Samgöngumál: Samgöngur RSS þjónusta

þ.m.t. flugmál, hafnir, siglingar, skipaeftirlit, skipulag samgangna, vegamál, vitar

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
286 25.11.2010 Aðgengi að hverasvæðinu við Geysi Árni Johnsen
476 01.02.2011 Athugun á fyrirkomulagi fraktflutninga við austurströnd Grænlands Ólína Kjerúlf Þorvarðar­dóttir
135 02.11.2010 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 32/2010 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (tryggingar skipaeigenda gegn sjóréttarkröfum) Utanríkis­ráð­herra
621 22.03.2011 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008 (flutningastarfsemi) Utanríkis­ráð­herra
472 31.01.2011 Dýpkun Landeyjahafnar Eygló Harðar­dóttir
270 24.11.2010 Dýpkunarframkvæmdir í Hornafjarðarhöfn Unnur Brá Konráðs­dóttir
172 09.11.2010 Dýpkunarframkvæmdir í Landeyjahöfn Unnur Brá Konráðs­dóttir
479 02.02.2011 Efling samgangna milli Vestur-Norðurlanda Ólína Kjerúlf Þorvarðar­dóttir
385 15.12.2010 Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála (heildarlög) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
908 16.09.2011 Farþegafjöldi í Landeyjahöfn Helgi Hjörvar
689 31.03.2011 Ferðir hreyfihamlaðra á vélknúnum ökutækjum utan vega Kristján Þór Júlíus­son
28 06.10.2010 Flug til Grænlands um Ísafjarðarflugvöll Einar K. Guðfinns­son
407 17.01.2011 Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála (brottfall laganna) Innanríkis­ráð­herra
773 04.05.2011 Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála (brottfall laganna) Björn Valur Gísla­son
618 23.03.2011 Framkvæmdaátak í vegamálum á árunum 2011–2013 Jón Gunnars­son
523 16.02.2011 Framkvæmdir í vegamálum á Suðvesturhorninu Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
781 10.05.2011 Framkvæmdir og kostnaður við Landeyjahöfn Eygló Harðar­dóttir
18 05.10.2010 Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja Árni Þór Sigurðs­son
733 15.04.2011 Greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar Árni Johnsen
432 20.01.2011 Göngubrú yfir Markarfljót Róbert Marshall
109 21.10.2010 Göngubrú yfir Ölfusá Unnur Brá Konráðs­dóttir
46 07.10.2010 Hafnalög (Helguvíkurhöfn) Árni Johnsen
370 15.12.2010 Hafnir (heildarlög) Árni Johnsen
223 17.11.2010 Hagsmunir á Norðuríshafssvæðinu Gunnar Bragi Sveins­son
373 09.12.2010 Innsiglingin í Grindavíkurhöfn Árni Johnsen
366 09.12.2010 Kostnaður við vegagerð og tekjur af samgöngum Guðlaugur Þór Þórðar­son
732 07.04.2011 Landflutningalög (flutningsgjald) Margrét Tryggva­dóttir
371 09.12.2010 Líkantilraunir vegna stórskipabryggju í Vestmannaeyjum Árni Johnsen
710 31.03.2011 Losun gróðurhúsalofttegunda (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir, ESB-reglur) Umhverfis­ráð­herra
517 15.02.2011 Lækkun flutningskostnaðar Einar K. Guðfinns­son
173 09.11.2010 Ný Vestmannaeyjaferja Unnur Brá Konráðs­dóttir
692 07.04.2011 Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferða­þjónustu úti á landi Sigmundur Ernir Rúnars­son
403 18.12.2010 Orkuskipti í samgöngum Iðnaðar­ráð­herra
408 17.01.2011 Rannsókn samgönguslysa (heildarlög) Innanríkis­ráð­herra
502 14.02.2011 Rekstur innanlandsflugs Sigmundur Ernir Rúnars­son
90 19.10.2010 Reykjavíkurflugvöllur Einar K. Guðfinns­son
569 03.03.2011 Reykjavíkurflugvöllur sem framtíðarmiðstöð innanlandsflugs Jón Gunnars­son
36 06.10.2010 Samvinna mennta- og menningarstofnana á Suðurlandi Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
68 14.10.2010 Sjálfbærar samgöngur Árni Þór Sigurðs­son
635 24.03.2011 Slysatíðni á þjóðvegum Sigmundur Ernir Rúnars­son
337 06.12.2010 Stefna Íslands í málefnum norðurslóða Utanríkis­ráð­herra
215 16.11.2010 Stefna varðandi framkvæmdir Sigurður Ingi Jóhanns­son
821 17.05.2011 Stofnframkvæmdir í vegagerð Einar K. Guðfinns­son
789 10.05.2011 Stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir Björn Valur Gísla­son
492 14.02.2011 Stytting þjóðvegarins milli höfuðborgarsvæðisins og Norðausturlands Sigmundur Ernir Rúnars­son
372 09.12.2010 Stækkun Þorlákshafnar Árni Johnsen
453 27.01.2011 Tekjur af akstri um Suðurlandsveg, Vesturlandsveg og Reykjanesbraut Sigurður Ingi Jóhanns­son
452 27.01.2011 Tekjur af ökutækjum og umferð Sigurður Ingi Jóhanns­son
364 09.12.2010 Umferð og vegtollar Guðlaugur Þór Þórðar­son
375 09.12.2010 Umferðarlög (hægri beygja á móti rauðu ljósi) Árni Johnsen
495 14.02.2011 Umferðarlög (heildarlög) Innanríkis­ráð­herra
416 17.01.2011 Umferðarslys og vöruflutningar á þjóðvegum Margrét Tryggva­dóttir
820 17.05.2011 Umhverfismat á Vestfjarðarvegi Einar K. Guðfinns­son
439 25.01.2011 Uppbygging á Vestfjarðavegi (veglagning út með Þorskafirði um Teigsskóg) Einar K. Guðfinns­son
743 07.04.2011 Uppbygging Vestfjarðavegar Einar K. Guðfinns­son
444 25.01.2011 Útgjöld til vegaframkvæmda Sigurður Ingi Jóhanns­son
276 25.11.2010 Úttekt á öryggisútbúnaði Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs Árni Johnsen
365 09.12.2010 Úttektir á umferðaröryggi Guðlaugur Þór Þórðar­son
655 29.03.2011 Vaðlaheiðargöng Mörður Árna­son
167 09.11.2010 Vegagerð á áhrifasvæði eldgosanna á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli Arndís Soffía Sigurðar­dóttir
386 15.12.2010 Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála (heildarlög) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
846 20.05.2011 Vegrið á milli akbrauta á Reykjanesbraut Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
129 02.11.2010 Vetrar­þjónusta Vegagerðarinnar utan höfuðborgarsvæðisins Birkir Jón Jóns­son
279 25.11.2010 Vinnuhópur um vöruflutninga Árni Johnsen
92 19.10.2010 Vörugjald af ökutækjum (endurgreiðsla gjalds af breyttum metanbílum) Mörður Árna­son
197 11.11.2010 Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (skattlagning samkvæmt útblæstri bifreiða) Fjármála­ráð­herra
367 09.12.2010 Þríhnúkagígur Árni Johnsen
171 09.11.2010 Öryggi á þjóðvegi 1 undir Eyjafjöllum Unnur Brá Konráðs­dóttir
3 04.10.2010 Öryggi Hvalfjarðarganga Eygló Harðar­dóttir
343 06.12.2010 Öryggistími í sjúkraflugi Gunnar Bragi Sveins­son

Áskriftir