Samfélagsmál: Almannatryggingar RSS þjónusta

þ.m.t. ellilífeyrir, fæðingarorlof, meðlagsgreiðslur, slysabætur, örorkubætur

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
12 13.09.2018 Almannatryggingar (barnalífeyrir) Silja Dögg Gunnars­dóttir
24 25.09.2018 Almannatryggingar (afnám skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna) Inga Sæland
54 19.09.2018 Almannatryggingar (afnám krónu á móti krónu skerðingar) Halldóra Mogensen
300 02.11.2018 Atvinnuleysistryggingar o.fl. (framlag í lífeyrissjóði) Félags- og jafnréttismála­ráð­herra
109 18.09.2018 Forsendur að baki hækkun bóta almannatrygginga Þorgerður K. Gunnars­dóttir
154 26.09.2018 Fæðingar- og foreldraorlof (lenging fæðingarorlofs) Logi Einars­son
257 25.10.2018 Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarstyrkur vegna ættleiðingar) Birgir Þórarins­son
283 25.10.2018 Fæðingar- og foreldraorlof (afnám takmarkana) Björn Leví Gunnars­son
224 11.10.2018 Innleiðing starfsgetumats og hlutastörf fyrir fólk með skerta starfsgetu Snæbjörn Brynjars­son
378 20.11.2018 Kostnaður við hækkun ellilífeyris Helgi Hrafn Gunnars­son
308 05.11.2018 Sálfræðiþjónusta og geðlæknaþjónusta Þorgerður K. Gunnars­dóttir
293 02.11.2018 Sjúkratryggingar (endurgreiðsla kostnaðar) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
351 12.11.2018 Styrkir til kaupa á hjálpartækjum Birgir Þórarins­son
335 08.11.2018 Tekjuskattur (uppbætur á lífeyri undanþegnar skattlagningu) Fjármála- og efnahags­ráð­herra

Áskriftir

RSS áskrift