Samfélagsmál: Almannatryggingar RSS þjónusta

þ.m.t. ellilífeyrir, fæðingarorlof, meðlagsgreiðslur, slysabætur, örorkubætur

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
35 10.09.2014 Almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót) Sigríður Ingibjörg Inga­dóttir
322 22.10.2014 Almannatryggingar (bótaréttur, stjórnsýsla, EES-reglur o.fl.) Félags- og hús­næðis­mála­ráð­herra
459 10.12.2014 Almannatryggingar o.fl. (örorkugreiðslur almannatrygginga og lífeyrissjóða) Velferðarnefnd, meiri hluti
716 13.04.2015 Augasteinsaðgerðir Svandís Svavars­dóttir
601 04.03.2015 Búsetuland og greiðslur almannatrygginga til örorkulífeyrisþega Guðbjartur Hannes­son
624 17.03.2015 Búsetuskerðingar Steinunn Þóra Árna­dóttir
812 30.06.2015 Endurgreiðslukröfur Fæðingarorlofssjóðs Andrés Ingi Jóns­son
241 09.10.2014 Félagsleg aðstoð (skerðingarhlutfall) Steinunn Þóra Árna­dóttir
813 01.07.2015 Framtíðarskipan fæðingarorlofsmála Sigríður Ingibjörg Inga­dóttir
413 28.11.2014 Fæðingar- og foreldraorlof (andvanafæðing) Páll Valur Björns­son
633 19.03.2015 Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarþjónusta) Silja Dögg Gunnars­dóttir
753 21.05.2015 Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga vegna heyrnartækja Sigríður Ingibjörg Inga­dóttir
754 21.05.2015 Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga vegna tannígræðslu Sigríður Ingibjörg Inga­dóttir
755 21.05.2015 Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga vegna tannlæknakostnaðar örorku- og ellilífeyrisþega Sigríður Ingibjörg Inga­dóttir
266 16.10.2014 Greiðsluþátttökukerfi í lyfjakostnaði Álfheiður Inga­dóttir
407 27.11.2014 Kostnaður við magabandsaðgerðir Elsa Lára Arnar­dóttir
493 21.01.2015 Launatengd gjöld Steingrímur J. Sigfús­son
724 20.04.2015 Lífeyrisréttindi íslenskra ríkisborgara erlendis Svandís Svavars­dóttir
625 17.03.2015 Lyf og greiðsluþátttökukerfi Steinunn Þóra Árna­dóttir
170 25.09.2014 Rekstrarkostnaður stofnana, bótagreiðslur o.fl. Halldóra Mogensen
779 01.06.2015 Samspil örorkugreiðslna almannatrygginga og lífeyrissjóða Helgi Hjörvar
242 09.10.2014 Sjúkratryggingar (flóttamenn) Heilbrigðis­ráð­herra
749 19.05.2015 Skerðing á bótum almannatrygginga Jón Þór Ólafs­son
185 06.10.2014 Skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun) Halldóra Mogensen
402 25.11.2014 Slysatryggingar almannatrygginga (heildarlög, EES-reglur) Heilbrigðis­ráð­herra
820 03.07.2015 Takmörkun á greiðsluþátttöku sjúkratrygginga vegna lyfja Sigríður Ingibjörg Inga­dóttir
150 23.09.2014 Þátttaka Sjúkratrygginga Íslands í ferðakostnaði Silja Dögg Gunnars­dóttir

Áskriftir