Mennta- og menningarmál: Menntamál RSS þjónusta

þ.m.t. endurmenntun, fræðslumál, kennsla, námslán, námsmenn, rannsóknir, skólar, vísindi

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
333 08.11.2018 Aldursgreiningar Háskóla Íslands á tönnum umsækjenda um alþjóðlega vernd Logi Einars­son
648 05.03.2019 Árangur af stefnu um opinbera háskóla Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
321 07.11.2018 Betrun fanga Þorsteinn Víglunds­son
324 07.11.2018 Brottfall nema í framhaldsskólum Margrét Tryggva­dóttir
325 07.11.2018 Bætt umhverfi menntakerfisins Þorgerður K. Gunnars­dóttir
553 07.02.2019 Efling kynfræðslu á öllum skólastigum Una Hildar­dóttir
598 26.02.2019 Eftirfylgni með þingsályktun um aðgengi að stafrænum smiðjum Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
430 04.12.2018 Endurgreiðsla efniskostnaðar í framhaldsskólum Björn Leví Gunnars­son
47 13.09.2018 Endurmat á hvalveiðistefnu Íslands Þorgerður K. Gunnars­dóttir
276 24.10.2018 Endurskoðun námslánakerfisins Guðmundur Andri Thors­son
557 18.02.2019 Framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2010--2016 Mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra
536 29.01.2019 Framtíð microbit-verkefnisins Björn Leví Gunnars­son
485 14.12.2018 Grunnskólar (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
661 06.03.2019 Grunnskólar (ritfangakostnaður) Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
346 12.11.2018 Gögn í klínískum og erfðafræðilegum rannsóknum Ólafur Þór Gunnars­son
465 12.12.2018 Heimavist á höfuðborgarsvæðinu Lilja Rannveig Sigurgeirs­dóttir
431 04.12.2018 Húsaleiga framhaldsskóla Björn Leví Gunnars­son
140 09.10.2018 Húsnæðisbætur (réttur námsmanna og fatlaðs fólks) Helga Vala Helga­dóttir
446 10.12.2018 Höfundalög (sjálfvirk gagnagreining) Björn Leví Gunnars­son
570 20.02.2019 Jafnréttissjóður Íslands Katrín Jakobs­dóttir
286 25.10.2018 Kynjafræði sem skyldunámsgrein Ingibjörg Þórðar­dóttir
420 04.12.2018 Kærur og málsmeðferðartími Björn Leví Gunnars­son
533 29.01.2019 Markviss fræðsla um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum Jón Steindór Valdimars­son
578 21.02.2019 Málefni einkarekinna listaskóla Guðmundur Andri Thors­son
574 21.02.2019 Menntun lögreglumanna Unnur Brá Konráðs­dóttir
28 14.09.2018 Mótun klasastefnu Willum Þór Þórs­son
291 02.11.2018 Myndlistarnám fyrir börn og unglinga Logi Einars­son
148 26.09.2018 Nám í dýralækningum Maríanna Eva Ragnars­dóttir
177 27.09.2018 Nám sjúkraliða Sigurður Páll Jóns­son
320 06.11.2018 Námsframboð eftir framhaldsskóla fyrir fólk með þroskahömlun Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
407 27.11.2018 Námsgögn fyrir framhaldsskóla Hanna Katrín Friðriks­son
29 13.09.2018 Náttúrustofur Líneik Anna Sævars­dóttir
411 30.11.2018 Opinber stuðningur við vísindarannsóknir (samfjármögnun alþjóðlegra rannsóknaráætlana og sjálfstæð stjórn Innviðasjóðs) Mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra
277 24.10.2018 Opinberir háskólar og háskólar Áslaug Arna Sigurbjörns­dóttir
511 23.01.2019 Raddbeiting kennara Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
806 01.04.2019 Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum Guðjón S. Brjáns­son
352 12.11.2018 Símenntun og fullorðinsfræðsla Guðjón S. Brjáns­son
123 20.09.2018 Skólaakstur og malarvegir Teitur Björn Einars­son
256 17.10.2018 Staða barna tíu árum eftir hrun Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
563 19.02.2019 Stafrænar smiðjur Ásgerður K. Gylfa­dóttir
30 14.09.2018 Stofnun lýðháskóla Ungmennafélags Íslands á Laugarvatni Willum Þór Þórs­son
238 15.10.2018 Stofnun rannsóknarseturs um utanríkis- og öryggismál Þorgerður K. Gunnars­dóttir
176 27.09.2018 Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku Mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra
167 27.09.2018 Tekjuskattur (endurgreiðslur vegna námslána) Sigríður María Egils­dóttir
316 06.11.2018 Undanþágur vegna starfsemi skóla Margrét Tryggva­dóttir
78 14.09.2018 Uppbygging náms og húsnæðis á Reykjum í Ölfusi Njörður Sigurðs­son
529 29.01.2019 Vestnorræna ráðið 2018 Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
547 06.02.2019 Viðmið og gögn fyrir forritunar- og upplýsingatæknikennslu í grunnskólum Jóhanna Vigdís Guðmunds­dóttir
250 16.10.2018 Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (framkvæmd vísindarannsóknar á mönnum eða gagnarannsóknar) Oddný G. Harðar­dóttir
299 02.11.2018 Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (gjaldtaka vísindasiðanefndar) Heilbrigðis­ráð­herra
573 21.02.2019 Þjálfun og fræðsla viðbragðsaðila og umbætur í sjúkraflutningum Ari Trausti Guðmunds­son

Áskriftir

RSS áskrift