Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit RSS þjónusta

þ.m.t. almannavarnir, bifreiðaeftirlit, dómtúlkar og skjalaþýðendur, fangelsi, framkvæmd áfengislöggjafar, happdrætti og fjársafnanir, landhelgisgæsla, lögregla, lögsagnarumdæmi, skipulagsskrár, skotvopn, slysavarnir, umferðarmál, útlendingaeftirlit

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
223 30.10.2001 Akstur utan vega Kolbrún Halldórs­dóttir
22 08.10.2001 Almenn hegningarlög (kynlífsþjónusta, klám) Kolbrún Halldórs­dóttir
491 11.02.2002 Almenn hegningarlög (reynslulausn) Einar K. Guðfinns­son
678 03.04.2002 Almenn hegningarlög (öryggi í siglingum, kjarnakleyf efni o.fl.) Dómsmála­ráð­herra
494 11.02.2002 Almenn hegningarlög og lögreglulög (sendierindrekar, grímubann, starfslok lögreglumanna o.fl.) Dómsmála­ráð­herra
427 28.01.2002 Almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns (hryðjuverk) Dómsmála­ráð­herra
557 26.02.2002 Aukið lögreglueftirlit Rannveig Guðmunds­dóttir
380 14.12.2001 Álagning skatta Pétur H. Blöndal
650 22.03.2002 Eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum Mennta­mála­ráð­herra
370 13.12.2001 Endurskoðendur (EES-reglur) Fjármála­ráð­herra
639 20.03.2002 Fangelsi og fangavist (vinnsla persónuupplýsinga) Dómsmála­ráð­herra
571 28.02.2002 Fjarskiptasamband á Hólmavík og í nærsveitum Jón Bjarna­son
488 07.02.2002 Flutningur verkefna frá stjórnsýslustofnunum til sýslumannsembætta á landsbyggðinni Gunnlaugur Stefáns­son
442 31.01.2002 Gagnsemi raflýsingar á þjóðvegum milli þéttbýlisstaða Kristján Páls­son
314 21.11.2001 Getraunir (reikningsár) Dómsmála­ráð­herra
296 20.11.2001 Íslensk getspá Guðrún Ögmunds­dóttir
340 03.12.2001 Íslenska friðargæslan Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
252 06.11.2001 Loftferðir (eftirlitsheimildir Flugmálastjórnar, flugvernd, gjöld o.fl.) Samgöngu­ráð­herra
206 30.10.2001 Lögreglan í Reykjavík Guðmundur Árni Stefáns­son
434 31.01.2002 Meðferð við vímuvanda fanga Katrín Fjeldsted
118 08.10.2001 Nauðgunarmál Kolbrún Halldórs­dóttir
90 04.10.2001 Nálgunarbann Guðrún Ögmunds­dóttir
346 05.12.2001 Persónuskrár Rannveig Guðmunds­dóttir
264 08.11.2001 Rafgirðingar Þuríður Backman
341 03.12.2001 Rannsókn á dreifingu barnakláms á netinu Guðrún Ögmunds­dóttir
182 18.10.2001 Rannsókn óupplýstra mannshvarfa Björgvin G. Sigurðs­son
375 13.12.2001 Rásir fyrir búfénað til að koma í veg fyrir slys Þuríður Backman
294 19.11.2001 Rýmingaráætlanir Margrét Frímanns­dóttir
683 08.04.2002 Samningur um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum Utanríkis­ráð­herra
686 03.04.2002 Samningur um vörslu kjarnakleyfra efna Utanríkis­ráð­herra
107 04.10.2001 Skemmtanahald á útihátíðum Kolbrún Halldórs­dóttir
619 12.03.2002 Skipulag sjóbjörgunarmála Jóhann Ársæls­son
542 19.02.2002 Skýrslur rann­sóknar­nefnd­ar sjóslysa Lúðvík Bergvins­son
718 17.04.2002 Smygl á tóbaki og áfengi Þuríður Backman
392 23.01.2002 Staða og þróun löggæslu Jóhanna Sigurðar­dóttir
470 06.02.2002 Stefnumótun í öryggis- og varnarmálum Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
599 08.03.2002 Stefnumótun um aukið umferðaröryggi Dómsmála­ráð­herra
508 26.02.2002 Stjórnsýsluendurskoðun á tollframkvæmd Efnahags- og viðskiptanefnd
719 17.04.2002 Störf rann­sóknar­nefnd­ar sjóslysa 2001 Samgöngu­ráð­herra
441 31.01.2002 Tollalög (aðaltollhafnir) Magnús Stefáns­son
583 05.03.2002 Tollalög (sektir, barnabílstólar) Fjármála­ráð­herra
374 14.12.2001 Tóbaksverð og vísitala Þuríður Backman
511 14.02.2002 Umferð á Reykjanesbraut Hjálmar Árna­son
140 11.10.2001 Umferðarlög (hægri beygja á móti rauðu ljósi) Hjálmar Árna­son
652 22.03.2002 Umferðarlög (Umferðarstofa o.fl.) Dómsmála­ráð­herra
369 12.12.2001 Útkallstími björgunarþyrlu og stjórn björgunaraðgerða Guðjón A. Kristjáns­son
433 30.01.2002 Útlendingar (heildarlög) Dómsmála­ráð­herra
342 04.12.2001 Úttekt Ríkis­endur­skoðunar á skattsvikamálum Efnahags- og viðskiptanefnd
362 11.12.2001 Veiting ríkisborgararéttar Allsherjarnefnd
720 17.04.2002 Veiting ríkisborgararéttar Allsherjarnefnd
607 08.03.2002 Verslunaratvinna (fylgiréttargjald, bifreiðasölur) Viðskipta­ráð­herra
40 08.10.2001 Vopnalög (skoteldar) Ásta Möller
620 13.03.2002 Vörur unnar úr eðalmálmum (merkingar og eftirlit) Viðskipta­ráð­herra
660 26.03.2002 Öryggisráðstafanir lögreglunnar í tengslum við fund utanríkisráð­herra NATO Þórunn Sveinbjarnar­dóttir

Áskriftir