anna Sævars­dóttir
499 27.11.2023 Ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugi Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
468 07.11.2023 Skattar og gjöld (gistináttaskattur, áfengisgjald o.fl.) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
602 22.01.2024 Sólmyrkvi Andrés Ingi Jóns­son
603 22.01.2024 Sólmyrkvi Andrés Ingi Jóns­son
334 12.10.2023 Tekjustofnar sveitarfélaga (heimild til viðbótarálags) Indriði Ingi Stefáns­son
221 21.09.2023 Úthlutanir úr Tækniþróunarsjóði Líneik Anna Sævars­dóttir
690 09.02.2024 Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (rekstrarleyfisskyld gististarfsemi) Menningar- og viðskipta­ráð­herra
737 22.02.2024 Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (starfslok óbyggðanefndar o.fl.) Forsætis­ráð­herra

Áskriftir