Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit RSS þjónusta

þ.m.t. almannavarnir, bifreiðaeftirlit, dómtúlkar og skjalaþýðendur, fangelsi, framkvæmd áfengislöggjafar, happdrætti og fjársafnanir, landhelgisgæsla, lögregla, lögsagnarumdæmi, skipulagsskrár, skotvopn, slysavarnir, umferðarmál, útlendingaeftirlit

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
10 15.12.2017 Almenn hegningarlög (kynferðisbrot) Jón Steindór Valdimars­son
213 19.02.2018 Almenn hegningarlög (móðgun við erlenda þjóðhöfðingja) Steinunn Þóra Árna­dóttir
48 19.12.2017 Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga) Silja Dögg Gunnars­dóttir
127 25.01.2018 Áfengislög (afnám banns við heimabruggun til einkaneyslu) Helgi Hrafn Gunnars­son
290 27.02.2018 Endurmenntun ökumanna farþega- og vöruflutningabifreiða Lilja Rafney Magnús­dóttir
141 30.01.2018 Fíkniefnalagabrot á sakaskrá Helgi Hrafn Gunnars­son
214 20.02.2018 Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja Kolbeinn Óttars­son Proppé
152 01.02.2018 Heilbrigðisþjónusta í fangelsum Helgi Hrafn Gunnars­son
211 19.02.2018 Innbrot á höfuðborgarsvæðinu Þorgerður K. Gunnars­dóttir
173 06.02.2018 Innheimta sekta vegna umferðarlagabrota Birgir Þórarins­son
418 22.03.2018 Landhelgi, aðlægt belti, efnahagslögsaga og landgrunn (grunnlínupunktar) Utanríkismálanefnd
233 22.02.2018 Nauðungarsala og gjaldþrotaskipti Ólafur Ísleifs­son
202 16.02.2018 Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur Heilbrigðis­ráð­herra
263 26.02.2018 Siglingavernd og loftferðir (laumufarþegar, stjórnsýsluviðurlög, bakgrunnsathuganir o.fl.) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
311 28.02.2018 Starfsemi sérsveitar ríkislögreglustjóra Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
82 22.01.2018 Stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Útlendingastofnunar Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
143 30.01.2018 Tillögur starfshóps um vímuefnaneyslu Helgi Hrafn Gunnars­son
404 20.03.2018 Undirbúningur að stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi Ólafur Þór Gunnars­son
7 15.12.2017 Útlendingar (dvalarleyfi vegna iðnnáms) Dómsmála­ráð­herra
42 18.12.2017 Útlendingar (fylgdarlaus börn) Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
142 30.01.2018 Vímuefnaakstur Helgi Hrafn Gunnars­son
234 22.02.2018 Ökugerði Lilja Rafney Magnús­dóttir

Áskriftir

RSS áskrift