Samgöngumál: Samgöngur RSS þjónusta

þ.m.t. flugmál, hafnir, siglingar, skipaeftirlit, skipulag samgangna, vegamál, vitar

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
960 04.06.2019 framkvæmd samgönguáætlunar 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
105 18.09.2018 Aðgengi fatlaðs fólks í farþegaflutningum Guðmundur Ingi Kristins­son
34 18.09.2018 Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli Sigurður Páll Jóns­son
402 26.11.2018 Brennsla svartolíu og afgas skipavéla Bryndís Haralds­dóttir
823 02.04.2019 Brunavarnir á alþjóðaflugvöllum á Íslandi Þorsteinn Sæmunds­son
188 09.10.2018 Eftirlit með skipum (stjórnvaldssektir) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
128 20.09.2018 Einbreiðar brýr á Suðurlandsvegi Heiða Guðný Ásgeirs­dóttir
87 19.09.2018 Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd Njáll Trausti Friðberts­son
172 27.09.2018 Fimm ára samgönguáætlun 2019--2023 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
572 20.02.2019 Fjárframlög ríkisins og markaðar tekjur til vegamála Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
396 26.11.2018 Framkvæmd samgönguáætlunar 2016 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
843 11.04.2019 Framkvæmdaleyfi vegna uppbyggingar á Vestfjarðavegi Haraldur Benedikts­son
950 27.05.2019 Framkvæmdir sem tengjast sameiningaráformum sveitarfélaga Vilhjálmur Árna­son
429 04.12.2018 Framkvæmdir við Arnarnesveg og um stefnumörkun í samgöngumálum Guðmundur Andri Thors­son
392 22.11.2018 Framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar 2014--2017 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
273 24.10.2018 Gjaldtaka Isavia á Keflavíkurflugvelli Jón Steindór Valdimars­son
115 18.09.2018 Hámarkshraði Þorgerður K. Gunnars­dóttir
415 30.11.2018 Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara Dómsmála­ráð­herra
122 20.09.2018 Innviðauppbygging og markaðssetning hafnarinnar í Þorlákshöfn Ásmundur Friðriks­son
978 13.06.2019 Ívilnanir í þágu umhverfisvæns samgöngumáta Andrés Ingi Jóns­son
544 06.02.2019 Kaupskip Lilja Rafney Magnús­dóttir
419 04.12.2018 Kærur og málsmeðferðartími Björn Leví Gunnars­son
921 20.05.2019 Lausagangur bifreiða Alex B. Stefáns­son
261 17.10.2018 Losun gróðurhúsalofttegunda Ólafur Ísleifs­son
131 24.09.2018 Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll Vilhjálmur Árna­son
877 06.05.2019 Óháð úttekt á Landeyjahöfn Páll Magnús­son
372 15.11.2018 Rafvæðing hafna Ari Trausti Guðmunds­son
41 18.09.2018 Ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugi Anna Kolbrún Árna­dóttir
173 27.09.2018 Samgönguáætlun 2019--2033 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
666 07.03.2019 Samgöngugreiðslur Andrés Ingi Jóns­son
548 06.02.2019 Samgöngusamningar og kolefnisjöfnun vegna flugferða Ari Trausti Guðmunds­son
642 04.03.2019 Siglingavernd (dagsektir, laumufarþegar o.fl.) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
311 05.11.2018 Skipan starfshóps um verðjöfnun á flugvélaeldsneyti Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
123 20.09.2018 Skólaakstur og malarvegir Teitur Björn Einars­son
468 13.12.2018 Skráðar hópbifreiðar með aðgengi fyrir fatlað fólk Guðmundur Ingi Kristins­son
152 26.09.2018 Staðarvalskönnun fyrir nýjan flugvöll á Vestfjörðum Guðjón S. Brjáns­son
469 13.12.2018 Stefna um vistvæn atvinnutæki á svæðum í umsjá stofnana sem heyra undir ráðuneytið Kolbeinn Óttars­son Proppé
619 01.03.2019 Stækkun Þorlákshafnar Unnur Brá Konráðs­dóttir
158 26.09.2018 Svæðisbundin flutningsjöfnun Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
366 14.11.2018 Tekjur og gjaldtaka Isavia á Keflavíkurflugvelli Jón Steindór Valdimars­son
405 27.11.2018 Tengiflug innan lands um Keflavíkurflugvöll Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
617 01.03.2019 Umbætur á leigubílamarkaði Hanna Katrín Friðriks­son
89 18.09.2018 Umhverfismat fyrir gerð láglendisvegar um Mýrdal Ásmundur Friðriks­son
613 28.02.2019 Uppbygging og framþróun Hornafjarðarflugvallar Unnur Brá Konráðs­dóttir
225 11.10.2018 Uppbyggingaráform á Keflavíkurflugvelli Smári McCarthy
965 11.06.2019 Úttekt á aðkomu Samgöngustofu og Isavia ohf. að starfsemi og rekstri WOW air hf. í aðdraganda gjaldþrots félagsins Helga Vala Helga­dóttir
81 14.09.2018 Vaktstöð siglinga (hafnsaga) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
32 13.09.2018 Vegalög Karl Gauti Hjalta­son
432 05.12.2018 Virðisaukaskattur (gildisdagsetningar, virðisaukaskattsskylda alþjóðaflugvalla o.fl.) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
489 14.12.2018 Vistvæn atvinnutæki á svæðum í umsjá stofnana sem heyra undir ráðuneytið Kolbeinn Óttars­son Proppé
470 13.12.2018 Vistvæn atvinnutæki við flugvelli Kolbeinn Óttars­son Proppé
86 27.09.2018 Þjóðarat­kvæða­greiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar Njáll Trausti Friðberts­son
121 20.09.2018 Þyrlupallur á Heimaey Ásmundur Friðriks­son

Áskriftir

RSS áskrift