Umhverfismál: Orkumál og auðlindir RSS þjónusta

þ.m.t. eldsneyti, hitaveitur, námur, rafveitur, virkjanir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
583 15.12.2022 Athugun á hagkvæmni og umhverfisáhrifum vegna orkusparnaðar í álframleiðslu René Bia­sone
473 17.11.2022 Auðlindagjald af vindorku Eydís Ásbjörns­dóttir
119 27.09.2022 Aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga Halla Signý Kristjáns­dóttir
475 17.11.2022 Ákvörðun nr. 396/2021 um breytingu á XX. viðauka við EES- samninginn o.fl. (umhverfismál o.fl.) Utanríkis­ráð­herra
798 06.03.2023 Bann við námavinnslu á hafsbotni Andrés Ingi Jóns­son
949 30.03.2023 Bann við olíuleit Andrés Ingi Jóns­son
998 18.04.2023 Bann við olíuleit Andrés Ingi Jóns­son
432 15.11.2022 Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld (kaupréttur, mútubrot o.fl.) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
89 22.09.2022 Breytingar á raforkulögum til að tryggja raforkuöryggi almennings o.fl. Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
101 15.09.2022 Búvörulög (niðurgreiðsla á raforku til garðyrkjubænda) Inga Sæland
142 27.09.2022 Bygging há­tæknisorpbrennslustöðvar Bergþór Óla­son
118 27.09.2022 Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir Halla Signý Kristjáns­dóttir
601 24.01.2023 Endurskoðun laga um verndar- og orkunýtingaráætlun Ingibjörg Isaksen
34 15.09.2022 Endurvinnsla í hringrásarhagkerfinu Björn Leví Gunnars­son
123 27.09.2022 Flutningur höfuðstöðva Rariks ohf. á landsbyggðina Halla Signý Kristjáns­dóttir
698 02.02.2023 Forseti COP28 Andrés Ingi Jóns­son
910 27.03.2023 Forvarnir og viðbrögð við gróðureldum Gísli Rafn Ólafs­son
1157 09.06.2023 Framkvæmd samgönguáætlunar 2021 Innviða­ráð­herra
739 20.02.2023 Framkvæmd svæðisbundinnar flutningsjöfnunar á árinu 2022 Innviða­ráð­herra
16 16.09.2022 Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2 Ásmundur Friðriks­son
711 08.02.2023 Framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018–2022 Innviða­ráð­herra
647 31.01.2023 Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2022 Íslandsdeild þing­mannanefnda EFTA og EES
26 24.01.2023 Gjaldtaka vegna nýtingar á vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu Orri Páll Jóhanns­son
151 19.09.2022 Grænmetisrækt Valgerður Árna­dóttir
712 08.02.2023 Hafnalög (EES-reglur) Innviða­ráð­herra
734 09.02.2023 Hjólaþjófnaður Indriði Ingi Stefáns­son
593 23.01.2023 Hringrásarhagkerfið og orkuskipti René Bia­sone
197 29.09.2022 Hringtenging rafmagns á Vestfjörðum Bergþór Óla­son
569 09.12.2022 Jöfnun kostnaðar vegna flugvélaeldsneytis Ingibjörg Isaksen
708 06.02.2023 Jöfnun orkukostnaðar Ásmundur Friðriks­son
864 20.03.2023 Kolefnisgjald Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
999 18.04.2023 Kolefnisjöfnun Stjórnarráðsins Andrés Ingi Jóns­son
495 23.11.2022 Landsmarkmið í loftslagsmálum Andrés Ingi Jóns­son
643 26.01.2023 Markmið um orkuskipti Indriði Ingi Stefáns­son
544 06.12.2022 Mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum Forsætis­ráð­herra
1151 01.06.2023 Námuvinnsla á hafsbotni Andrés Ingi Jóns­son
766 20.02.2023 Neyðarbirgðir af olíu á landsbyggðinni Stefán Vagn Stefáns­son
797 06.03.2023 Orkunýting bygginga Andrés Ingi Jóns­son
168 21.09.2022 Orkuskipti farartækja opinberra stofnana og fyrirtækja Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
821 08.03.2023 Orkuveita Reykjavíkur (starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaga) Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
462 16.11.2022 Rafeldsneyti Eydís Ásbjörns­dóttir
536 02.12.2022 Raforkulög (viðbótarkostnaður) Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
943 30.03.2023 Raforkulög (raforkuöryggi o.fl.) Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
983 03.04.2023 Raforkulög og Orkustofnun (Raforkueftirlitið) Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
371 20.10.2022 Raforkumál á Vestfjörðum Teitur Björn Einars­son
1022 25.04.2023 Raforkumál í Kjósarhreppi Gísli Rafn Ólafs­son
750 20.02.2023 Raforkuöryggi í Vestmannaeyjum Jóhann Friðrik Friðriks­son
461 16.11.2022 Raforkuöryggi og forgangsröðun raforku til orkuskipta Eydís Ásbjörns­dóttir
468 17.11.2022 Rafvæðing skipa og hafna Eydís Ásbjörns­dóttir
524 29.11.2022 Rammaáætlun Orri Páll Jóhanns­son
847 14.03.2023 Ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugi Anna Kolbrún Árna­dóttir
90 27.09.2022 Réttlát græn umskipti Oddný G. Harðar­dóttir
878 22.03.2023 Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
749 20.02.2023 Samningur um orkusáttmála Andrés Ingi Jóns­son
144 16.09.2022 Skipulagslög (uppbygging innviða) Innviða­ráð­herra
149 19.09.2022 Skuldbindingar Íslands samkvæmt Kyoto-bókuninni Valgerður Árna­dóttir
385 25.10.2022 Staða og framvinda hálendisþjóðgarðs Jódís Skúla­dóttir
537 02.12.2022 Stjórn fiskveiða (orkuskipti) Matvæla­ráð­herra
539 02.12.2022 Stjórn fiskveiða (rafvæðing smábáta) Matvæla­ráð­herra
430 14.11.2022 Stofnun ríkisfélags um rafeldsneytisframleiðslu á Íslandi Stefán Vagn Stefáns­son
7 20.09.2022 Stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi land­búnaðar Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
582 16.12.2022 Uppbygging flutningskerfis raforku Njáll Trausti Friðberts­son
322 13.10.2022 Val á söluaðila raforku til þrautavara Jóhann Páll Jóhanns­son
725 09.02.2023 Varðveisla eggja Indriði Ingi Stefáns­son
538 02.12.2022 Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (aflvísir) Matvæla­ráð­herra
21 29.09.2022 Yfirlýsing um neyðarástand í loftslagsmálum Andrés Ingi Jóns­son

Áskriftir