Samfélagsmál: Almannatryggingar RSS þjónusta

þ.m.t. ellilífeyrir, fæðingarorlof, meðlagsgreiðslur, slysabætur, örorkubætur

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
582 06.02.2003 Aðgerðir unnar af sérfræðilæknum á stofum Rannveig Guðmunds­dóttir
149 14.10.2002 Afkomutrygging aldraðra og öryrkja Jóhanna Sigurðar­dóttir
49 08.10.2002 Almannatryggingar (breytingar á bótagreiðslum) Jóhanna Sigurðar­dóttir
118 08.10.2002 Almannatryggingar (sálfræðiþjónusta) Margrét Frímanns­dóttir
413 02.12.2002 Almannatryggingar (skerðingarhlutfall tekjutryggingarauka) Heilbrigðis­ráð­herra
431 04.12.2002 Almannatryggingar (tryggingaráð) Ágúst Einars­son
145 15.10.2002 Barnabætur Sigríður Jóhannes­dóttir
677 06.03.2003 Barnabætur Ögmundur Jónas­son
578 06.02.2003 Bifreiðastyrkir til fatlaðra Ásta R. Jóhannes­dóttir
397 26.11.2002 Breytt hlutföll aldurshópa eftir árið 2010 Ísólfur Gylfi Pálma­son
310 04.11.2002 Endurgreiðsla sjónglerja og linsa fyrir börn og unglinga Páll Magnús­son
698 10.03.2003 Ferðakostnaður sjúklinga Arnbjörg Sveins­dóttir
676 06.03.2003 Ferðakostnaður vegna tannréttinga Þuríður Backman
574 06.02.2003 Fæðingar- og foreldraorlof Jóhanna Sigurðar­dóttir
80 04.10.2002 Fæðingarorlof Jóhanna Sigurðar­dóttir
500 21.01.2003 Gerð neyslustaðals Jóhanna Sigurðar­dóttir
124 08.10.2002 Gjaldskrá tannlækna­þjónustu Margrét Frímanns­dóttir
316 04.11.2002 Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (hámarksfjárhæðir bóta) Guðrún Ögmunds­dóttir
507 21.01.2003 Greiðslur fyrir ­þjónustu frá Tryggingastofnun ríkisins Ásta R. Jóhannes­dóttir
616 17.02.2003 Greiðslur Tryggingastofnunar fyrir sjúkranudd Ásta R. Jóhannes­dóttir
699 10.03.2003 Hjálpartæki fatlaðra Arnbjörg Sveins­dóttir
315 04.11.2002 Hlutfall öryrkja á Íslandi Soffía Gísla­dóttir
368 14.11.2002 Kostnaðarþátttaka Tryggingastofnunar við meðferð psoriasissjúklinga Árni R. Árna­son
553 29.01.2003 Lífeyrisgreiðslur til Íslendinga erlendis Ásta R. Jóhannes­dóttir
579 06.02.2003 Lyfjaverð og lyfjakostnaður Ásta R. Jóhannes­dóttir
150 15.10.2002 Meðlagsgreiðslur (breyting ýmissa laga) Jóhanna Sigurðar­dóttir
72 04.10.2002 Niðurfelling á meðlagsskuldum Rannveig Guðmunds­dóttir
581 06.02.2003 Rannsóknir í heilbrigðis­þjónustunni Ásta R. Jóhannes­dóttir
269 29.10.2002 Staða hjóna og sambúðarfólks Guðmundur Hallvarðs­son
181 10.10.2002 Tryggingagjald (lækkun gjalds o.fl.) Fjármála­ráð­herra
225 23.10.2002 Tryggur lágmarkslífeyrir Guðjón A. Kristjáns­son
196 23.10.2002 Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum Margrét Frímanns­dóttir
508 22.01.2003 Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra (þjónusta við börn, endurgreiðslur) Jóhanna Sigurðar­dóttir

Áskriftir