Samgöngumál: Samgöngur RSS þjónusta

þ.m.t. flugmál, hafnir, siglingar, skipaeftirlit, skipulag samgangna, vegamál, vitar

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
221 08.10.2014 Aðgerðir í loftslagsmálum Svandís Svavars­dóttir
527 03.02.2015 Alexandersflugvöllur á Sauðárkróki sem varaflugvöllur Ásmundur Einar Daða­son
628 18.03.2015 Alþjóðleg öryggismál o.fl. (erlend herskip og herloftför o.fl., breyting ýmissa laga) Utanríkis­ráð­herra
101 16.09.2014 Athugun á hagkvæmni lestarsamgangna Katrín Jakobs­dóttir
516 02.02.2015 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
525 03.02.2015 Einbreiðar brýr Haraldur Einars­son
677 01.04.2015 Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (sala endurnýjanlegs eldsneytis, úrgangsefni, rafmagn)) Sigríður Á. Andersen
503 26.01.2015 Farmflutningar á landi (aukið eftirlit, starfsleyfi o.fl., EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
504 26.01.2015 Farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni (heildarlög, EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
770 27.05.2015 Fjögurra ára samgönguáætlun 2015–2018 Innanríkis­ráð­herra
265 16.10.2014 Framkvæmdir í Patreksfjarðarhöfn Elsa Lára Arnar­dóttir
5 09.09.2014 Hafnalög (ríkisstyrkir o.fl., EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
227 08.10.2014 Húsavíkurflugvöllur Kristján L. Möller
689 01.04.2015 Landsskipulagsstefna 2015–2026 Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
737 30.04.2015 Lendingar flugvéla á Keflavíkurflugvelli og varaflugvöllum Helgi Hrafn Gunnars­son
821 03.07.2015 Loftför Helgi Hrafn Gunnars­son
424 01.12.2014 Loftslagsmál (EES-reglur, geymsla koldíoxíðs, vistvæn ökutæki, Kyoto-bókunin) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
649 24.03.2015 Losun gróðurhúsalofttegunda Sigríður Á. Andersen
818 03.07.2015 Losun gróðurhúsalofttegunda Sigríður Á. Andersen
352 03.11.2014 Lögregla og drónar Helgi Hrafn Gunnars­son
449 05.12.2014 Lögregla og drónar Helgi Hrafn Gunnars­son
32 16.09.2014 Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll Unnur Brá Konráðs­dóttir
121 18.09.2014 Millilandaflug um Vestmannaeyjaflugvöll og Ísafjarðarflugvöll Ásmundur Friðriks­son
566 24.02.2015 Norðfjarðarflugvöllur Kristján L. Möller
439 05.12.2014 Nothæfisstuðull flugvalla Helgi Hjörvar
661 25.03.2015 Notkun dróna Katrín Jakobs­dóttir
565 24.02.2015 Nýframkvæmdir í vegamálum Kristján L. Möller
521 02.02.2015 Nýtt flughlað á Akureyrarflugvelli Kristján L. Möller
623 17.03.2015 Nýtt vegstæði yfir há-Holtavörðuheiði Kristján L. Möller
806 25.06.2015 Orkuskipti í samgöngum samin af Grænu orkunni, samstarfsvettvangi um orkuskipti Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
507 27.01.2015 Rannsóknir á Grynnslunum fyrir utan Hornafjarðarós Silja Dögg Gunnars­dóttir
674 27.03.2015 Samgöngustofa og loftferðir (gjaldskrárheimildir og EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
672 27.03.2015 Siglingalög (bótaábyrgð farsala o.fl., EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
361 06.11.2014 Skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli (heildarlög, yfirstjórn og ábyrgð Alþingis) Höskuldur Þórhalls­son
807 25.06.2015 Staða hafna Haraldur Einars­son
505 26.01.2015 Staðsetning ­þjónustu við flugvél Isavia Steingrímur J. Sigfús­son
264 16.10.2014 Strandavegur nr. 643 Elsa Lára Arnar­dóttir
618 16.03.2015 Störf stýrihóps um framtíð Reykjavíkurflugvallar Ögmundur Jónas­son
102 16.09.2014 Umferðarlög (EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
359 05.11.2014 Umhverfismat vegna áforma um vegagerð á Sprengisandi Svandís Svavars­dóttir
441 05.12.2014 Umhverfismat vegna áforma um vegagerð á Sprengisandi Svandís Svavars­dóttir
781 03.06.2015 Undirbúningur að gerð nýs kennslu- og einkaflugvallar Svandís Svavars­dóttir
353 04.11.2014 Undirbúningur að hönnun og stækkun Þorlákshafnar Unnur Brá Konráðs­dóttir
427 02.12.2014 Uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum (heildarlög) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
404 27.11.2014 Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka (gildistími laganna) Atvinnuveganefnd, meiri hluti
800 12.06.2015 Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka (fjárheimild) Atvinnuveganefnd, meiri hluti
113 18.09.2014 Uppbygging Vestfjarðavegar Haraldur Benedikts­son
157 23.09.2014 Vegalög (gjaldtaka af umferð o.fl., EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
418 01.12.2014 Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands (hafnríkisaðgerðir) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
552 17.02.2015 Vetrar­þjónusta Vegagerðarinnar í Árneshreppi Jóhanna María Sigmunds­dóttir

Áskriftir