Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál RSS þjónusta

þ.m.t. sveitarfélög, verkaskipting ríkis og sveitarfélaga

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
890 02.06.2020 Aðgerðir í þágu sveitarfélaga vegna faraldurs kórónuveiru Logi Einars­son
683 21.03.2020 Aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru Fjármála- og efnahags­ráð­herra
475 12.12.2019 Afhendingaröryggi raforku Njáll Trausti Friðberts­son
182 07.10.2019 Akureyri sem miðstöð málefna norðurslóða á Íslandi Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
320 01.11.2019 Almennar íbúðir (hækkun tekju- og eignamarka leigjenda o.fl.) Félags- og barnamála­ráð­herra
989 27.08.2020 Áfangastaðastofur landshluta Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
632 04.03.2020 Ákvæði laga um vegi og aðra innviði Ásmundur Friðriks­son
726 21.04.2020 Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru (frekari aðgerðir) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
968 25.08.2020 Breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
41 23.09.2019 Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum Guðmundur Ingi Kristins­son
225 14.10.2019 Fasteignagjöld ríkisins Óli Björn Kára­son
666 13.03.2020 Félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða Félags- og barnamála­ráð­herra
643 10.03.2020 Forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021--2025 Forsætis­ráð­herra
372 12.11.2019 Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa á Íslandi Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
16 17.09.2019 Grunnskólar (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
64 11.09.2019 Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld Ólafur Þór Gunnars­son
735 28.04.2020 Heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu Fjármála- og efnahags­ráð­herra
29 23.09.2019 Jarðalög (forkaupsréttur sveitarfélaga) Birgir Þórarins­son
50 11.09.2019 Kristnisjóður o.fl. (ókeypis lóðir) Helgi Hrafn Gunnars­son
367 13.11.2019 Könnun á hagkvæmni strandflutninga Ásmundur Friðriks­son
916 03.06.2020 Lögbundin verkefni Skipulagsstofnunar Björn Leví Gunnars­son
943 23.06.2020 Mannvirki (flokkun mannvirkja og eftirlit með mannvirkjagerð) Félags- og barnamála­ráð­herra
383 14.11.2019 Málefni aldraðra (öldungaráð) Félags- og barnamála­ráð­herra
457 06.12.2019 Málefni innflytjenda (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð) Félags- og barnamála­ráð­herra
121 17.09.2019 Mótun klasastefnu Willum Þór Þórs­son
287 23.10.2019 Myndlistarnám fyrir börn og unglinga Logi Einars­son
503 17.12.2019 Nefndir, starfs- og stýrihópar Þorsteinn Víglunds­son
774 06.05.2020 NPA-samningar Halldóra Mogensen
84 12.09.2019 Óháð úttekt á Landeyjahöfn Páll Magnús­son
177 26.09.2019 Rafvæðing hafna Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
936 20.06.2020 Ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi Forsætis­ráð­herra
174 26.09.2019 Rekstur hjúkrunarheimila Guðjón S. Brjáns­son
268 17.10.2019 Sameining sveitarfélaga Þorgrímur Sigmunds­son
603 25.02.2020 Skólasókn barna Andrés Ingi Jóns­son
148 24.09.2019 Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
49 11.09.2019 Sveitarstjórnarlög (íbúakosningar um einstök mál) Helgi Hrafn Gunnars­son
66 11.09.2019 Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn) Jón Gunnars­son
648 12.03.2020 Sveitarstjórnarlög (neyðarástand í sveitarfélagi) Umhverfis- og samgöngunefnd
696 21.03.2020 Sveitarstjórnarlög (afturköllun ákvörðunar) Umhverfis- og samgöngunefnd
289 24.10.2019 Sýslumannsembætti Karl Gauti Hjalta­son
391 21.11.2019 Tekjustofnar sveitarfélaga (forsendur úthlutana úr Jöfnunarsjóði) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
154 24.09.2019 Undanþágur frá fasteignaskatti Andrés Ingi Jóns­son
776 07.05.2020 Uppbygging og rekstur fráveitna (átak í fráveitumálum) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
471 11.12.2019 Vegalög (framlenging) Umhverfis- og samgöngunefnd
53 11.09.2019 Verslun með áfengi og tóbak (staðsetning áfengisverslunar) Bryndís Haralds­dóttir
311 01.11.2019 Þjóðarat­kvæða­greiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar Njáll Trausti Friðberts­son
317 01.11.2019 Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.) Forsætis­ráð­herra
462 09.12.2019 Þjónusta við eldra fólk Ólafur Þór Gunnars­son
838 22.05.2020 Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir (notendaráð) Félags- og barnamála­ráð­herra

Áskriftir

RSS áskrift