Samfélagsmál: Byggðamál RSS þjónusta

þ.m.t. byggðaþróun, jafnrétti byggða, verðjöfnun

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
553 01.03.2011 Afskriftir í fjármálakerfinu Einar K. Guðfinns­son
145 04.11.2010 Almenn áhrif skipulagsbreytinga á heilbrigðiskerfinu Gunnar Bragi Sveins­son
102 21.10.2010 Atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum (tafarlausar viðræður við Alcoa og Bosai Mineral Group) Kristján Þór Júlíus­son
120 02.11.2010 Atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum (uppbygging orkufreks iðnaðar í byrjun næsta árs) Jónína Rós Guðmunds­dóttir
240 18.11.2010 Aukin verkefni eftirlitsstofnana Sigmundur Ernir Rúnars­son
721 07.04.2011 Byggðastofnun (ársfundur og stjórnarmenn) Iðnaðar­ráð­herra
14 04.10.2010 Efnahagur Byggðastofnunar Einar K. Guðfinns­son
350 06.12.2010 Fjöldi aðgerða á spítölum og heilbrigðisstofnunum með skurðstofur Guðlaugur Þór Þórðar­son
28 06.10.2010 Flug til Grænlands um Ísafjarðarflugvöll Einar K. Guðfinns­son
427 18.01.2011 Flutningur Landhelgisgæslunnar á Miðnesheiði Eygló Harðar­dóttir
772 03.05.2011 Flutningur Landhelgisgæslunnar á Miðnesheiði Eygló Harðar­dóttir
534 17.02.2011 Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar Björgvin G. Sigurðs­son
426 18.01.2011 Flutningur Landhelgisgæslunnar til Suðurnesja Eygló Harðar­dóttir
346 06.12.2010 Forsendur fyrir uppbyggingu Landspítala og framtíðarstarfsemi Gunnar Bragi Sveins­son
523 16.02.2011 Framkvæmdir í vegamálum á Suðvesturhorninu Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
425 18.01.2011 Framvinda verkefna til stuðnings Suðurnesjum Eygló Harðar­dóttir
551 01.03.2011 Fækkun bænda Sigmundur Ernir Rúnars­son
447 25.01.2011 Fækkun starfa á heilbrigðisstofnunum Sigurður Ingi Jóhanns­son
41 07.10.2010 Heilbrigðis­þjónusta í heimabyggð Ásmundur Einar Daða­son
494 22.02.2011 Heildarúttekt á starfsemi æskulýðs- og ungmennasamtaka á Íslandi Mennta­málanefnd
638 24.03.2011 Hjúkrunarrými á Eyjafjarðarsvæðinu Kristján Þór Júlíus­son
27 05.10.2010 Húshitunarkostnaður Einar K. Guðfinns­son
231 18.11.2010 Höfuðstöðvar Skógræktar ríkisins Sigmundur Ernir Rúnars­son
228 18.11.2010 Kostnaður langveikra sjúklinga af sjúkdómum sínum Sigmundur Ernir Rúnars­son
85 18.10.2010 Kostnaður við flutning sjúklinga á milli heilbrigðisstofnana Jón Gunnars­son
771 03.05.2011 Kostnaður við jöfnun raforkuverðs Gunnar Bragi Sveins­son
33 06.10.2010 Lánveitingar Byggðastofnunar Mörður Árna­son
517 15.02.2011 Lækkun flutningskostnaðar Einar K. Guðfinns­son
466 27.01.2011 Lækkun húshitunarkostnaðar Einar K. Guðfinns­son
395 17.12.2010 Niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar (auknir stofnstyrkir til hitaveitna) Jón Gunnars­son
692 07.04.2011 Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferða­þjónustu úti á landi Sigmundur Ernir Rúnars­son
355 07.12.2010 Póstsamgöngur við afskekktar byggðir Guðmundur Steingríms­son
891 11.06.2011 Prófessorsstaða tengd nafni Jóns Sigurðs­sonar forseta Forsætisnefndin
130 02.11.2010 Raforkuverð Birkir Jón Jóns­son
537 23.02.2011 Raforkuöryggi á Vestfjörðum Einar K. Guðfinns­son
309 06.12.2010 Samantekt á stöðu atvinnumála í sveitarfélögum landsins Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
83 18.10.2010 Sérgreining landshlutanna sem vettvangur rannsókna, kennslu og atvinnuþróunar Ólína Kjerúlf Þorvarðar­dóttir
345 06.12.2010 Sérhæfing heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni Gunnar Bragi Sveins­son
201 11.11.2010 Skeldýrarækt (heildarlög) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
396 17.12.2010 Skipting ríkisútgjalda milli höfuðborgarsvæðis og landsbyggðar Einar K. Guðfinns­son
21 04.10.2010 Skuldastaða sjávar­útvegsins og meðferð sjávar­útvegsfyrirtækja hjá lánastofnunum Ólína Kjerúlf Þorvarðar­dóttir
344 06.12.2010 Skurðaðgerðir Gunnar Bragi Sveins­son
143 04.11.2010 Sparnaður ríkisins af boðuðum niðurskurði á heilbrigðisstofnunum Gunnar Bragi Sveins­son
107 21.10.2010 Staðbundnir fjölmiðlar Birkir Jón Jóns­son
225 18.11.2010 Staðbundnir fjölmiðlar Birkir Jón Jóns­son
42 07.10.2010 Stefnumótandi byggðaáætlun 2010–2013 Iðnaðar­ráð­herra
428 18.01.2011 Strandveiðigjald Einar K. Guðfinns­son
893 11.06.2011 Stöðugildi lækna og hjúkrunarfræðinga Guðlaugur Þór Þórðar­son
51 12.10.2010 Störf á heilbrigðisstofnunum Gunnar Bragi Sveins­son
138 04.11.2010 Tæki og búnaður á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni Eygló Harðar­dóttir
439 25.01.2011 Uppbygging á Vestfjarðavegi (veglagning út með Þorskafirði um Teigsskóg) Einar K. Guðfinns­son
283 25.11.2010 Uppbygging Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi Árni Johnsen
743 07.04.2011 Uppbygging Vestfjarðavegar Einar K. Guðfinns­son
550 01.03.2011 Uppsagnir ríkisstarfsmanna Sigmundur Ernir Rúnars­son
330 30.11.2010 Úthlutun byggðakvóta til Reykjanesbæjar Róbert Marshall
504 14.02.2011 Varastöð ríkislögreglustjóra á Akureyri Sigmundur Ernir Rúnars­son
45 07.10.2010 Vestfirðir sem vettvangur kennslu í sjávar­útvegsfræðum Ólína Kjerúlf Þorvarðar­dóttir
129 02.11.2010 Vetrar­þjónusta Vegagerðarinnar utan höfuðborgarsvæðisins Birkir Jón Jóns­son
393 17.12.2010 Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum) Einar K. Guðfinns­son
766 15.04.2011 Þingmál í tengslum við Sóknaráætlun 20/20 Birgir Ármanns­son
436 20.01.2011 Þjónusta talmeinafræðinga Vigdís Hauks­dóttir
343 06.12.2010 Öryggistími í sjúkraflugi Gunnar Bragi Sveins­son

Áskriftir