Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál RSS þjónusta

þ.m.t. sveitarfélög, verkaskipting ríkis og sveitarfélaga

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
1089 29.04.2024 Aðgengi einstaklinga á einhverfurófi að geðheilsuteymi taugaþroskaraskana Halldóra Mogensen
1120 16.05.2024 Aðstoð við erlenda ríkisborgara Arndís Anna Kristínardóttir Gunnars­dóttir
701 13.02.2024 Almannavarnaáætlun á Hengilssvæðinu Hafdís Hrönn Hafsteins­dóttir
583 14.12.2023 Almennar íbúðir og húsnæðismál (almennar íbúðir vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ) Velferðarnefnd
449 31.10.2023 Almennar sanngirnisbætur Forsætis­ráð­herra
23 30.01.2024 Almenningssamgöngur milli byggða Halla Signý Kristjáns­dóttir
1003 11.04.2024 Almenningssamgöngur milli byggða Halla Signý Kristjáns­dóttir
890 21.03.2024 Almenningssamgöngur til Keflavíkurflugvallar Hildur Sverris­dóttir
278 26.09.2023 Álagningarstofn fasteignaskatts Diljá Mist Einars­dóttir
379 17.10.2023 Árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara Bryndís Haralds­dóttir
112 18.09.2023 Barnalög (greiðsla meðlags) Gísli Rafn Ólafs­son
629 26.01.2024 Barnaverndarlög (endurgreiðslur) Mennta- og barnamála­ráð­herra
497 13.11.2023 Barnaverndarlög og félags­þjónusta sveitarfélaga (reglugerðarheimildir) Mennta- og barnamála­ráð­herra
240 26.09.2023 Breyting á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu o.fl.) Mennta- og barnamála­ráð­herra
94 14.09.2023 Brottfall laga um orlof húsmæðra Vilhjálmur Árna­son
208 19.09.2023 Búseta í iðnaðarhúsnæði Gísli Rafn Ólafs­son
320 09.10.2023 Búsetuúrræði fatlaðs fólks Bryndís Haralds­dóttir
115 18.09.2023 Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum Inga Sæland
35 01.12.2023 Endurnot opinberra upplýsinga (mjög verðmæt gagnasett, EES-reglur o.fl.) Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
92 14.09.2023 Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis Halla Signý Kristjáns­dóttir
863 19.03.2024 Fasteignagjöld ríkisins Óli Björn Kára­son
973 11.04.2024 Fasteignagjöld ríkisins Óli Björn Kára­son
285 28.09.2023 Fasteignalán til neytenda og tekjustofnar sveitarfélaga (takmörkun eignasöfnunar á húsnæðismarkaði) Lenya Rún Taha Karim
814 12.03.2024 Ferlar vegna kynþáttahaturs eða hatursorðræðu Brynja Dan Gunnars­dóttir
1109 13.05.2024 Félagsaðstoð fyrir útlendinga sem sætt hafa niðurfellingu réttinda Arndís Anna Kristínardóttir Gunnars­dóttir
717 16.02.2024 Fjáraukalög 2024 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
1146 08.06.2024 Fjáraukalög 2024 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
1040 16.04.2024 Fjárframlög til íþróttamála Óli Björn Kára­son
1035 16.04.2024 Fjármálaáætlun fyrir árin 2025–2029 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
54 13.09.2023 Fjármögnun á tækjakosti til bráðagreiningar á heilsugæslunni á Egilsstöðum Berglind Harpa Svavars­dóttir
257 26.09.2023 Fjöldi starfa hjá hinu opinbera Diljá Mist Einars­dóttir
584 15.12.2023 Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024–2027 Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
1095 03.05.2024 Framkvæmda­nefnd­ vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ Innviða­ráð­herra
591 22.01.2024 Framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022–2036 Innviða­ráð­herra
459 06.11.2023 Fráflæðisvandi á Landspítala Berglind Harpa Svavars­dóttir
1043 17.04.2024 Fundur með börnum úr Grindavík Andrés Ingi Jóns­son
519 21.11.2023 Fyrirspurnir í Heilsuveru Ragna Sigurðar­dóttir
258 26.09.2023 Gistináttaskattur Diljá Mist Einars­dóttir
359 16.10.2023 Gistináttaskattur Diljá Mist Einars­dóttir
402 24.10.2023 Gjaldfrjálsar skólamáltíðir og umgjörð þeirra Steinunn Þóra Árna­dóttir
946 10.04.2024 Gjaldheimta af handhöfum stæðiskorta fyrir hreyfihamlaða Diljá Mist Einars­dóttir
755 04.03.2024 Gjaldtaka í sjókvíaeldi Halla Signý Kristjáns­dóttir
466 07.11.2023 Greiðslufyrirkomulag vegna búsetu á dvalar- og hjúkrunarheimilum Jóhann Páll Jóhanns­son
767 05.03.2024 Grunnvatnshlot og vatnstaka í sveitarfélaginu Ölfusi Andrés Ingi Jóns­son
1108 08.05.2024 Heilbrigðis­þjónusta fyrir útlendinga sem sætt hafa niðurfellingu réttinda Arndís Anna Kristínardóttir Gunnars­dóttir
766 05.03.2024 Heilsugæslan á Akureyri Berglind Ósk Guðmunds­dóttir
237 26.09.2023 Heilsugæslusel í Suðurnesjabæ Jóhann Friðrik Friðriks­son
774 06.03.2024 Hjúkrunarheimili á landsbyggðinni Eyjólfur Ármanns­son
754 04.03.2024 Húsaleigulög (húsnæðisöryggi og réttarstaða leigjenda) Innviða­ráð­herra
1144 06.06.2024 Húshitunarkostnaður, gjaldskrá veitufyrirtækja og breyting á gjaldskrá hjá rafkyntum veitum Birgir Þórarins­son
1075 23.04.2024 Húsnæðisbætur (grunnfjárhæðir og fjöldi heimilismanna) Innviða­ráð­herra
871 20.03.2024 Húsnæðissjálfseignarstofnanir Óli Björn Kára­son
986 11.04.2024 Húsnæðissjálfseignarstofnanir Óli Björn Kára­son
509 20.11.2023 Húsnæðisstefna fyrir árin 2024–2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024–2028 Innviða­ráð­herra
664 05.02.2024 Húsnæðistuðningur Björn Leví Gunnars­son
408 25.10.2023 Innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf Jóhann Friðrik Friðriks­son
418 25.10.2023 Innviðir við Jökulsárlón Andrés Ingi Jóns­son
478 09.11.2023 Jöfnunarsjóður sveitarfélaga Innviða­ráð­herra
704 14.02.2024 Kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík Fjármála- og efnahags­ráð­herra
185 20.09.2023 Kosningalög (lækkun kosningaaldurs) Andrés Ingi Jóns­son
778 07.03.2024 Kostnaðarþátttaka sveitarfélaga vegna framkvæmda við framhaldsskóla Teitur Björn Einars­son
403 24.10.2023 Kostnaður foreldra við að brúa bilið frá fæðingarorlofi fram að dagvistun Diljá Mist Einars­dóttir
866 19.03.2024 Kostnaður vegna umsókna um alþjóðlega vernd Njáll Trausti Friðberts­son
601 22.01.2024 Kostnaður vegna ­þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd Birgir Þórarins­son
455 06.11.2023 Kostnaður við byggingu hjúkrunarheimila Kristrún Frosta­dóttir
471 09.11.2023 Land og lóðir í eigu ríkisins í Reykjanesbæ Halldóra Fríða Þorvalds­dóttir
535 24.11.2023 Landsskipulagsstefna fyrir árin 2024–2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024–2028 Innviða­ráð­herra
475 09.11.2023 Leikskólar (innritun í leikskóla) Dagbjört Hákonar­dóttir
738 22.02.2024 Lóðarleigusamningar Ágúst Bjarni Garðars­son
552 04.12.2023 Lækkun lóðarleigu ríkisins í þéttbýli Reykjanesbæjar Guðbrandur Einars­son
885 21.03.2024 Læknis­þjónusta á Snæfellsnesi Teitur Björn Einars­son
380 17.10.2023 Lögbundnar nefndir innan sveitarfélaga Jódís Skúla­dóttir
381 17.10.2023 Lögbundnar nefndir innan sveitarfélaga og náttúruvernd Jódís Skúla­dóttir
542 28.11.2023 Lögheimili og aðsetur o.fl. (úrbætur í brunavörnum) Innviða­ráð­herra
945 11.04.2024 Mannvirki (byggingarstjórar) Bryndís Haralds­dóttir
37 01.12.2023 Málstefna íslensks táknmáls 2024–2027 og aðgerðaáætlun Menningar- og viðskipta­ráð­herra
338 12.10.2023 Mönnunarvandi í leikskólum Bryndís Haralds­dóttir
397 24.10.2023 Niðurgreiddar skólamáltíðir Logi Einars­son
423 26.10.2023 Nýtt póstnúmer fyrir sveitarfélagið Kjós Bryndís Haralds­dóttir
938 05.04.2024 Opinber skjalasöfn (gjaldskrá, rafræn skil) Menningar- og viðskipta­ráð­herra
763 05.03.2024 Póstnúmer fyrir Kjósarhrepp Bryndís Haralds­dóttir
884 21.03.2024 Rafkerfi á Suðurnesjum Birgir Þórarins­son
1127 01.06.2024 Ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi Forsætis­ráð­herra
254 26.09.2023 Ríkiseignir Logi Einars­son
526 23.11.2023 Samstarfsverkefni til að fjölga fastráðnum heimilislæknum á landsbyggðinni Eyjólfur Ármanns­son
71 13.09.2023 Samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir Njáll Trausti Friðberts­son
537 27.11.2023 Sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ Innviða­ráð­herra
872 20.03.2024 Skattlagning lífeyristekna Óli Björn Kára­son
977 11.04.2024 Skattlagning lífeyristekna Óli Björn Kára­son
1086 29.04.2024 Skatttekjur o.fl. Birgir Þórarins­son
198 19.09.2023 Skatttekjur sveitarfélaga vegna stóriðju og sjókvíaeldis Gísli Rafn Ólafs­son
620 24.01.2024 Skipulag og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
1122 17.05.2024 Skipulagsfulltrúi Andrés Ingi Jóns­son
183 14.09.2023 Skipulagslög (hagkvæmar íbúðir) Innviða­ráð­herra
628 26.01.2024 Skipulagslög (tímabundnar uppbyggingarheimildir) Innviða­ráð­herra
705 14.02.2024 Slit ógjaldfærra opinberra aðila Fjármála- og efnahags­ráð­herra
616 24.01.2024 Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl. (náttúruhamfarir í Grindavíkurbæ) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
639 30.01.2024 Stefna í málefnum innflytjenda Andrés Ingi Jóns­son
182 14.09.2023 Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024–2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024–2028 Innviða­ráð­herra
606 22.01.2024 Stuðningur við almenningssamgöngur Andrés Ingi Jóns­son
991 11.04.2024 Stuðningur við almenningssamgöngur Andrés Ingi Jóns­son
172 20.09.2023 Sundabraut Eyjólfur Ármanns­son
829 12.03.2024 Sundkort Andrés Ingi Jóns­son
1001 11.04.2024 Sundkort Andrés Ingi Jóns­son
332 11.10.2023 Súðavíkurhlíð Teitur Björn Einars­son
73 14.09.2023 Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn) Diljá Mist Einars­dóttir
660 01.02.2024 Svæðisbundin flutningsjöfnun Njáll Trausti Friðberts­son
168 20.09.2023 Tekjustofnar sveitarfélaga (gjaldstofn fasteignaskatts) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
334 12.10.2023 Tekjustofnar sveitarfélaga (heimild til viðbótarálags) Indriði Ingi Stefáns­son
617 24.01.2024 Tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignaskattur í Grindavíkurbæ) Innviða­ráð­herra
1069 18.04.2024 Tekjustofnar sveitarfélaga (Römpum upp Ísland) Umhverfis- og samgöngunefnd
1114 14.05.2024 Tekjustofnar sveitarfélaga (gjaldfrjálsar skólamáltíðir) Innviða­ráð­herra
337 12.10.2023 Tímabundin aukin fjármögnun ­strætisvagnakerfisins á höfuðborgarsvæðinu Indriði Ingi Stefáns­son
314 06.10.2023 Tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi Innviða­ráð­herra
703 20.02.2024 Tyrkjaránsins minnst árið 2027 Birgir Þórarins­son
170 20.09.2023 Umhverfismat framkvæmda og áætlana (vatnsorkuver, vindorkuver) Inga Sæland
1084 29.04.2024 Umhverfismat framkvæmda og áætlana og skipulagslög (umsagnarfrestur) Teitur Björn Einars­son
699 13.02.2024 Undanþágur frá fasteignaskatti Andrés Ingi Jóns­son
994 11.04.2024 Undanþágur frá fasteignaskatti Andrés Ingi Jóns­son
133 19.09.2023 Uppbygging klasa opinberra fyrirtækja og stofnana Ágúst Bjarni Garðars­son
924 27.03.2024 Úrvinnslugjald (hringrásarhagkerfi, umbúðir, ökutæki o.fl.) Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
470 08.11.2023 Vatnsréttindi Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
657 01.02.2024 Vatnsréttindi Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
690 09.02.2024 Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (rekstrarleyfisskyld gististarfsemi) Menningar- og viðskipta­ráð­herra
485 11.11.2023 Vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga Forsætis­ráð­herra
901 05.04.2024 Virðisaukaskattur (sjálfstætt starfandi leikskólar) Bryndís Haralds­dóttir
951 10.04.2024 Vistun fylgdarlausra barna á flótta sem eru ekki í fóstri á vegum barnaverndaryfirvalda Arndís Anna Kristínardóttir Gunnars­dóttir
1125 01.06.2024 Þekkingarsetur til undirbúningsnáms fyrir börn af erlendum uppruna Bryndís Haralds­dóttir
772 06.03.2024 Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir (reglugerðarheimild) Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
1041 16.04.2024 Þjónustusvipting Arndís Anna Kristínardóttir Gunnars­dóttir

Áskriftir