Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit RSS þjónusta

þ.m.t. almannavarnir, bifreiðaeftirlit, dómtúlkar og skjalaþýðendur, fangelsi, framkvæmd áfengislöggjafar, happdrætti og fjársafnanir, landhelgisgæsla, lögregla, lögsagnarumdæmi, skipulagsskrár, skotvopn, slysavarnir, umferðarmál, útlendingaeftirlit

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
539 07.04.2008 Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (aukið eftirlit og skráningarskylda) Viðskipta­ráð­herra
404 19.02.2008 Aðgerðir gegn skattsvikum Ármann Kr. Ólafs­son
235 15.11.2007 Aðgerðir lögreglu gegn þeim sem nota netið í glæpsamlegum tilgangi Steingrímur J. Sigfús­son
608 30.04.2008 Afgreiðsla tóbaks Þuríður Backman
190 08.11.2007 Almannavarnir (heildarlög) Dómsmála­ráð­herra
184 05.11.2007 Almenn hegningarlög (upptaka eigna, hryðjuverk, mansal o.fl.) Dómsmála­ráð­herra
420 21.02.2008 Almenn hegningarlög (kynferðisbrot) Atli Gísla­son
63 16.10.2007 Áfengislög (auglýsingar) Ögmundur Jónas­son
401 19.02.2008 Áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa (EES-reglur, öryggisstjórnun skipa) Samgöngu­ráð­herra
634 22.05.2008 Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (öryggi frístundafiskiskipa) Samgöngu­ráð­herra
17 03.10.2007 Breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins Katrín Júlíus­dóttir
123 15.10.2007 Eftirlit með ökutækjum í umferð Álfheiður Inga­dóttir
488 13.03.2008 Endurbætur björgunarskipa Jón Gunnars­son
412 20.02.2008 Fangelsi og höfuðstöðvar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu Siv Friðleifs­dóttir
99 09.10.2007 Fangelsismál Siv Friðleifs­dóttir
595 21.04.2008 Fellihýsi, tjaldvagnar og húsvagnar í umferð Álfheiður Inga­dóttir
496 31.03.2008 Fjáraukalög 2008 (efling löggæslu) Jón Bjarna­son
124 15.10.2007 Fjöldi óskoðaðra og ótryggðra ökutækja í umferð Álfheiður Inga­dóttir
574 08.04.2008 Framganga lögreglu gagnvart mótmælendum stóriðjuframkvæmda Kolbrún Halldórs­dóttir
518 01.04.2008 Framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða (heildarlög) Utanríkis­ráð­herra
597 21.04.2008 Framkvæmd Dyflinnarsamningsins á Íslandi Mörður Árna­son
447 28.02.2008 Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja Steingrímur J. Sigfús­son
453 28.02.2008 Fullgilding bókunar við alþjóðasamninga gegn pyndingum Steingrímur J. Sigfús­son
493 31.03.2008 Fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi Utanríkis­ráð­herra
499 31.03.2008 Fullgilding þriggja Haag-samninga á sviði réttarfars Utanríkis­ráð­herra
207 14.11.2007 Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna (framlenging rekstrarheimildar) Dómsmála­ráð­herra
208 14.11.2007 Happdrætti fyrir Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga (framlenging rekstrarheimildar) Dómsmála­ráð­herra
273 27.11.2007 Heimkvaðning friðargæsluliða frá Afganistan Steingrímur J. Sigfús­son
173 02.11.2007 Heimsóknir í fangelsi Ágúst Ólafur Ágústs­son
606 30.04.2008 Innflutningur á fínkorna tóbaki Þuríður Backman
74 03.10.2007 Íslenska friðargæslan Steingrímur J. Sigfús­son
580 15.04.2008 Kostnaður við lögreglubifreið á Reykjanesbraut Guðný Hrund Karls­dóttir
503 31.03.2008 Löggæsla á Austurlandi Bjarni Harðar­son
371 05.02.2008 Löggæsluskóli á Keflavíkurflugvelli Björk Guðjóns­dóttir
435 26.02.2008 Mat á umhverfisáhrifum (staðarval heræfinga) Steinunn Þóra Árna­dóttir
596 21.04.2008 Meðferð hælisumsóknar Mörður Árna­son
89 10.10.2007 Meðferð opinberra mála (réttargæslumaður hlerunarþola) Kristinn H. Gunnars­son
182 05.11.2007 Meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra (brottfall laganna) Heilbrigðis­ráð­herra
200 12.11.2007 Móttaka og vernd flóttafólks og hælisleitenda Árni Þór Sigurðs­son
294 28.11.2007 Nálgunarbann (heildarlög) Dómsmála­ráð­herra
171 02.11.2007 Nettæling Ágúst Ólafur Ágústs­son
267 20.11.2007 Neyðarsendar Ragnheiður Ríkharðs­dóttir
65 02.10.2007 Notkun raflagna og raffanga á Keflavíkurflugvelli (staðfesting bráðabirgðalaga) Viðskipta­ráð­herra
298 30.11.2007 Rafbyssur í lögreglustarfi Auður Lilja Erlings­dóttir
129 16.10.2007 Raforkulög (neyðarsamstarf og fjárhæð eftirlitsgjalds) Iðnaðar­ráð­herra
191 08.11.2007 Samræmd neyðarsvörun (heildarlög) Dómsmála­ráð­herra
105 09.10.2007 Samstarf Íslands, Noregs og Danmerkur um björgunarmál og almannavarnir Siv Friðleifs­dóttir
277 27.11.2007 Samstarf milli slysavarnafélaga og björgunarsveita á sjó og landi í vestnorrænu löndunum Karl V. Matthías­son
104 09.10.2007 Samstarf við Norðmenn og Dani á sviði öryggismála Siv Friðleifs­dóttir
274 27.11.2007 Samvinna um öryggis- og björgunarmál milli Vestur-Norðurlandanna Karl V. Matthías­son
501 31.03.2008 Skattlagning á starf björgunarsveita Bjarni Harðar­son
434 26.02.2008 Skipulags- og byggingarlög (nýting lands til heræfinga) Steinunn Þóra Árna­dóttir
650 29.05.2008 Staða umferðaröryggismála 2007 Samgöngu­ráð­herra
514 01.04.2008 Stefnumörkun í málefnum kvenfanga Alma Lísa Jóhanns­dóttir
638 26.05.2008 Störf rannsóknar­nefnd­ar flugslysa árið 2007 Samgöngu­ráð­herra
639 26.05.2008 Störf rannsóknar­nefnd­ar sjóslysa 2007 Samgöngu­ráð­herra
172 02.11.2007 Tálbeitur í baráttu gegn barnaníðingum Ágúst Ólafur Ágústs­son
27 04.10.2007 Umferðarlög (forgangsakreinar strætisvagna) Steinunn Valdís Óskars­dóttir
511 03.04.2008 Umferðarlög (hægri beygja á móti rauðu ljósi) Árni Johnsen
579 10.04.2008 Umferðarlög (gjald vegna vanrækslu á skoðun ökutækja) Samgöngu­ráð­herra
76 04.10.2007 Umferðarlög og vátryggingastarfsemi (EES-reglur) Viðskipta­ráð­herra
337 17.01.2008 Útlendingar (flokkar dvalarleyfa, EES-reglur o.fl.) Dómsmála­ráð­herra
247 19.11.2007 Útlendingar og réttarstaða þeirra (réttarstaða gagnvart atvinnurekendum o.fl.) Paul Nikolov
331 15.01.2008 Varnarmálalög (heildarlög) Utanríkis­ráð­herra
243 19.11.2007 Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (hættumat í dreifbýli) Umhverfis­ráð­herra
510 03.04.2008 Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður) Árni Johnsen
78 04.10.2007 Verklagsreglur við töku þvagsýna Katrín Júlíus­dóttir
68 03.10.2007 Vernd fyrir þolendur heimilisofbeldis Kolbrún Halldórs­dóttir
69 03.10.2007 Vernd til handa fórnarlömbum mansals Kolbrún Halldórs­dóttir
202 12.11.2007 Vopnaburður herflugvéla Steingrímur J. Sigfús­son
660 04.09.2008 Vopnalög (námskeiðs- og prófagjöld) Allsherjarnefnd
44 04.10.2007 Þyrlubjörgunarsveit á Akureyri Birkir Jón Jóns­son
414 20.02.2008 Ökklabönd og farbann Siv Friðleifs­dóttir
390 11.02.2008 Öryggi vegasambands við Ísafjörð um Súðavíkurhlíð Jón Bjarna­son

Áskriftir

RSS áskrift