Samgöngumál: Samgöngur RSS þjónusta

þ.m.t. flugmál, hafnir, siglingar, skipaeftirlit, skipulag samgangna, vegamál, vitar

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
565 23.04.2014 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi) Utanríkis­ráð­herra
331 19.02.2014 Áætlunarferðir milli lands og Vestmannaeyja Katrín Jakobs­dóttir
99 16.10.2013 Dettifossvegur Kristján L. Möller
396 12.03.2014 Dettifossvegur Kristján L. Möller
193 20.11.2013 Dýrafjarðargöng og samgönguáætlun Lilja Rafney Magnús­dóttir
209 29.11.2013 Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (frestun gildistöku sektarákvæðis) Atvinnuveganefnd
495 31.03.2014 Fjögurra ára samgönguáætlun 2013–2016 Innanríkis­ráð­herra
308 11.02.2014 Flugfargjöld innan lands Silja Dögg Gunnars­dóttir
127 30.10.2013 Flugrekstrarleyfi Vigdís Hauks­dóttir
575 29.04.2014 Framkvæmd samgönguáætlunar 2012 Innanríkis­ráð­herra
400 13.03.2014 Framtíðarfyrirkomulag innanlandsflugs Helgi Hjörvar
536 01.04.2014 Frestun verkfallsaðgerða á Herjólfi VE Innanríkis­ráð­herra
600 14.05.2014 Frestun verkfallsaðgerða Félags íslenskra atvinnuflugmanna gegn Icelandair ehf. Innanríkis­ráð­herra
616 18.06.2014 Frestun verkfallsaðgerða Flugvirkjafélags Íslands gegn Icelandair Innanríkis­ráð­herra
79 10.10.2013 Girðingamál Vegagerðarinnar Svandís Svavars­dóttir
234 11.12.2013 Hafnalög (ríkisstyrkir o.fl., EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
314 12.02.2014 Hagkvæmni lestarsamgangna Árni Þór Sigurðs­son
470 24.03.2014 Héðinsfjarðargöng og Múlagöng Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
313 12.02.2014 Hornafjarðarhöfn Silja Dögg Gunnars­dóttir
129 30.10.2013 Húsavíkurflugvöllur Kristján L. Möller
471 24.03.2014 Hvalfjarðargöng Elsa Lára Arnar­dóttir
312 12.02.2014 Keflavíkurflugvöllur, aðgengi og atvinnuuppbygging Silja Dögg Gunnars­dóttir
122 30.10.2013 Landsnet ferðaleiða Róbert Marshall
214 02.12.2013 Loftslagsmál (fjárhæð losunargjalds) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
592 09.05.2014 Loftslagsmál (losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi, EES-reglur) Umhverfis- og samgöngunefnd
376 10.03.2014 Losun og móttaka úrgangs frá skipum (EES-reglur) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
184 19.11.2013 Millilandaflug Sigríður Ingibjörg Inga­dóttir
252 20.12.2013 Millilandaflug Sigríður Ingibjörg Inga­dóttir
334 20.02.2014 Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll Unnur Brá Konráðs­dóttir
528 01.04.2014 Millilandaflug um Vestmannaeyja- og Ísafjarðarflugvöll Ásmundur Friðriks­son
128 30.10.2013 Ríkisstyrkt flug Kristján L. Möller
221 04.12.2013 Siglingavernd o.fl. (hert öryggismál í flugi og á hafnarsvæðum) Innanríkis­ráð­herra
469 24.03.2014 Siglufjarðarvegur og jarðgöng Kristján L. Möller
84 10.10.2013 Sjúkraflug Svandís Svavars­dóttir
307 11.02.2014 Sjúkraflug Silja Dögg Gunnars­dóttir
324 18.02.2014 Skattlagning á innanlandsflug Haraldur Benedikts­son
217 02.12.2013 Skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli (heildarlög, yfirstjórn og ábyrgð Alþingis) Höskuldur Þórhalls­son
578 30.04.2014 Snjómokstur á Fjarðarheiði Kristján L. Möller
325 18.02.2014 Snjómokstur á Vestfjörðum Haraldur Benedikts­son
337 20.02.2014 Sundabraut Sigrún Magnús­dóttir
164 12.11.2013 Svæðisbundin flutningsjöfnun (byggðakort, styrktarsvæði og gildistími) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
154 06.11.2013 Tengivegir og einbreiðar brýr Silja Dögg Gunnars­dóttir
284 27.01.2014 Umferðarlög (EES-reglur o.fl.) Innanríkis­ráð­herra
336 20.02.2014 Undirbúningur að hönnun og stækkun Þorlákshafnar Unnur Brá Konráðs­dóttir
17 03.10.2013 Uppbyggðir vegir um hálendið Haraldur Einars­son
330 19.02.2014 Útboð seinni áfanga Dettifossvegar Steingrímur J. Sigfús­son
321 18.02.2014 Vegaframkvæmdir á Ströndum Elsa Lára Arnar­dóttir
494 31.03.2014 Vegagerðin og verkefnið Ísland allt árið Katrín Júlíus­dóttir
483 26.03.2014 Vegalög (EES-reglur o.fl.) Innanríkis­ráð­herra
45 04.10.2013 Vestfjarðavegur Elsa Lára Arnar­dóttir
367 27.02.2014 Vetrar­þjónusta Vegagerðarinnar Kristján L. Möller

Áskriftir