Samfélagsmál: Atvinnumál RSS þjónusta

þ.m.t. atvinnuástand og -horfur, atvinnuleyfi, atvinnuleysi, opinberir starfsmenn, vinnueftirlit

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
157 26.09.2018 Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð) Félags- og jafnréttismála­ráð­herra
146 25.09.2018 Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga) Silja Dögg Gunnars­dóttir
319 06.11.2018 Atvinnutækifæri fólks með þroskahömlun Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
253 16.10.2018 Atvinnuþátttaka fólks með skerta starfsgetu Þorgerður K. Gunnars­dóttir
76 14.09.2018 Bókanir í kjarasamningum við íslenska ríkið Björn Leví Gunnars­son
224 11.10.2018 Innleiðing starfsgetumats og hlutastörf fyrir fólk með skerta starfsgetu Snæbjörn Brynjars­son
413 30.11.2018 Kjararáð (launafyrirkomulag) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
265 18.10.2018 Mat á kostnaðaráhrifum laga um jafna meðferð á vinnumarkaði Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
28 14.09.2018 Mótun klasastefnu Willum Þór Þórs­son
399 26.11.2018 Ný starfsemi til sveita og lífræn ræktun Berglind Häsler
37 18.09.2018 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (hækkun starfslokaaldurs) Þorsteinn Sæmunds­son
45 13.09.2018 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (brottfall kröfu um ríkisborgararétt) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
368 14.11.2018 Stofnun embættis tæknistjóra ríkisins Smári McCarthy
377 19.11.2018 Stöðugildi lækna Anna Kolbrún Árna­dóttir
207 09.10.2018 Úttekt á stöðu ólíkra hópa fólks með tilliti til eigna-, tekju- og atvinnustöðu tíu árum eftir hrun Þórunn Egils­dóttir

Áskriftir

RSS áskrift