Samgöngumál: Samgöngur RSS þjónusta

þ.m.t. flugmál, hafnir, siglingar, skipaeftirlit, skipulag samgangna, vegamál, vitar

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
14 13.10.2009 Almenningssamgöngur (heildarlög) Árni Þór Sigurðs­son
59 20.10.2009 Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (öryggi frístundaskipa) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
434 04.03.2010 Brunavarnir á flugvöllum landsins Vigdís Hauks­dóttir
243 24.11.2009 Eftirlit með skipum (útgáfa haffærisskírteina) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
52 13.10.2009 Eftirlit og björgunarstörf á Norður-Atlantshafi Sigurður Ingi Jóhanns­son
156 04.11.2009 EuroRap-verkefnið Guðlaugur Þór Þórðar­son
155 04.11.2009 Evrópustaðlar um malbik Guðlaugur Þór Þórðar­son
674 15.06.2010 Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála (heildarlög) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
111 23.10.2009 Ferðamálaáætlun Eyrún Ingibjörg Sigþórs­dóttir
527 31.03.2010 Ferjusiglingar frá Bretlandseyjum til og frá Vestmannaeyjum Sigurður Ingi Jóhanns­son
101 23.10.2009 Fjármögnun endurbóta á Suðurlandsvegi Unnur Brá Konráðs­dóttir
145 04.11.2009 Flugsamgöngur til Vestmannaeyja Unnur Brá Konráðs­dóttir
110 23.10.2009 Framkvæmdir á Vestfjarðavegi Eyrún Ingibjörg Sigþórs­dóttir
67 15.10.2009 Framkvæmdir við Landeyjahöfn (Bakkafjöruhöfn) Guðrún Erlings­dóttir
677 15.06.2010 Girðingar meðfram vegum Sigurður Ingi Jóhanns­son
51 13.10.2009 Gæsla hagsmuna Íslands í Norðurhöfum Sigurður Ingi Jóhanns­son
108 23.10.2009 Göngubrú yfir Ölfusá við Selfoss Unnur Brá Konráðs­dóttir
525 31.03.2010 Hafnalög (innheimta aflagjalds) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
546 31.03.2010 Hafnir (heildarlög) Árni Johnsen
144 04.11.2009 Hornafjarðarflugvöllur Unnur Brá Konráðs­dóttir
407 25.02.2010 Höfuðstöðvar FLUG-KEF ohf. Ragnheiður E. Árna­dóttir
533 31.03.2010 Innsiglingin í Grindavíkurhöfn Árni Johnsen
154 04.11.2009 Jarðgöng á Íslandi sem uppfylla Evrópustaðla Guðlaugur Þór Þórðar­son
365 04.02.2010 Jarðgöng milli Norðfjarðar og Eskifjarðar Birkir Jón Jóns­son
107 23.10.2009 Kennsluflug Sigmundur Ernir Rúnars­son
483 22.03.2010 Kjaramál flugvirkja (bann við vinnustöðvunum) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
49 13.10.2009 Kortlagning vega og slóða á hálendinu Siv Friðleifs­dóttir
180 10.11.2009 Landeyjahöfn Unnur Brá Konráðs­dóttir
58 14.10.2009 Landflutningalög (heildarlög) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
535 31.03.2010 Líkantilraunir vegna stórskipabryggju í Vestmannaeyjum Árni Johnsen
567 31.03.2010 Loftferðir (EES-reglur o.fl.) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
618 12.05.2010 Millilandaflug um Ísafjarðarflugvöll Einar K. Guðfinns­son
38 07.10.2009 Ný samgöngumiðstöð í Reykjavík Birkir Jón Jóns­son
209 11.11.2009 Nýframkvæmdir í samgöngumálum í Reykjavík Ólöf Nordal
210 16.11.2009 Nýframkvæmdir í vegagerð og starfsemi verktaka Ólöf Nordal
333 17.12.2009 Olíugjald og kílómetragjald (endurgreiðsla gjalds) Höskuldur Þórhalls­son
408 25.02.2010 Óeðlileg undirboð í vegagerð og byggingariðnaði Birkir Jón Jóns­son
279 02.12.2009 Rannsókn samgönguslysa (heildarlög, EES-reglur) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
378 16.02.2010 Samgönguáætlun Sigurgeir Sindri Sigurgeirs­son
582 20.04.2010 Samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
217 16.11.2009 Samgönguframkvæmdir vegna uppbyggingar í Vatnsmýri Jón Gunnars­son
275 02.12.2009 Samruni opinberu hlutafélaganna Flugstoða og Keflavíkurflugvallar Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
75 20.10.2009 Siglingastofnun Íslands (gjaldtökuheimild og sala sérhæfðrar þjónustu) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
594 20.04.2010 Skýrsla samgöngu- og sveitarstjórnarráð­herra um framkvæmd samgönguáætlunar 2008 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
550 31.03.2010 Starfsemi ECA á Íslandi Margrét Tryggva­dóttir
650 04.06.2010 Stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
518 31.03.2010 Stækkun Þorlákshafnar Árni Johnsen
615 12.05.2010 Tekjustofnar ætlaðir til vegagerðar Sigurður Ingi Jóhanns­son
553 31.03.2010 Umferðarlög (heildarlög) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
668 14.06.2010 Uppbygging á Vestfjarðavegi, nr. 60 (veglagning út með Þorskafirði um Teigsskóg) Einar K. Guðfinns­son
237 19.11.2009 Útboð Vegagerðarinnar Ragnheiður Ríkharðs­dóttir
673 15.06.2010 Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála (heildarlög) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
157 04.11.2009 Vegir sem uppfylla staðla Evrópusambandsins Guðlaugur Þór Þórðar­son
74 20.10.2009 Vitamál (hækkun gjalds) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
538 31.03.2010 Þríhnúkagígur Árni Johnsen
688 02.09.2010 Öryggi Hvalfjarðarganga Eygló Harðar­dóttir

Áskriftir

RSS áskrift