Lög og réttur: Dómstólar og réttarfar RSS þjónusta

þ.m.t. dómsmál, félagsdómur, héraðsdómur, Hæstiréttur, Lagasafn, landsdómur, Lögbirtingarblað, Stjórnartíðindi

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
115 18.09.2014 Aðgengi handhafa rann­sóknarheimilda að upplýsingum Helgi Hrafn Gunnars­son
530 03.02.2015 Aðgerðir gegn mansali Svandís Svavars­dóttir
470 16.12.2014 Almenn hegningarlög (nálgunarbann) Vilhjálmur Árna­son
679 01.04.2015 Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta ungra brotamanna) Helgi Hjörvar
410 27.11.2014 Ákvörðun þóknunar til verjenda og réttargæslumanna Birgitta Jóns­dóttir
116 18.09.2014 Ástæður hlerana frá ársbyrjun 2008 Helgi Hrafn Gunnars­son
469 16.12.2014 Barnalög (faðernismál) Vilhjálmur Árna­son
819 03.07.2015 Brot á banni við kaupum á vændi Sigríður Ingibjörg Inga­dóttir
419 01.12.2014 Dómstólar (fjöldi dómara) Dómsmála­ráð­herra
669 27.03.2015 Dómstólar (fjöldi hæstaréttardómara) Innanríkis­ráð­herra
668 27.03.2015 Endurskoðun á skilyrðum gjafsóknar (tekjumörk umsækjenda) Elsa Lára Arnar­dóttir
368 11.11.2014 Endurupptaka vegna látinna dómþola í máli Hæstaréttar nr. 214/1978 Ögmundur Jónas­son
111 18.09.2014 Fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta Valgerður Bjarna­dóttir
548 17.02.2015 Flutningur verkefna til sýslumanna Guðbjartur Hannes­son
801 15.06.2015 Fullnustugerðir og fjárnám árin 2008–2015 Jón Þór Ólafs­son
119 18.09.2014 Haldlagning netþjóna Birgitta Jóns­dóttir
463 11.12.2014 Handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar (heildarlög) Dómsmála­ráð­herra
730 28.04.2015 Innheimta dómsekta Brynhildur Péturs­dóttir
37 16.09.2014 Kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann, fjárhagslegir hagsmunir) Svandís Svavars­dóttir
6 09.09.2014 Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda (EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
687 01.04.2015 Lögræðislög (réttindi fatlaðs fólks, svipting lögræðis o.fl.) Innanríkis­ráð­herra
462 10.12.2014 Meðferð einkamála (flýtimeðferð) Allsherjar- og mennta­málanefnd, meiri hluti
605 05.03.2015 Meðferð einkamála o.fl. (aukin skilvirkni, einfaldari reglur) Innanríkis­ráð­herra
103 16.09.2014 Meðferð sakamála (embætti héraðssaksóknara) Dómsmála­ráð­herra
583 02.03.2015 Meðferð sakamála (skilyrði fyrir símahlustun) Helgi Hrafn Gunnars­son
662 26.03.2015 Meðferð sakamála (skilyrði símahlustunar og aðgangs að fjarskiptaupplýsingum) Birgitta Jóns­dóttir
430 03.12.2014 Meðferð sakamála og lögreglulög (skipan ákæruvalds, rannsókn efnahagsbrotamála o.fl.) Dómsmála­ráð­herra
7 09.09.2014 Nauðungarsala (frestun nauðungarsölu) Innanríkis­ráð­herra
551 17.02.2015 Nauðungarsala (frestun nauðungarsölu) Jón Þór Ólafs­son
573 25.02.2015 Nauðungarsala (frestun nauðungarsölu) Innanríkis­ráð­herra
797 11.06.2015 Nauðungarsölur að kröfu Íbúðalánasjóðs árin 2008–2015 Jón Þór Ólafs­son
802 15.06.2015 Nauðungarsölur án uppboðsheimildar Jón Þór Ólafs­son
118 18.09.2014 Opnun sendibréfa Birgitta Jóns­dóttir
327 23.10.2014 Opnun sendibréfa Birgitta Jóns­dóttir
438 04.12.2014 Pyndingar Birgitta Jóns­dóttir
577 26.02.2015 Rann­sóknarheimildir lögreglu Birgitta Jóns­dóttir
218 08.10.2014 Samhæfð framkvæmd stjórnvalda við að tryggja skilvirk úrræði fyrir þolendur kynferðisbrota Guðbjartur Hannes­son
114 18.09.2014 Sending sönnunargagna með tölvupósti Helgi Hrafn Gunnars­son
198 06.10.2014 Staða manna sem grunaðir eru um refsiverða háttsemi Össur Skarphéðins­son
598 04.03.2015 Úrskurðir um umgengni barna við umgengnisforeldra Guðmundur Steingríms­son

Áskriftir