Umhverfismál: Mengun RSS þjónusta

þ.m.t. eftirlit með úrgangi, hollustuvernd, holræsamál, mengunarvarnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
619 24.01.2024 „Gullhúðun“ við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022 Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
671 06.02.2024 Aðgerðaáætlun í plastmálefnum Andrés Ingi Jóns­son
488 13.11.2023 Aðgerðir gegn olíuleit Andrés Ingi Jóns­son
882 21.03.2024 Áhrif veiðarfæra á losun koltvísýrings og líffræðilega fjölbreytni á hafsbotni Bjarni Jóns­son
383 18.10.2023 Ákvörðun nr. 190/2022 um breytingar á XI. viðauka við EES-samninginn o.fl. (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið o.fl.) Utanríkis­ráð­herra
374 16.10.2023 Bann við olíuleit Andrés Ingi Jóns­son
34 04.12.2023 Breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis Bjarni Jóns­son
958 10.04.2024 Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu nr. 53600/20 Diljá Mist Einars­dóttir
483 10.11.2023 Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim o.fl. (EES-reglur o.fl.) Matvæla­ráð­herra
391 19.10.2023 Endurgreiðslukerfi vegna viðgerða á rafmagnstækjum Steinunn Þóra Árna­dóttir
38 01.12.2023 Fjarvinnustefna Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
117 18.09.2023 Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja Jódís Skúla­dóttir
830 18.03.2024 Hafnalög (gjaldtaka, rafræn vöktun o.fl.) Innviða­ráð­herra
493 13.11.2023 Hnattræn stöðuúttekt Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
689 09.02.2024 Hollustuhættir og mengunarvarnir (geymsla koldíoxíðs) Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
535 24.11.2023 Landsskipulagsstefna fyrir árin 2024–2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024–2028 Innviða­ráð­herra
21 04.12.2023 Loftslagsmál (aukinn metnaður og gagnsæi) Andrés Ingi Jóns­son
875 21.03.2024 Lögfesting og framfylgd mengunarbótareglu Rafn Helga­son
259 26.09.2023 Markmið stjórnvalda um kolefnishlutleysi fyrir Ísland árið 2040 Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
942 05.04.2024 Orkusjóður (Loftslags- og orkusjóður) Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
3 18.09.2023 Réttlát græn umskipti Oddný G. Harðar­dóttir
1053 17.04.2024 Sala rafmagnsbíla Indriði Ingi Stefáns­son
46 13.09.2023 Skráning og bókhald kolefnisbindingar í landi Líneik Anna Sævars­dóttir
560 07.12.2023 Stefna Íslands um málefni hafsins Guðmundur Andri Thors­son
9 07.12.2023 Stofnun ríkisfélags um rafeldsneytisframleiðslu á Íslandi Stefán Vagn Stefáns­son
337 12.10.2023 Tímabundin aukin fjármögnun ­strætisvagnakerfisins á höfuðborgarsvæðinu Indriði Ingi Stefáns­son
741 22.02.2024 Umboðsmaður náttúrunnar Valgerður Árna­dóttir
585 15.12.2023 Umhverfis- og orkustofnun Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
714 19.02.2024 Umhverfisþing Andrés Ingi Jóns­son
543 28.11.2023 Viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
159 19.09.2023 Virðisaukaskattur (vistvæn skip) Jakob Frímann Magnús­son
388 18.10.2023 Vistmorð Andrés Ingi Jóns­son
61 13.09.2023 Þjóðarátak í landgræðslu og skógrækt Þórarinn Ingi Péturs­son

Áskriftir