Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Stjórnkerfi og stjórnarskipunarmál RSS þjónusta

þ.m.t. forseti, kjördæmi, kosningar, ríkisstjórn, stjórnarskrá, stjórnmálaflokkar

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
135 08.10.2002 Aðkeypt ráðgjafarþjónusta ráðuneyta og stofnana Jóhanna Sigurðar­dóttir
216 23.10.2002 Aðskilnaður ríkis og þjóðkirkju Þorgerður K. Gunnars­dóttir
464 12.12.2002 Almannavarnir o.fl. (breyting ýmissa laga) Dómsmála­ráð­herra
352 12.11.2002 Birting laga og stjórnvaldaerinda (Lögbirtingablaðið) Dómsmála­ráð­herra
590 10.02.2003 Birting skoðanakannana rétt fyrir kosningar Páll Magnús­son
525 27.01.2003 Breytt verkaskipting innan Stjórnarráðsins Össur Skarphéðins­son
289 31.10.2002 Eftirlit Alþingis með fyrirmælum framkvæmdarvaldshafa Örlygur Hnefill Jóns­son
662 04.03.2003 Fjárreiður stjórnmálasamtaka og frambjóðenda Jóhanna Sigurðar­dóttir
410 03.12.2002 Hlutafélög (réttur alþingismanna til upplýsinga) Guðmundur Árni Stefáns­son
391 25.11.2002 Kosningar til Alþingis (talning atkvæða, kjörseðlar o.fl.) Dómsmála­ráð­herra
151 14.10.2002 Landsdómur Jóhanna Sigurðar­dóttir
577 06.02.2003 Milliliðalaust lýðræði Björgvin G. Sigurðs­son
650 03.03.2003 Mörk Suðvesturkjördæmis og Reykjavíkurkjördæmis suður Dómsmála­ráð­herra
325 07.11.2002 Rannsóknir í þágu atvinnuveganna (færsla Hafrannsóknastofnunar undir umhverfisráðuneyti) Kristinn H. Gunnars­son
152 14.10.2002 Ráðherraábyrgð Jóhanna Sigurðar­dóttir
197 17.10.2002 Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðslur) Jóhanna Sigurðar­dóttir
207 23.10.2002 Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi) Guðmundur Árni Stefáns­son
348 11.11.2002 Stjórnsýslulög (rafræn stjórnsýsla) Forsætis­ráð­herra
214 23.10.2002 Sýslur Þuríður Backman
70 04.10.2002 Verkaskipting ráðuneyta Rannveig Guðmunds­dóttir
411 03.12.2002 Þingsköp Alþingis (upplýsingar um hlutafélög) Guðmundur Árni Stefáns­son
490 21.01.2003 Þjóðarat­kvæða­greiðsla um byggingu Kárahnjúkavirkjunar Steingrímur J. Sigfús­son

Áskriftir

RSS áskrift