Umhverfismál: Mengun RSS þjónusta

þ.m.t. eftirlit með úrgangi, hollustuvernd, holræsamál, mengunarvarnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
517 24.01.2019 Aðgerðir til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda Olga Margrét Cilia
976 13.06.2019 Áhrif ráðstöfunar 1,125% af vergri landsframleiðslu til aðgerða til að stemma stigu við hamfarahlýnun Smári McCarthy
585 26.02.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 242/2018 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) Utanríkis­ráð­herra
182 09.10.2018 Bann við plastpokanotkun í verslunum og merkingar á vörum með plastagnir Guðmundur Andri Thors­son
402 26.11.2018 Brennsla svartolíu og afgas skipavéla Bryndís Haralds­dóttir
959 04.06.2019 Bygging há­tæknisorpbrennslustöðvar Karl Gauti Hjalta­son
820 02.04.2019 Drauganet Karl Gauti Hjalta­son
759 26.03.2019 Efnalög (breytt hugtakanotkun, einföldun á framkvæmd, EES-reglur um kvikasilfur) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
647 05.03.2019 Fiskeldi (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða o.fl.) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
323 07.11.2018 Flutningar á sorpi grennd í grennd við vatnsverndarsvæði Ólafur Ísleifs­son
336 08.11.2018 Framkvæmdir og starfsemi sem ógnað geta öryggi vatnsöflunar Ólafur Ísleifs­son
819 02.04.2019 Geislavirkni í hafi Karl Gauti Hjalta­son
862 26.04.2019 Gerð leiðbeininga um úttektir og mat á rakaskemmdum og myglu og heilsukvillum af þeirra völdum Una María Óskars­dóttir
512 24.01.2019 Hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, burðarpokar) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
542 06.02.2019 Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (stjórnvaldssektir o.fl.) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
904 14.05.2019 Hreinsun fjarða Halldóra Mogensen
608 27.02.2019 Kolefnishlutleysi við hagnýtingu auð­linda hafsins Kolbeinn Óttars­son Proppé
609 27.02.2019 Kolefnishlutleysi við hagnýtingu sameiginlegra auð­linda og eigna ríkisins Kolbeinn Óttars­son Proppé
422 04.12.2018 Kærur og málsmeðferðartími Björn Leví Gunnars­son
921 20.05.2019 Lausagangur bifreiða Alex B. Stefáns­son
504 21.01.2019 Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis (leyfi) Andrés Ingi Jóns­son
261 17.10.2018 Losun gróðurhúsalofttegunda Ólafur Ísleifs­son
309 05.11.2018 Mengandi lífræn efni í jarðvegi sem losaður er í Bolaöldu Ólafur Ísleifs­son
82 19.09.2018 Náttúruvernd (rusl á almannafæri, sektir) Ásmundur Friðriks­son
973 13.06.2019 Opinber fjármál (kolefnisspor) Smári McCarthy
582 26.02.2019 Orkuskipti og samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Guðmundur Andri Thors­son
173 27.09.2018 Samgönguáætlun 2019–2033 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
548 06.02.2019 Samgöngusamningar og kolefnisjöfnun vegna flugferða Ari Trausti Guðmunds­son
640 04.03.2019 Sláturafurðir Birgir Þórarins­son
476 13.12.2018 Umhverfisáhrif heræfinga Steinunn Þóra Árna­dóttir
812 02.04.2019 Viðskiptakerfi ESB um losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
171 27.09.2018 Virðisaukaskattur (endurgreiðsla virðisaukaskatts) Jón Gunnars­son
162 26.09.2018 Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (losunarviðmið, sendi-, vöru- og golfbifreiðar) Fjármála- og efnahags­ráð­herra

Áskriftir