Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Stjórnkerfi og stjórnarskipunarmál RSS þjónusta

þ.m.t. forseti, kjördæmi, kosningar, ríkisstjórn, stjórnarskrá, stjórnmálaflokkar

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
361 28.03.2017 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 59/2017 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
68 24.01.2017 Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands (fjölgun ráðuneyta) Forsætis­ráð­herra
590 29.05.2017 Framkvæmd upplýsingalaga Forsætis­ráð­herra
330 23.03.2017 Hugsanlegir hagsmunir ráð­herra ríkisstjórnarinnar vegna ráðstafana í gjaldeyrismálum Björn Valur Gísla­son
189 22.02.2017 Kjararáð (lækkun launa til samræmis við launaþróun frá 2013) Jón Þór Ólafs­son
203 28.02.2017 Kosningar til Alþingis (skipting þingsæta) Viktor Orri Valgarðs­son
208 28.02.2017 Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka) Viktor Orri Valgarðs­son
190 22.02.2017 Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur) Katrín Jakobs­dóttir
258 09.03.2017 Kosningar til sveitarstjórna (kosningarréttur erlendra ríkisborgara) Pawel Bartoszek
597 30.05.2017 Kynjamismunun Jón Þór Ólafs­son
5 08.12.2016 Málefni Brúneggja ehf. og upplýsingagjöf til almennings um brot á reglum um dýravelferð Andrés Ingi Jóns­son
32 24.01.2017 Málefni Brúneggja ehf. og upplýsingagjöf til almennings um brot á reglum um dýravelferð Andrés Ingi Jóns­son
31 22.12.2016 Meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2015 Forsætis­ráð­herra
175 21.02.2017 Rafræn birting málaskráa og gagna ráðuneyta Oddný G. Harðar­dóttir
196 23.02.2017 Staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi Birgitta Jóns­dóttir
184 22.02.2017 Sveitarstjórnarlög (íbúakosningar) Ásta Guðrún Helga­dóttir
622 31.05.2017 Tillögur dómsmálaráð­herra um skipun dómara við Landsrétt Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, meiri hluti
70 26.01.2017 Upplýsinga- og sannleiksskylda ­ráð­herra Jón Þór Ólafs­son
488 03.05.2017 Upplýsingagjöf til almennings og fjölmiðla Björn Leví Gunnars­son
245 08.03.2017 Utankjörfundaratkvæði Björn Leví Gunnars­son
602 30.05.2017 Vinnuferli svars við fyrirspurn Björn Leví Gunnars­son
140 09.02.2017 Yfirferð kosningalaga Björn Leví Gunnars­son
327 23.03.2017 Þingfararkostnaður Björn Leví Gunnars­son
195 23.02.2017 Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra) Oddný G. Harðar­dóttir
424 31.03.2017 Þjóðarat­kvæða­greiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar Njáll Trausti Friðberts­son

Áskriftir