Samgöngumál: Samgöngur RSS þjónusta

þ.m.t. flugmál, hafnir, siglingar, skipaeftirlit, skipulag samgangna, vegamál, vitar

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
518 10.02.2006 Aðstaða farþega á Egilsstaðaflugvelli Hlynur Halls­son
156 06.10.2005 Afleiðingar hlýnunar og viðbrögð við þeim Ásta R. Jóhannes­dóttir
472 26.01.2006 Aukning umferðar Björgvin G. Sigurðs­son
741 06.04.2006 Áhafnir íslenskra fiskiskipa og annarra skipa (heildarlög) Samgöngu­ráð­herra
505 08.02.2006 Álftanesvegur Sandra Franks
30 06.10.2005 Bensíngjald og olíugjald (tímabundin lækkun gjalds) Jóhanna Sigurðar­dóttir
752 03.04.2006 Birgðastöð eldsneytis fyrir höfuðborgarsvæðið Guðmundur Hallvarðs­son
379 25.11.2005 Bílaleigur (flutningur leyfisveitinga o.fl.) Samgöngu­ráð­herra
262 03.11.2005 Bílaumferð og varpstöðvar Magnús Þór Hafsteins­son
227 20.10.2005 Breikkun Suðurlandsvegar Björgvin G. Sigurðs­son
480 01.02.2006 Brottfall laga um Flugskóla Íslands hf. Samgöngu­ráð­herra
335 17.11.2005 Brú yfir Jökulsá á Fjöllum Halldór Blöndal
544 16.02.2006 Eftirlit með staðsetningu sjúkraflugvéla Magnús Þór Hafsteins­son
261 03.11.2005 Eldsneytisflutningar til Keflavíkurflugvallar Magnús Þór Hafsteins­son
513 10.02.2006 Endurnýjun Herjólfs Magnús Þór Hafsteins­son
205 13.10.2005 Fangaflug bandarísku leyni­þjónustunnar Steingrímur J. Sigfús­son
334 17.11.2005 Fangaflug bandarísku leyni­þjónustunnar Steingrímur J. Sigfús­son
269 03.11.2005 Fangaflutningar um íslenska lögsögu Össur Skarphéðins­son
508 09.02.2006 Fjárveitingar til vegagerðar Anna Kristín Gunnars­dóttir
707 03.04.2006 Flugmálastjórn Íslands (heildarlög) Samgöngu­ráð­herra
795 02.05.2006 Flugmálastjórn Keflavíkurflugvallar (stjórn og rekstur flugvallarins) Utanríkis­ráð­herra
207 13.10.2005 Flutningur innanlandsflugs úr Vatnsmýri Hjálmar Árna­son
807 02.06.2006 Framkvæmd samgönguáætlunar 2005 Samgöngu­ráð­herra
38 10.10.2005 Göngubrú yfir Ölfusá Kjartan Ólafs­son
380 25.11.2005 Hafnalög (frestun framkvæmda o.fl.) Samgöngu­ráð­herra
529 15.02.2006 Hafnaraðstaða í Bakkafjöru Eygló Harðar­dóttir
378 25.11.2005 Heimild til að staðfesta samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó Samgöngu­ráð­herra
202 13.10.2005 Herflugvélar yfir Reykjavík Mörður Árna­son
228 20.10.2005 Hvalnes- og Þvottárskriður Dagný Jóns­dóttir
107 04.10.2005 Jöfnun flutningskostnaðar Kristján L. Möller
204 13.10.2005 Kötlugos Halldór Blöndal
9 04.10.2005 Láglendisvegir Guðjón A. Kristjáns­son
84 12.10.2005 Lega þjóðvegar nr. 1 Jóhann Ársæls­son
519 10.02.2006 Lenging flugbrautarinnar á Akureyri Hlynur Halls­son
327 15.11.2005 Olíugjald og kílómetragjald o.fl. (sérstakt kílómetragjald) Fjármála­ráð­herra
363 24.11.2005 Olíugjald og kílómetragjald o.fl. (framlenging á lækkun gjalds) Fjármála­ráð­herra
412 09.12.2005 Rannsókn sjóslysa (forstöðumaður, aðgangur að gögnum) Samgöngu­ráð­herra
238 20.10.2005 Rásir fyrir búfénað til að koma í veg fyrir slys Þuríður Backman
439 20.01.2006 Rekstrarskilyrði íslenskra kaupskipaútgerða Kristján L. Möller
528 15.02.2006 Rekstur Herjólfs Eygló Harðar­dóttir
492 02.02.2006 Rekstur vöruhótela Jóhann Ársæls­son
489 02.02.2006 Samgöngumál Margrét Frímanns­dóttir
239 20.10.2005 Samgönguminjar Þuríður Backman
376 25.11.2005 Siglingalög (öryggi á sjó) Samgöngu­ráð­herra
375 25.11.2005 Siglingastofnun Íslands (fulltrúi skemmtibátaeigenda í siglingaráði) Samgöngu­ráð­herra
243 20.10.2005 Siglufjarðarvegur um Almenninga Jón Bjarna­son
274 04.11.2005 Sjúkraflug til Ísafjarðar Anna Kristín Gunnars­dóttir
500 07.02.2006 Sjúkraflutningar innan lands með flugvélum Guðlaugur Þór Þórðar­son
501 07.02.2006 Sjúkraflutningar innan lands með þyrlu Guðlaugur Þór Þórðar­son
502 07.02.2006 Sjúkraflutningar til og frá Íslandi Guðlaugur Þór Þórðar­son
724 06.04.2006 Skattaumhverfi íslenskra kaupskipaútgerða og farmanna Kristján L. Möller
666 27.03.2006 Skráning og þinglýsing skipa (miðlægur þinglýsingargagnagrunnur) Samgöngu­ráð­herra
785 24.04.2006 Snjóflóðavarnir í Ólafsfjarðarmúla Halldór Blöndal
427 19.01.2006 Snjómokstur Kristján L. Möller
808 02.06.2006 Staða umferðaröryggismála 2005 Samgöngu­ráð­herra
56 10.10.2005 Stofnbrautakerfi fyrir hjólreiðar Kolbrún Halldórs­dóttir
708 03.04.2006 Stofnun hlutafélags um flugleiðsögu­þjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands Samgöngu­ráð­herra
251 07.11.2005 Strandsiglingar (uppbygging) Jón Bjarna­son
787 24.04.2006 Stytting þjóðleiðarinnar milli Akureyrar og Reykjavíkur Halldór Blöndal
783 19.04.2006 Störf rann­sóknar­nefnd­ar flugslysa 2005 Samgöngu­ráð­herra
782 19.04.2006 Störf rann­sóknar­nefnd­ar sjóslysa 2005 Samgöngu­ráð­herra
473 26.01.2006 Suðurlandsvegur Björgvin G. Sigurðs­son
198 13.10.2005 Tvöföldun Vesturlandsvegar Valdimar L. Friðriks­son
419 18.01.2006 Umferð um Reykjavíkurflugvöll Kolbrún Halldórs­dóttir
241 20.10.2005 Umferð vélknúinna farartækja í ósnortinni náttúru Kolbrún Halldórs­dóttir
377 25.11.2005 Umferðarlög (EES-reglur o.fl.) Samgöngu­ráð­herra
503 07.02.2006 Umferðarlög (EES-reglur o.fl.) Samgöngu­ráð­herra
718 05.04.2006 Umferðarlög (bifreiðastæði fatlaðra) Valdimar L. Friðriks­son
680 28.03.2006 Umferðaröryggi á Kjalarnesi Birgir Ármanns­son
310 14.11.2005 Uppbygging héraðsvega Jón Bjarna­son
786 24.04.2006 Veðurathuganir á Stórasandi Halldór Blöndal
266 03.11.2005 Vegaframkvæmdir í Heiðmörk Valdimar L. Friðriks­son
43 10.10.2005 Vegagerð um Stórasand Halldór Blöndal
745 05.04.2006 Vegalög (öryggi, staðlar og vegrýni) Þuríður Backman
457 24.01.2006 Vegamál Kristján L. Möller
201 13.10.2005 Veggjald vegna seinni áfanga Sundabrautar Össur Skarphéðins­son
150 06.10.2005 Veggjöld Jóhann Ársæls­son
155 06.10.2005 Viðbúnaður Landhelgisgæslunnar Ásta R. Jóhannes­dóttir
488 01.02.2006 Viðhald vega Anna Kristín Gunnars­dóttir
275 04.11.2005 Viðhald vegarins á milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur Anna Kristín Gunnars­dóttir
12 04.10.2005 Virðisaukaskattur (samgöngumannvirki, blöð og tímarit) Magnús Þór Hafsteins­son
237 20.10.2005 Yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar Steingrímur J. Sigfús­son
802 04.05.2006 Öryggisgæsla við erlend kaupskip Magnús Þór Hafsteins­son

Áskriftir