Samgöngumál: Samgöngur RSS þjónusta

þ.m.t. flugmál, hafnir, siglingar, skipaeftirlit, skipulag samgangna, vegamál, vitar

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
402 19.02.2008 Athugun á hagkvæmni lestarsamgangna Árni Þór Sigurðs­son
401 19.02.2008 Áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa (EES-reglur, öryggisstjórnun skipa) Samgöngu­ráð­herra
634 22.05.2008 Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (öryggi frístundafiskiskipa) Samgöngu­ráð­herra
358 31.01.2008 Áhættumat vegna siglinga olíuflutningaskipa í íslenskri efnahagslögsögu Álfheiður Inga­dóttir
460 28.02.2008 Breiðafjarðarferjan Baldur Kristinn H. Gunnars­son
498 31.03.2008 Breyting á samningi um takmörkun ábyrgðar á sjóréttarkröfum (hækkun fjárhæða) Utanríkis­ráð­herra
521 07.04.2008 Breytt fyrirkomulag á skráningu og þinglýsingu skipa (samræmdur þinglýsingargagnagrunnur) Samgöngu­ráð­herra
507 31.03.2008 Brot á verklagsreglum vegna Grímseyjarferju Bjarni Harðar­son
488 13.03.2008 Endurbætur björgunarskipa Jón Gunnars­son
508 31.03.2008 Fargjöld með Herjólfi Bjarni Harðar­son
595 21.04.2008 Fellihýsi, tjaldvagnar og húsvagnar í umferð Álfheiður Inga­dóttir
416 20.02.2008 Ferjubryggjan í Flatey Álfheiður Inga­dóttir
148 31.10.2007 Fjáraukalög 2007 (yfirtaka ríkisins á Hvalfjarðargöngum) Kristinn H. Gunnars­son
355 31.01.2008 Flug milli Vestmannaeyja og lands Árni Johnsen
491 13.03.2008 Flutningskerfi Landsnets á Vestfjörðum Kristinn H. Gunnars­son
297 30.11.2007 Framkvæmd samgönguáætlunar 2006 Samgöngu­ráð­herra
308 05.12.2007 Framkvæmd samgönguáætlunar 2006 Samgöngu­ráð­herra
636 23.05.2008 Framkvæmd samgönguáætlunar 2007 Samgöngu­ráð­herra
246 19.11.2007 Framkvæmdir á Vestfjarðavegi Herdís Þórðar­dóttir
447 28.02.2008 Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja Steingrímur J. Sigfús­son
93 09.10.2007 Hafnalög (geymslugjald og heimild til að fresta framkvæmdum) Samgöngu­ráð­herra
167 01.11.2007 Hafnarfjarðarvegur Siv Friðleifs­dóttir
21 16.10.2007 Heilsársvegur yfir Kjöl Kjartan Ólafs­son
566 03.04.2008 Héraðs- og tengivegir í Norðvesturkjördæmi Ingibjörg Inga Guðmunds­dóttir
512 03.04.2008 Hönnun og stækkun Þorlákshafnar Árni Johnsen
166 01.11.2007 Íbúafjölgun og almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu Siv Friðleifs­dóttir
383 07.02.2008 Ísafjarðarflugvöllur Valgerður Sverris­dóttir
291 28.11.2007 Íslensk alþjóðleg skipaskrá (frestun gildistöku laganna) Samgöngu­ráð­herra
659 03.09.2008 Jarðgöng og vegagerð á sunnanverðum Vestfjörðum Kristinn H. Gunnars­son
121 15.10.2007 Kortlagning vega og slóða á hálendinu Siv Friðleifs­dóttir
581 15.04.2008 Kostnaður heilbrigðiskerfisins vegna slysa á Reykjanesbraut Guðný Hrund Karls­dóttir
568 07.04.2008 Kostnaður við flug í einkaþotu til Búkarest Álfheiður Inga­dóttir
356 31.01.2008 Kostnaður við gerð Héðinsfjarðarganga, Fáskrúðsfjarðarganga og ganga um Almannaskarð Árni Johnsen
23 03.10.2007 Lagaákvæði um almenningssamgöngur (endurgreiðsla virðisaukaskatts og olíugjalds) Álfheiður Inga­dóttir
520 01.04.2008 Landeyjahöfn (heildarlög) Samgöngu­ráð­herra
137 18.10.2007 Leigubílar Ármann Kr. Ólafs­son
368 05.02.2008 Lenging Akureyrarflugvallar Birkir Jón Jóns­son
490 13.03.2008 Lenging flugbrautar á Bíldudal Jón Bjarna­son
513 03.04.2008 Líkantilraunir vegna stórskipabryggju í Vestmannaeyjum Árni Johnsen
158 31.10.2007 Múlagöng Björn Valur Gísla­son
437 26.02.2008 Nýr Suðurlandsvegur milli Reykjavíkur og Selfoss Bjarni Harðar­son
4 11.10.2007 Olíugjald og kílómetragjald (endurgreiðsla gjalds) Höskuldur Þórhalls­son
565 03.04.2008 Patreksfjarðarflugvöllur Ingibjörg Inga Guðmunds­dóttir
408 19.02.2008 Sala á Breiðafjarðarferjunni Baldri Kristinn H. Gunnars­son
459 28.02.2008 Sala á Breiðafjarðarferjunni Baldri Kristinn H. Gunnars­son
292 28.11.2007 Samgönguáætlun Samgöngu­ráð­herra
188 07.11.2007 Samgöngumiðstöð í Reykjavík Þuríður Backman
378 07.02.2008 Samgöngur á sjó til og frá Vestmannaeyjum Hanna Birna Jóhanns­dóttir
489 13.03.2008 Siglingaleiðir við norðan- og vestanvert Ísland Árni Þór Sigurðs­son
88 09.10.2007 Siglingalög (uppfærsla takmörkunarfjárhæða) Samgöngu­ráð­herra
118 15.10.2007 Skýrsla fjárlaga­nefnd­ar um greinargerð Ríkis­endur­skoðunar um kaup og endurnýjun á Grímseyjarferju Fjárlaganefnd
84 04.10.2007 Skýrsla ­nefnd­ar um flutningskostnað og jöfnun flutningskostnaðar á landsbyggðinni Jón Bjarna­son
575 08.04.2008 Slit flutningabíla á vegum Ármann Kr. Ólafs­son
650 29.05.2008 Staða umferðaröryggismála 2007 Samgöngu­ráð­herra
359 31.01.2008 Staða vélhjólaaksturs á Íslandi Siv Friðleifs­dóttir
417 20.02.2008 Stofnanir á sviði samgöngumála og Háskólinn á Akureyri Ólöf Nordal
471 06.03.2008 Stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl. Samgöngu­ráð­herra
96 09.10.2007 Strandsiglingar Magnús Stefáns­son
619 15.05.2008 Strandsiglingar (uppbygging) Jón Bjarna­son
638 26.05.2008 Störf rann­sóknar­nefnd­ar flugslysa árið 2007 Samgöngu­ráð­herra
639 26.05.2008 Störf rann­sóknar­nefnd­ar sjóslysa 2007 Samgöngu­ráð­herra
321 13.12.2007 Sundabraut Árni Þór Sigurðs­son
139 18.10.2007 Teigsskógur Álfheiður Inga­dóttir
140 18.10.2007 Teigsskógur Álfheiður Inga­dóttir
39 04.10.2007 Tekjutap hafnarsjóða Bjarni Harðar­son
323 13.12.2007 Tvöföldun Hvalfjarðarganga Árni Þór Sigurðs­son
322 13.12.2007 Tvöföldun Vesturlandsvegar á Kjalarnesi Árni Þór Sigurðs­son
481 12.03.2008 Umferð á stofnbrautum Jón Gunnars­son
27 04.10.2007 Umferðarlög (forgangsakreinar strætisvagna) Steinunn Valdís Óskars­dóttir
413 20.02.2008 Undanþága frá skattlagningu á mengun frá flugvélum Siv Friðleifs­dóttir
369 05.02.2008 Vaðlaheiðargöng Birkir Jón Jóns­son
472 06.03.2008 Vegir og slóðar á miðhálendi Íslands Siv Friðleifs­dóttir
405 19.02.2008 Veglagning yfir Grunnafjörð Herdís Þórðar­dóttir
436 26.02.2008 Vegtenging fyrir vatnsverksmiðju við Hlíðarenda í Ölfusi Bjarni Harðar­son
519 01.04.2008 Viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007–2010 (flýting framkvæmda) Samgöngu­ráð­herra
480 12.03.2008 Vistakstur Árni Þór Sigurðs­son
170 01.11.2007 Yfirtaka ríkisins á Speli ehf. og niðurfelling veggjalds um Hvalfjarðargöng Jón Bjarna­son
390 11.02.2008 Öryggi vegasambands við Ísafjörð um Súðavíkurhlíð Jón Bjarna­son

Áskriftir