Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál RSS þjónusta

þ.m.t. alþjóðlegir samningar og sáttmálar, alþjóðastofnanir, EES, EFTA, Evrópusambandið, skuldbindingar Íslands á alþjóðavettvangi

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
883 15.04.2004 Aðild að Gvadalajara-samningi Utanríkis­ráð­herra
904 05.04.2004 Aðlögun mjólkuriðnaðar að kröfum Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar Anna Kristín Gunnars­dóttir
260 06.11.2003 Aðskilnaðarmúrinn í Palestínu Steingrímur J. Sigfús­son
146 14.10.2003 Almenn hegningarlög (fullgilding spillingarsamnings) Dómsmála­ráð­herra
788 22.03.2004 Alþjóðaheilbrigðisþingið í Genf Heilbrigðis­ráð­herra
946 16.04.2004 Alþjóðasamningur um loftflutninga milli landa Samgöngu­ráð­herra
567 09.02.2004 Alþjóða­þing­manna­sambandið 2003 Íslandsdeild Alþjóða­þing­manna­sambandsins
358 27.11.2003 Andlát íslensks drengs í Hollandi Ásta R. Jóhannes­dóttir
62 02.10.2003 Árósasamningurinn Kolbrún Halldórs­dóttir
973 28.04.2004 Ársreikningar (reikningsskilastaðlar, EES-reglur) Fjármála­ráð­herra
412 04.12.2003 Bann við geimvopnum Hlynur Halls­son
79 03.10.2003 Borgaraleg friðargæsla Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
193 16.10.2003 Borgaraleg friðargæsla Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
859 01.04.2004 Borgaralegir og hernaðarlegir þættir í starfi Íslensku friðargæslunnar Steingrímur J. Sigfús­son
324 18.11.2003 Breyting á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (sæfiefni) Utanríkis­ráð­herra
332 19.11.2003 Breyting á II. viðauka við EES-samninginn (öryggi vöru) Utanríkis­ráð­herra
360 27.11.2003 Breyting á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn (fjarsala á fjármálaþjónustu) Utanríkis­ráð­herra
869 05.04.2004 Breyting á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn (reikningsskil) Utanríkis­ráð­herra
481 28.01.2004 Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn (miðlun vátrygginga) Utanríkis­ráð­herra
651 01.03.2004 Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn (peningaþvætti) Utanríkis­ráð­herra
611 19.02.2004 Breyting á XII. viðauka við EES-samninginn (greiðslur yfir landamæri í evrum) Utanríkis­ráð­herra
359 27.11.2003 Breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn (alþjóðlegir reikningsskilastaðlar) Utanríkis­ráð­herra
961 23.04.2004 Breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn (evrópsk samvinnufélög) Utanríkis­ráð­herra
744 11.03.2004 Búnaður og húsnæði á varnarsvæðinu Guðmundur Árni Stefáns­son
839 31.03.2004 EES-reglur um bifreiðar Ásta R. Jóhannes­dóttir
1006 26.05.2004 Efnahagslegar refsiaðgerðir Össur Skarphéðins­son
338 24.11.2003 Evrópska efnahagssvæðið (ný aðildarríki) Utanríkis­ráð­herra
345 24.11.2003 Evrópska efnahagssvæðið og íslenskur vinnumarkaður Rannveig Guðmunds­dóttir
621 23.02.2004 Evrópuráðsþingið 2003 Íslandsdeild Evrópu­ráðs­þings­ins
528 03.02.2004 Fjárveitingar til rannsóknastofnana Ásgeir Friðgeirs­son
551 04.02.2004 Framkvæmd EES-samningsins Katrín Júlíus­dóttir
677 02.03.2004 Fríverslunarsamningur við Ísrael Össur Skarphéðins­son
771 18.03.2004 Fríverslunarsamningur við Kanada Rannveig Guðmunds­dóttir
586 16.02.2004 Fríverslunarsamtök Evrópu 2003 Íslandsdeild þing­manna­nefnd­ar EFTA
736 10.03.2004 Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES (frestun á gildistöku reglugerðar) Félagsmála­ráð­herra
293 11.11.2003 Fullgilding skírteina flugmanna Ásta Möller
16 08.10.2003 GATS-samningurinn Ögmundur Jónas­son
983 05.05.2004 Íslandsskýrsla GRECO-hóps Evrópuráðsins gegn spillingu Jóhanna Sigurðar­dóttir
195 16.10.2003 Íslenska friðargæslan Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
92 03.10.2003 Landbúnaðarstefna Evrópusambandsins Rannveig Guðmunds­dóttir
64 02.10.2003 Lágflug og æfingar orrustuflugvéla Bandaríkjahers Steingrímur J. Sigfús­son
110 07.10.2003 Lögmæti innrásarinnar í Írak Steingrímur J. Sigfús­son
142 13.10.2003 Mannréttindasáttmáli Evrópu (13. samningsviðauki) Dómsmála­ráð­herra
380 28.11.2003 Megináherslur íslenskra stjórnvalda í Barentsráðinu Kolbrún Halldórs­dóttir
539 03.02.2004 Mengun frá tímum herstöðvarinnar á Heiðarfjalli Steingrímur J. Sigfús­son
637 24.02.2004 NATO-þingið 2003 Íslandsdeild NATO-þingsins
948 16.04.2004 Norðurlandasamningur um almannatryggingar Heilbrigðis­ráð­herra
949 23.04.2004 Norðurlandasamningur um almannatryggingar Utanríkis­ráð­herra
694 03.03.2004 Norðurskautsmál 2003 Íslandsdeild þing­manna­ráð­stefnunnar um norðurskautsmál
975 28.04.2004 Nýting mannvirkja á Keflavíkurflugvelli til iðnaðar Gunnar Örlygs­son
985 05.05.2004 Ráðherrayfirlýsing Evrópuráðsins um setningu reglna gegn spillingu Jóhanna Sigurðar­dóttir
893 05.04.2004 Réttarstaða íslenskra skipa á Svalbarðasvæði Guðjón A. Kristjáns­son
479 28.01.2004 Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum Utanríkis­ráð­herra
294 11.11.2003 Samningur á sviði refsiréttar um spillingu Utanríkis­ráð­herra
482 28.01.2004 Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu Utanríkis­ráð­herra
950 23.04.2004 Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2004 Utanríkis­ráð­herra
735 10.03.2004 Samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Chiles Utanríkis­ráð­herra
884 23.04.2004 Samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa Utanríkis­ráð­herra
48 07.10.2003 Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunar um aðbúnað skipverja Guðmundur Hallvarðs­son
831 30.03.2004 Samþykkt um starfsfólk með fjölskylduábyrgð Rannveig Guðmunds­dóttir
984 05.05.2004 Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu Jóhanna Sigurðar­dóttir
469 12.12.2003 Selir Össur Skarphéðins­son
66 02.10.2003 Skipan Evrópustefnunefndar Steingrímur J. Sigfús­son
86 06.10.2003 Skipan ­nefnd­ar um öryggi og varnir Íslands Össur Skarphéðins­son
911 06.04.2004 Sprengjuleit Jón Gunnars­son
678 02.03.2004 Staða fríverslunarsamninga EFTA Össur Skarphéðins­son
612 19.02.2004 Staðfesting samninga um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen Utanríkis­ráð­herra
114 09.10.2003 Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum Steingrímur J. Sigfús­son
578 12.02.2004 Umhverfisáhrif af völdum erlendrar hersetu Steingrímur J. Sigfús­son
892 05.04.2004 Uppbyggingarstarf í Írak Rannveig Guðmunds­dóttir
84 03.10.2003 Upplýsinga­skrifstofa Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn Rannveig Guðmunds­dóttir
453 11.12.2003 Uppsögn af hálfu atvinnurekanda Bryndís Hlöðvers­dóttir
982 05.05.2004 Upptaka gerða í EES-samninginn Helgi Hjörvar
909 05.04.2004 Utanríkis- og alþjóðamál Utanríkis­ráð­herra
749 15.03.2004 Útlendingar (aðlögunarheimildir stækkunarsamnings ESB og EES o.fl.) Dómsmála­ráð­herra
724 09.03.2004 Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli Jón Gunnars­son
679 02.03.2004 Vernd votlendis samkvæmt Ramsar-samþykktinni Mörður Árna­son
601 19.02.2004 VES-þingið 2003 Íslandsdeild Vestur-Evrópusambandsins
249 03.11.2003 Viðbótarsamningar við Norður-Atlantshafssamninginn Utanríkis­ráð­herra
212 28.10.2003 Þátttaka sveitarstjórnarmanna í Evrópusamstarfi Einar Karl Haralds­son
379 28.11.2003 Þing aðildarríkja loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna Kolbrún Halldórs­dóttir
743 11.03.2004 Þjónusta við varnarliðið Jón Gunnars­son
43 06.10.2003 Þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
614 23.02.2004 ÖSE-þingið 2003 Íslandsdeild þings Öryggis- og sam­vinnu­stofn­unar Evrópu

Áskriftir