Samgöngumál: Samgöngur RSS þjónusta

þ.m.t. flugmál, hafnir, siglingar, skipaeftirlit, skipulag samgangna, vegamál, vitar

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
130 19.09.2019 Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli Sigurður Páll Jóns­son
334 04.11.2019 Alþingi sem fjölskylduvænn vinnustaður Ásgerður K. Gylfa­dóttir
259 16.10.2019 Atvika- og slysaskráning Líneik Anna Sævars­dóttir
330 01.11.2019 Breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd (heimildir til rannsókna og framfylgdar) Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
178 26.09.2019 Eigendastefnur Landsvirkjunar og Isavia Ari Trausti Guðmunds­son
300 24.10.2019 Fjórir tengivegir Bjarni Jóns­son
296 24.10.2019 Forgangsvegir, endurbygging stofnleiða og lagningu bundins slitlags á tengivegi Bjarni Jóns­son
224 15.10.2019 Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja Kolbeinn Óttars­son Proppé
299 24.10.2019 Gerð jarðganga milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar Arna Lára Jóns­dóttir
262 16.10.2019 Hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar Sigurður Páll Jóns­son
156 24.09.2019 Hjólreiðastígar Ólafur Þór Gunnars­son
219 10.10.2019 Innflutningur og notkun á jarðefnaeldsneyti Birgir Þórarins­son
61 11.09.2019 Innviðauppbygging og markaðssetning hafnarinnar í Þorlákshöfn Ásmundur Friðriks­son
354 06.11.2019 Jarðgöng milli Siglufjarðar og Fljóta Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
157 25.09.2019 Kostnaðarþátttaka ríkisins í dreifingu eldsneytis og uppbyggingu hleðslustöðvanets Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
112 16.09.2019 Kostnaður við snjómokstur og hálkuvörn Líneik Anna Sævars­dóttir
290 24.10.2019 Losun gróðurhúsalofttegunda frá ökutækjum og alþjóðlegar skuldbindingar Björn Leví Gunnars­son
258 16.10.2019 Lögskráning sjómanna og siglingatíma Sigurður Páll Jóns­son
143 23.09.2019 Mengun skemmtiferðaskipa Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
67 12.09.2019 Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll Vilhjálmur Árna­son
44 12.09.2019 Mótun efnahagslegra hvata til að efla ræktun orkujurta á Íslandi Silja Dögg Gunnars­dóttir
84 12.09.2019 Óháð úttekt á Landeyjahöfn Páll Magnús­son
148 24.09.2019 Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
302 24.10.2019 Tröllaskagagöng milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar Stefán Vagn Stefáns­son
352 06.11.2019 Umhverfismat vegna framkvæmda í Finnafirði Hanna Katrín Friðriks­son
291 24.10.2019 Umhverfistölfræði bílaflotans Björn Leví Gunnars­son
284 23.10.2019 Úttekt á vinnslu kolefnishlutlauss eldsneytis Elvar Eyvinds­son
351 06.11.2019 Vegaframkvæmdir í Finnafirði Hanna Katrín Friðriks­son
60 11.09.2019 Vegalög (þjóðferjuleiðir) Karl Gauti Hjalta­son
297 24.10.2019 Veggjöld í jarðgöngum Arna Lára Jóns­dóttir
311 01.11.2019 Þjóðarat­kvæða­greiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar Njáll Trausti Friðberts­son
239 15.10.2019 Þjóðaröryggi og birgðastaða Karl Gauti Hjalta­son
54 11.09.2019 Þyrlupallur á Heimaey Ásmundur Friðriks­son

Áskriftir

RSS áskrift