Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit RSS þjónusta

þ.m.t. almannavarnir, bifreiðaeftirlit, dómtúlkar og skjalaþýðendur, fangelsi, framkvæmd áfengislöggjafar, happdrætti og fjársafnanir, landhelgisgæsla, lögregla, lögsagnarumdæmi, skipulagsskrár, skotvopn, slysavarnir, umferðarmál, útlendingaeftirlit

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
369 14.11.2018 Aðgangur fatlaðs fólks að réttarkerfinu Þorgerður K. Gunnars­dóttir
314 05.11.2018 Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka Dómsmála­ráð­herra
333 08.11.2018 Aldursgreiningar Háskóla Íslands á tönnum umsækjenda um alþjóðlega vernd Logi Einars­son
334 08.11.2018 Aldursgreiningar og siðareglur lækna Logi Einars­son
332 08.11.2018 Aldursgreiningar ungra umsækjenda um alþjóðlega vernd Logi Einars­son
550 07.02.2019 Almenn hegningarlög Una Hildar­dóttir
569 21.02.2019 Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta ungra brotamanna) Logi Einars­son
146 25.09.2018 Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga) Silja Dögg Gunnars­dóttir
116 18.09.2018 Áfengisauglýsingar Þorgerður K. Gunnars­dóttir
466 12.12.2018 Áfengislög (afnám banns við heimabruggun til einkaneyslu) Helgi Hrafn Gunnars­son
490 14.12.2018 Áhrif aukinna fjárveitinga til löggæslu Bryndís Haralds­dóttir
126 20.09.2018 Barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni) Brynjar Níels­son
145 26.09.2018 Barnaverndarlög og almenn hegningarlög (eftirlit með barnaníðingum) Silja Dögg Gunnars­dóttir
321 07.11.2018 Betrun fanga Þorsteinn Víglunds­son
228 11.10.2018 Breskir ríkisborgarar á Íslandi og útganga Bretlands úr Evrópusambandinu Jón Steindór Valdimars­son
208 09.10.2018 Byrlun ólyfjanar Helgi Hrafn Gunnars­son
683 11.03.2019 Börn sem vísað hefur verið úr landi Jón Þór Ólafs­son
125 20.09.2018 Efling björgunarskipaflota Landsbjargar Jón Gunnars­son
127 20.09.2018 Embætti lögreglustjórans á Suðurlandi Heiða Guðný Ásgeirs­dóttir
87 19.09.2018 Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd Njáll Trausti Friðberts­son
61 14.09.2018 Fýsileikakönnun á stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
452 11.12.2018 Heimilisofbeldismál Ásgerður K. Gylfa­dóttir
425 04.12.2018 Kærur og málsmeðferðartími Björn Leví Gunnars­son
516 24.01.2019 Mannauður Útlendingastofnunar Olga Margrét Cilia
574 21.02.2019 Menntun lögreglumanna Unnur Brá Konráðs­dóttir
26 27.09.2018 Nálgunarbann og brottvísun af heimili (meðferð beiðna um nálgunarbann) Áslaug Arna Sigurbjörns­dóttir
82 19.09.2018 Náttúruvernd (rusl á almannafæri, sektir) Ásmundur Friðriks­son
681 11.03.2019 Pör af mismunandi þjóðerni á Íslandi Gísli Garðars­son
375 19.11.2018 Rafræn stjórnsýsla við afgreiðslu dvalarleyfa Líneik Anna Sævars­dóttir
271 23.10.2018 Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra) Oddný G. Harðar­dóttir
477 14.12.2018 Refsibrot sem varða framleiðslu áfengis til einkaneyslu Snæbjörn Brynjars­son
143 24.09.2018 Reynslulausn og samfélagsþjónusta Helgi Hrafn Gunnars­son
438 07.12.2018 Réttindi barna erlendra námsmanna Jón Þór Ólafs­son
137 24.09.2018 Sálfræðiþjónusta í fangelsum Helga Vala Helga­dóttir
566 19.02.2019 Schengen-samstarfið Dómsmála­ráð­herra
642 04.03.2019 Siglingavernd (dagsektir, laumufarþegar o.fl.) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
212 11.10.2018 Skráning og mat fasteigna (ákvörðun matsverðs) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
223 11.10.2018 Skráning vímuefnabrota á sakaskrá Snæbjörn Brynjars­son
260 17.10.2018 Tjónabifreiðar Birgir Þórarins­son
235 15.10.2018 Umboðsmaður Alþingis (OPCAT-eftirlit) Steingrímur J. Sigfús­son
219 11.10.2018 Umferðarlög Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
453 11.12.2018 Utanvegaakstur og verndun lands á hálendi Íslands Ásmundur Friðriks­son
215 10.10.2018 Úrskurðir sýslumanns í umgengnismálum Björn Leví Gunnars­son
652 07.03.2019 Úthaldsdagar og flugtími hjá Landhelgisgæslunni Inga Sæland
556 18.02.2019 Útlendingar (aldursgreining með heildstæðu mati) Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
221 11.10.2018 Útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi (ýmsar breytingar) Dómsmála­ráð­herra
207 09.10.2018 Úttekt á stöðu ólíkra hópa fólks með tilliti til eigna-, tekju- og atvinnustöðu tíu árum eftir hrun Þórunn Egils­dóttir
480 14.12.2018 Verslun með áfengi og tóbak (staðsetning áfengisverslunar) Bryndís Haralds­dóttir
472 13.12.2018 Viðbragðsgeta almannavarna og lögreglu í dreifðum byggðum Vilhjálmur Árna­son
111 18.09.2018 Viðvera herliðs á Keflavíkurflugvelli Andrés Ingi Jóns­son
555 18.02.2019 Vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi Dómsmála­ráð­herra
214 10.10.2018 Vopnuð verkefni og útköll sérsveitar lögreglu Smári McCarthy
436 05.12.2018 Ökutækjatryggingar Fjármála- og efnahags­ráð­herra

Áskriftir

RSS áskrift