Umhverfismál: Mengun RSS þjónusta

þ.m.t. eftirlit með úrgangi, hollustuvernd, holræsamál, mengunarvarnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
221 08.10.2014 Aðgerðir í loftslagsmálum Svandís Svavars­dóttir
101 16.09.2014 Athugun á hagkvæmni lestarsamgangna Katrín Jakobs­dóttir
340 31.10.2014 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 173/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
690 01.04.2015 Efnalög (EES-reglur og eftirlit o.fl.) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
677 01.04.2015 Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (sala endurnýjanlegs eldsneytis, úrgangsefni, rafmagn)) Sigríður Á. Andersen
232 09.10.2014 Fráveitumál Steingrímur J. Sigfús­son
291 21.10.2014 Loftmengun Líneik Anna Sævars­dóttir
424 01.12.2014 Loftslagsmál (EES-reglur, geymsla koldíoxíðs, vistvæn ökutæki, Kyoto-bókunin) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
317 22.10.2014 Losun frá framræstu votlendi Össur Skarphéðins­son
649 24.03.2015 Losun gróðurhúsalofttegunda Sigríður Á. Andersen
818 03.07.2015 Losun gróðurhúsalofttegunda Sigríður Á. Andersen
236 09.10.2014 Mat á umhverfisáhrifum (heræfingar) Steinunn Þóra Árna­dóttir
653 27.03.2015 Niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands Katrín Júlíus­dóttir
806 25.06.2015 Orkuskipti í samgöngum samin af Grænu orkunni, samstarfsvettvangi um orkuskipti Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
332 23.10.2014 Plastagnir Líneik Anna Sævars­dóttir
166 24.09.2014 Plastpokanotkun Oddný G. Harðar­dóttir
314 22.10.2014 Plastúrgangur Brynhildur Péturs­dóttir
479 20.01.2015 Samstarf við Færeyjar og Grænland um leiðir til að draga úr útblæstri brennisteins frá skipum Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
794 11.06.2015 Stefna í loftslagsmálum Mörður Árna­son
511 29.01.2015 Stjórn vatnamála (gjaldtaka fyrir vatnsþjónustu, EES-reglur) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
650 25.03.2015 Úrvinnslugjald (stjórn Úrvinnslusjóðs) Umhverfis- og samgöngunefnd
350 03.11.2014 Vopnaöflun og vopnaeign Landhelgisgæslunnar Katrín Jakobs­dóttir

Áskriftir

RSS áskrift