Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál RSS þjónusta

þ.m.t. alþjóðlegir samningar og sáttmálar, alþjóðastofnanir, EES, EFTA, Evrópusambandið, skuldbindingar Íslands á alþjóðavettvangi

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
605 08.03.2002 Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (EES-reglur o.fl.) Félagsmála­ráð­herra
684 03.04.2002 Aðild að Kyoto-bókun við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar Utanríkis­ráð­herra
400 23.01.2002 Aðild Íslands að INTERREG-áætlun Evrópusambandsins Svanfríður Jónas­dóttir
678 03.04.2002 Almenn hegningarlög (öryggi í siglingum, kjarnakleyf efni o.fl.) Dómsmála­ráð­herra
427 28.01.2002 Almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns (hryðjuverk) Dómsmála­ráð­herra
647 22.03.2002 Alþjóðamál Utanríkis­ráð­herra
406 24.01.2002 Alþjóðasamningar um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar og fjármögnun hryðjuverkastarfsemi Utanríkis­ráð­herra
675 08.04.2002 Alþjóðasamþykkt um menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður áhafna fiskiskipa Utanríkis­ráð­herra
390 24.01.2002 Alþjóða­þing­manna­sambandið 2001 Íslandsdeild Alþjóða­þing­manna­sambandsins
575 04.03.2002 Áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa (fiskiskip, varðskip, skemmtibátar o.fl.) Samgöngu­ráð­herra
174 16.10.2001 Árósasamningurinn Ólöf Guðný Valdimars­dóttir
622 13.03.2002 Breyting á bókun 26 við EES-samninginn (störf Eftirlitsstofnunar EFTA) Utanríkis­ráð­herra
623 13.03.2002 Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum o.fl.) Utanríkis­ráð­herra
321 26.11.2001 Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál) Utanríkis­ráð­herra
636 19.03.2002 Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál) Utanríkis­ráð­herra
734 22.04.2002 Deilur Ísraels og Palestínumanna Utanríkismálanefnd
453 31.01.2002 Einkaleyfi (frestir, umboðsmaður o.fl.) Iðnaðar­ráð­herra
587 07.03.2002 Eiturefni og hættuleg efni (EES-reglur, ósoneyðandi efni) Umhverfis­ráð­herra
370 13.12.2001 Endurskoðendur (EES-reglur) Fjármála­ráð­herra
83 04.10.2001 Endurskoðun á EES-samningnum Rannveig Guðmunds­dóttir
556 26.02.2002 Evrópuráðsþingið 2001 Íslandsdeild Evrópu­ráðs­þings­ins
656 26.03.2002 Framlag Íslands til þróunarsamvinnu og niðurstöður Monterrey-ráðstefnunnar Steingrímur J. Sigfús­son
422 24.01.2002 Framlög til þróunarmála Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
273 12.11.2001 Fríverslunarsamningur við Kanada Rannveig Guðmunds­dóttir
544 25.02.2002 Fríverslunarsamtök Evrópu 2001 Íslandsdeild þing­manna­nefnd­ar EFTA
567 27.02.2002 Fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Jórdaníu Utanríkis­ráð­herra
565 27.02.2002 Fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Króatíu Utanríkis­ráð­herra
566 27.02.2002 Fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Makedóníu Utanríkis­ráð­herra
551 25.02.2002 Fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu Utanríkis­ráð­herra
682 09.04.2002 Fullgilding Stokkhólmssamnings um þrávirk lífræn efni Utanríkis­ráð­herra
299 20.11.2001 Gagnkvæmt samstarf við önnur ríki um fjármálastarfsemi Árni R. Árna­son
115 04.10.2001 Heimild til að staðfesta samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó Samgöngu­ráð­herra
340 03.12.2001 Íslenska friðargæslan Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
147 11.10.2001 Kostnaður við heilbrigðis­þjónustu á Evrópska efnahagssvæðinu Ásta Möller
197 18.10.2001 Kynning á evrunni Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
313 21.11.2001 Lífræn land­búnaðarframleiðsla (EES-reglur) Landbúnaðarnefnd
150 11.10.2001 Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda (EES-reglur) Viðskipta­ráð­herra
383 14.12.2001 Mannréttindabrot gegn samkynhneigðum körlum í Egyptalandi Guðrún Ögmunds­dóttir
669 26.03.2002 Merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja o.fl. (EES-reglur) Iðnaðar­ráð­herra
195 18.10.2001 Myntbandalag Evrópu og upptaka evru Rannveig Guðmunds­dóttir
510 14.02.2002 NATO-þingið 2001 Íslandsdeild NATO-þingsins
287 15.11.2001 Niðurstaða 7. aðildarríkjaþings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar Umhverfis­ráð­herra
672 08.04.2002 Nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu (breyting ýmissa laga) Utanríkis­ráð­herra
454 31.01.2002 Rafeyrisfyrirtæki (EES-reglur) Viðskipta­ráð­herra
489 07.02.2002 Rafræn viðskipti og önnur rafræn ­þjónusta (EES-reglur) Viðskipta­ráð­herra
472 06.02.2002 Réttarstaða Byrgisins í Rockville á Miðnesheiði Kristján Páls­son
629 15.03.2002 Réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum (EES-reglur, heildarlög) Félagsmála­ráð­herra
596 07.03.2002 Samkeppnislög (EES-reglur, ríkisaðstoð) Fjármála­ráð­herra
327 27.11.2001 Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 2002 Utanríkis­ráð­herra
203 30.10.2001 Samningsbundnir gerðardómar (fullnusta erlendra gerðardóma) Dómsmála­ráð­herra
685 03.04.2002 Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2002 Utanríkis­ráð­herra
683 08.04.2002 Samningur um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum Utanríkis­ráð­herra
615 12.03.2002 Samningur um alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl (einkavæðing) Utanríkis­ráð­herra
279 15.11.2001 Samningur um líffræðilega fjölbreytni Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
326 27.11.2001 Samningur um viðurkenningu og fullnustu erlendra gerðardómsúrskurða Utanríkis­ráð­herra
686 03.04.2002 Samningur um vörslu kjarnakleyfra efna Utanríkis­ráð­herra
448 31.01.2002 Samstarf við Grænlendinga í flugmálum Steingrímur J. Sigfús­son
184 18.10.2001 Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um aðbúnað skipverja Guðmundur Hallvarðs­son
336 29.11.2001 Sjálfstæði Palestínu Össur Skarphéðins­son
487 07.02.2002 Sjóflutningar fyrir bandaríska varnarliðið á Íslandi Guðmundur Hallvarðs­son
109 04.10.2001 Skógræktarmál og Bernarsamningurinn Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
50 10.10.2001 Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum Steingrímur J. Sigfús­son
470 06.02.2002 Stefnumótun í öryggis- og varnarmálum Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
82 04.10.2001 Stækkun Evrópusambandsins Rannveig Guðmunds­dóttir
319 26.11.2001 Tollalög (tollkvótar og tollar af tóbaki) Fjármála­ráð­herra
469 06.02.2002 Varnarsamningurinn við Bandaríkin Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
276 12.11.2001 Verndaráætlanir samkvæmt Ramsar-samþykktinni Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
509 14.02.2002 VES-þingið 2001 Íslandsdeild Vestur-Evrópusambandsins
660 26.03.2002 Öryggisráðstafanir lögreglunnar í tengslum við fund utanríkisráð­herra NATO Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
519 19.02.2002 ÖSE-þingið 2001 Íslandsdeild þings Öryggis- og sam­vinnu­stofn­unar Evrópu

Áskriftir