Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Stjórnkerfi og stjórnarskipunarmál RSS þjónusta

þ.m.t. forseti, kjördæmi, kosningar, ríkisstjórn, stjórnarskrá, stjórnmálaflokkar

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
195 12.11.2007 Almannatryggingar o.fl. (verkaskipting ráðuneyta, kaup á heilbrigðisþjónustu) Heilbrigðis­ráð­herra
155 31.10.2007 Eftirlaun forseta Íslands, ráð­herra, alþingismanna og hæstaréttardómara (samræmd lífeyriskjör) Valgerður Bjarna­dóttir
58 17.10.2007 Framkvæmd EES-samningsins Katrín Júlíus­dóttir
237 15.11.2007 Kjararáð (úrskurðarvald ráðsins) Fjármála­ráð­herra
133 18.10.2007 Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn) Árni Þór Sigurðs­son
87 09.10.2007 Lánasýsla ríkisins (afnám stofnunarinnar og flutningur verkefna til Seðlabanka Íslands) Fjármála­ráð­herra
596 21.04.2008 Meðferð hælisumsóknar Mörður Árna­son
159 31.10.2007 Ný störf á vegum ríkisins Björn Valur Gísla­son
248 20.11.2007 Nýtt starfsheiti fyrir ­ráð­herra Steinunn Valdís Óskars­dóttir
55 09.10.2007 Rannsóknir í þágu atvinnuveganna og stjórn fiskveiða (flutningur verkefna til umhverfisráðuneytis) Kristinn H. Gunnars­son
340 22.01.2008 Ræður og ávörp ráðamanna á íslensku Mörður Árna­son
16 04.10.2007 Samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga Ásta Möller
106 10.10.2007 Samningar, viljayfirlýsingar og fyrirheit ­ráð­herra Jón Bjarna­son
584 15.04.2008 Samskipti ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans Steingrímur J. Sigfús­son
487 13.03.2008 Sjálfstæði landlæknisembættisins Álfheiður Inga­dóttir
215 14.11.2007 Skýrsla umboðsmanns Alþingis 2006 Allsherjarnefnd
77 04.10.2007 Staða íslenskrar tungu Ólöf Nordal
24 03.10.2007 Stjórnarskipunarlög (þingseta ráðherra) Siv Friðleifs­dóttir
134 18.10.2007 Stjórnarskipunarlög (bráðabirgðalög, þingseta ráðherra) Kristinn H. Gunnars­son
168 01.11.2007 Stjórnarskipunarlög (forsetavald í forföllum forseta Íslands) Ellert B. Schram
342 24.01.2008 Stjórnarskipunarlög (Reykjavík sem eitt kjördæmi) Mörður Árna­son
385 11.02.2008 Stjórnarskipunarlög (þjóðareign á náttúruauðlindum) Guðni Ágústs­son
536 03.04.2008 Stjórnsýslulög (stjórnsýsluviðurlög) Forsætis­ráð­herra
187 06.11.2007 Störf stjórnarskrárnefndar Siv Friðleifs­dóttir
130 16.10.2007 Tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands (breyting ýmissa laga) Forsætis­ráð­herra
560 02.04.2008 Utanferðir ráð­herra frá myndun núverandi ríkisstjórnar Álfheiður Inga­dóttir

Áskriftir