Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Alþingi RSS þjónusta

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
403 16.12.2011 Afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætis­ráð­herra Bjarni Benedikts­son
486 31.01.2012 Dagpeningagreiðslur Mörður Árna­son
641 21.03.2012 Endurskoðun löggjafar o.fl. Unnur Brá Konráðs­dóttir
606 12.03.2012 Framkvæmd þingsályktana frá 1. október 2005 fram til ársloka 2009 Forsætis­ráð­herra
401 15.12.2011 Frestun á fundum Alþingis Forsætis­ráð­herra
859 19.06.2012 Frestun á fundum Alþingis Forsætis­ráð­herra
469 24.01.2012 Kosningalög (meðferð upplýsinga og gagna í kjörfundarstofu) Eygló Harðar­dóttir
740 03.04.2012 Kosningar til Alþingis (skipting þingsæta milli kjördæma) Þór Saari
744 03.04.2012 Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka) Valgerður Bjarna­dóttir
108 13.10.2011 Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn) Árni Þór Sigurðs­son
57 05.10.2011 Laga­skrifstofa Alþingis (heildarlög) Vigdís Hauks­dóttir
173 20.10.2011 Launagreiðslur þing­manna Björn Valur Gísla­son
416 16.01.2012 Málshöfðun gegn fyrrverandi fjármálaráð­herra, Árna M. Mathiesen Þór Saari
417 16.01.2012 Málshöfðun gegn fyrrverandi utanríkisráð­herra, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur Þór Saari
418 16.01.2012 Málshöfðun gegn fyrrverandi viðskiptaráð­herra, Björgvin G. Sigurðssyni Þór Saari
206 02.11.2011 Meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis árið 2010 Forsætis­ráð­herra
51 05.10.2011 Rannsókn á athöfnum þing­manna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009 Gunnar Bragi Sveins­son
86 11.10.2011 Ráðherraábyrgð (upplýsingar veittar á Alþingi) Eygló Harðar­dóttir
634 19.03.2012 Skýrsla umboðsmanns Alþingis 2010 Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
23 04.10.2011 Stjórnarskipunarlög (þingseta ráðherra) Siv Friðleifs­dóttir
28 05.10.2011 Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (álagsgreiðslur) Mörður Árna­son
27 04.10.2011 Þingsköp Alþingis (umræðutími þingmála) Siv Friðleifs­dóttir
101 11.10.2011 Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra) Valgerður Bjarna­dóttir
565 27.02.2012 Þingsköp Alþingis (meðferð fjárlagafrumvarps) Kristján Þór Júlíus­son
852 18.06.2012 Þingsköp Alþingis (starfstími, fjárlagafrumvarp, varamenn o.fl.) Birgir Ármanns­son
194 01.11.2011 Þýðing skýrslu rann­sóknar­nefnd­ar Alþingis á ensku Margrét Tryggva­dóttir

Áskriftir