Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál RSS þjónusta

þ.m.t. alþjóðlegir samningar og sáttmálar, alþjóðastofnanir, EES, EFTA, Evrópusambandið, skuldbindingar Íslands á alþjóðavettvangi

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
259 17.10.2012 Afnám gjaldeyrishafta í tengslum við inngöngu í Evrópusambandið og myntbandalagið Eygló Harðar­dóttir
58 14.09.2012 Afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong Guðmundur Steingríms­son
96 14.09.2012 Afturköllun umsóknar Íslands um aðild að Evrópusambandinu Atli Gísla­son
130 20.09.2012 Almenn hegningarlög (mútubrot) Innanríkis­ráð­herra
626 28.02.2013 Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2009–2011 Velferðar­ráð­herra
627 28.02.2013 Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2012 Velferðar­ráð­herra
576 11.02.2013 Alþjóða­þing­manna­sambandið 2012 Íslandsdeild Alþjóða­þing­manna­sambandsins
446 28.11.2012 Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands (hlutverk þróunarsamvinnunefndar) Utanríkismálanefnd
686 15.03.2013 Alþjóðlegur dagur lýðræðis Þuríður Backman
62 14.09.2012 Aukin áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs Einar K. Guðfinns­son
195 05.10.2012 Ábyrgðasjóður launa (staðfesta vinnuveitanda og miðlun upplýsinga, EES-reglur) Velferðar­ráð­herra
230 11.10.2012 Áhrif Evrópusambandsaðildar á virðisaukaskattskerfið Vigdís Hauks­dóttir
97 14.09.2012 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 101/2012 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn (vernd mikilvægra grunnvirkja) Utanríkis­ráð­herra
100 14.09.2012 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 115/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (geymsla koltvísýrings í jörðu) Utanríkis­ráð­herra
99 14.09.2012 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 149/2012 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn (réttindi starfsmanna starfsmannaleigna) Utanríkis­ráð­herra
278 23.10.2012 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 158/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (textílvörur) Utanríkis­ráð­herra
279 23.10.2012 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 167/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (útboðslýsing verðbréfa) Utanríkis­ráð­herra
280 23.10.2012 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 168/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (lykilupplýsingar fyrir fjárfesta) Utanríkis­ráð­herra
281 23.10.2012 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (húsgöngu- og fjarsala) Utanríkis­ráð­herra
465 29.11.2012 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 200/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismerki ESB) Utanríkis­ráð­herra
564 29.01.2013 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 210/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (textílvörur) Utanríkis­ráð­herra
565 29.01.2013 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 217/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (merkingar á orkutengdum vörum) Utanríkis­ráð­herra
566 29.01.2013 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 229/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (kostnaður vegna lánasamninga) Utanríkis­ráð­herra
98 14.09.2012 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 55/2012 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn (greiðsludráttur í viðskiptum) Utanríkis­ráð­herra
94 14.09.2012 Ársreikningar (skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur o.fl.) Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráð­herra
649 06.03.2013 Áætlun í mannréttindamálum til fjögurra ára, 2013–2016 Innanríkis­ráð­herra
582 11.02.2013 Áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013–2016 Utanríkis­ráð­herra
188 27.09.2012 Björgunarpakki til varnar evrunni Ásmundur Einar Daða­son
231 11.10.2012 Björgunarsjóður Evrópusambandsins Vigdís Hauks­dóttir
615 25.02.2013 Búsetuland og greiðslur almannatrygginga til örorkulífeyrisþega Margrét Tryggva­dóttir
543 24.01.2013 Byggingarvörur (heildarlög, EES-reglur) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
208 08.10.2012 Dóms- og löggjafarvald og ESB Atli Gísla­son
88 14.09.2012 Efnalög (heildarlög, EES-reglur) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
61 14.09.2012 Eftirlit Ríkis­endur­skoðunar með kostnaði við umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu Einar K. Guðfinns­son
695 19.03.2013 Eignarréttur og afnotaréttur fasteigna (hert skilyrði undanþáguheimilda) Innanríkis­ráð­herra
404 13.11.2012 Embættismannakvóti Evrópusambandsins Vigdís Hauks­dóttir
605 19.02.2013 Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (aukin hlutdeild, EES-reglur) Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráð­herra
503 30.11.2012 Endurskoðendur (prófnefnd, eftirlit o.fl., EES-reglur) Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráð­herra
664 08.03.2013 Endurskoðendur (peningaþvætti og eftirlit, EES-reglur) Efnahags- og viðskiptanefnd
17 13.09.2012 Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi Guðfríður Lilja Grétars­dóttir
533 16.01.2013 Evrópska stöðugleikakerfið Vigdís Hauks­dóttir
584 11.02.2013 Evrópuráðsþingið 2012 Íslandsdeild Evrópu­ráðs­þings­ins
607 19.02.2013 FBI og mál sem er til rann­sóknar hjá ríkissaksóknara og ríkislögreglustjóra Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
501 30.11.2012 Fjármálafyrirtæki (eigendur, eigið fé, útibú o.fl., EES-reglur) Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráð­herra
490 30.11.2012 Fjölmiðlar (eignarhald, ábyrgðarmenn o.fl., EES-reglur) Mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra
395 13.11.2012 Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni Birgitta Jóns­dóttir
693 19.03.2013 Framkvæmd þjóðarat­kvæða­greiðslna (framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið) Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
272 22.10.2012 Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög (úthlutun tollkvóta og fóðursjóður) Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráð­herra
122 19.09.2012 Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og land­búnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu Utanríkis­ráð­herra
579 11.02.2013 Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2012 Íslandsdeild þing­mannanefnda EFTA og EES
530 21.12.2012 Fulbright-styrkur á sviði norðurskautsfræða Guðfríður Lilja Grétars­dóttir
562 29.01.2013 Fullgilding Íslands á samningi Evrópuráðsins um baráttu gegn ofbeldi gegn konum Þuríður Backman
563 29.01.2013 Fullgilding Íslands á samningi Evrópuráðsins um baráttu gegn ofbeldi gegn konum Þuríður Backman
312 25.10.2012 Fullgilding Íslands á samningi Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi Þuríður Backman
296 24.10.2012 Fullgilding viðbótarbókunar við samning á sviði refsiréttar um spillingu Utanríkis­ráð­herra
139 19.09.2012 Fæðuöryggi Ásmundur Einar Daða­son
83 14.09.2012 Gagnger endurskoðun á skipulagi og forsendum hvalveiða Árni Þór Sigurðs­son
561 28.01.2013 Geislavarnir (heildarendurskoðun, EES-reglur) Velferðar­ráð­herra
577 11.02.2013 Hafnalög (ríkisstyrkir o.fl., EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
102 14.09.2012 Hlutafélög (opinber hlutafélög o.fl., EES-reglur) Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráð­herra
661 08.03.2013 Hlutafélög (réttindi hluthafa, EES-reglur) Efnahags- og viðskiptanefnd
287 23.10.2012 Hollustuhættir og mengunarvarnir (loftgæði, færanleg starfsemi, umhverfismerki o.fl., EES-reglur) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
587 12.02.2013 Hælisleitendur Vigdís Hauks­dóttir
514 12.12.2012 IPA-styrkir Vigdís Hauks­dóttir
502 30.11.2012 Ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi (afnám heimildar til að veita stofnfjárstyrki) Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráð­herra
111 14.09.2012 Íþróttalög (lyfjaeftirlit) Mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra
638 05.03.2013 Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (vörukaup, þjónusta o.fl., EES-reglur) Velferðar­ráð­herra
433 22.11.2012 Kostnaður við breytingar á tölvukerfum á sviði beinna skatta vegna aðildarviðræðna við ESB Jón Bjarna­son
434 22.11.2012 Kostnaður við breytingar á tölvukerfum á sviði tolla vegna aðildarviðræðna við ESB Jón Bjarna­son
431 22.11.2012 Kostnaður við breytingar á tölvukerfum á sviði virðisaukaskatts vegna aðildarviðræðna við ESB Jón Bjarna­son
432 22.11.2012 Kostnaður við breytingar á tölvukerfum á sviði vörugjalda vegna aðildarviðræðna við ESB Jón Bjarna­son
377 06.11.2012 Kostnaður við lögfestingu samnings um réttindi fatlaðs fólks Vigdís Hauks­dóttir
209 08.10.2012 Kostnaður við málarekstur ríkisins vegna kröfu um ógildingu ákvörðunar Eftirlitsstofnunar EFTA Margrét Tryggva­dóttir
430 22.11.2012 Kostnaður við skattamál vegna aðildarviðræðna við ESB Jón Bjarna­son
381 07.11.2012 Loftslagsmál (skráningarkerfi losunarheimilda, EES-reglur) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
460 29.11.2012 Lyfjalög (lyfjablandað fóður, EES-reglur) Velferðar­ráð­herra
67 13.09.2012 Lækningatæki (aukið eftirlit, skráning o.fl., EES-reglur) Velferðar­ráð­herra
637 05.03.2013 Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda (EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
177 25.09.2012 Maastricht-skilyrði og upptaka evru Unnur Brá Konráðs­dóttir
255 17.10.2012 Maastricht-skilyrði og upptaka evru Unnur Brá Konráðs­dóttir
87 14.09.2012 Mat á umhverfisáhrifum (breyting á viðaukum, fjölgun tilkynningarskyldra framkvæmda, EES-reglur) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
349 05.11.2012 Málshöfðun og skaðabótakrafa á hendur breska ríkinu, NATO og ESB Árni Johnsen
681 14.03.2013 Meðhöndlun úrgangs (EES-reglur, meðferð úrgangs og úrvinnslugjald) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
236 16.10.2012 Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu Árni Þór Sigurðs­son
212 09.10.2012 Mótun stefnu um fæðuöryggi Íslands Ásmundur Einar Daða­son
585 11.02.2013 NATO-þingið 2012 Íslandsdeild NATO-þingsins
403 13.11.2012 Námskeið um samband Íslands og Evrópu Vigdís Hauks­dóttir
220 11.10.2012 Neytendalán (heildarlög, EES-reglur) Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráð­herra
600 19.02.2013 Norðurlandasamningur um almannatryggingar Utanríkis­ráð­herra
586 12.02.2013 Norðurskautsmál 2012 Íslandsdeild þing­manna­ráð­stefnunnar um norðurskautsmál
288 23.10.2012 Opinber innkaup (meðferð kærumála, EES-reglur) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
373 06.11.2012 Réttarstaða starfsmanna sendiráða Mörður Árna­son
678 12.03.2013 Réttindagæsla fatlaðs fólks Velferðar­ráð­herra
519 14.12.2012 Ríki á EES-svæðinu og uppfylling Maastricht-skilyrða Guðlaugur Þór Þórðar­son
665 08.03.2013 Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (eftirlitsgjald, EES-reglur) Efnahags- og viðskiptanefnd
328 05.11.2012 Samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins Árni Johnsen
155 20.09.2012 Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (staðfesting barnasáttmála) Helgi Hjörvar
127 19.09.2012 Sérmerking á vörum frá landtökubyggðum Sigmundur Ernir Rúnars­son
11 19.09.2012 Sjóferðabækur Kristján Þór Júlíus­son
672 11.03.2013 Skaðabótaábyrgð í tengslum við úrgangs- og spilliefni frá bandaríska varnarliðinu í Langanesbyggð Árni Þór Sigurðs­son
137 20.09.2012 Skaðsemisábyrgð (ábyrgð dreifingaraðila, EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
150 20.09.2012 Skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl. (aukin neytendavernd, EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
66 13.09.2012 Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra (réttur til launa í veikindum, EES-reglur) Velferðar­ráð­herra
442 23.11.2012 Slit á stjórnmálatengslum við Ísraelsríki og bann við innflutningi á ísraelskum vörum Birgitta Jóns­dóttir
679 13.03.2013 Starfsemi Evrópustofu Vigdís Hauks­dóttir
606 19.02.2013 Starfsmannaleigur (kjör starfsmanna, EES-reglur) Velferðar­ráð­herra
207 08.10.2012 Stjórnarskráin og Evrópusambandið Atli Gísla­son
629 28.02.2013 Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda (skattlagning á lágskattasvæðum og starfsmannaleigur, EES-reglur) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
650 06.03.2013 Tryggingagjald (starfsmenn sendiráða) Mörður Árna­son
603 19.02.2013 Undirbúningur að stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi Ólafur Þór Gunnars­son
107 14.09.2012 Undirritun og fullgilding Íslands á samningum Evrópuráðsins Þuríður Backman
523 20.12.2012 Upptaka Tobin-skatts Guðfríður Lilja Grétars­dóttir
593 12.02.2013 Utanríkis- og alþjóðamál Utanríkis­ráð­herra
673 11.03.2013 Úrgangs- og spilliefni á Heiðarfjalli á Langanesi Árni Þór Sigurðs­son
671 11.03.2013 Úrgangs- og spilliefni frá bandaríska varnarliðinu á Heiðarfjalli á Langanesi Árni Þór Sigurðs­son
216 10.10.2012 Útgáfa og meðferð rafeyris (heildarlög, EES-reglur) Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráð­herra
541 24.01.2013 Útlendingar (heildarlög, EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
703 26.03.2013 Útlendingar (EES-reglur, frjáls för og dvöl og brottvísun) Allsherjar- og mennta­málanefnd, meiri hluti
342 05.11.2012 Úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins Árni Johnsen
489 30.11.2012 Vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga (markaðssetning o.fl., EES-reglur) Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráð­herra
106 14.09.2012 Verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir (EES-reglur) Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráð­herra
504 30.11.2012 Verðbréfaviðskipti (útboð, fjárfestar, innherjaupplýsingar o.fl., EES-reglur) Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráð­herra
232 11.10.2012 Viðbrögð við olíumengun á norðurheimskautssvæðinu Vigdís Hauks­dóttir
187 26.09.2012 Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum Margrét Tryggva­dóttir
542 24.01.2013 Virðisaukaskattur (gagnaver, EES-reglur) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
183 27.09.2012 Vopn, sprengiefni og skoteldar (heildarlög, EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
24 13.09.2012 Þjóðarat­kvæða­greiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins Vigdís Hauks­dóttir
694 19.03.2013 Þjóðarat­kvæða­greiðsla um framhald aðildarviðræðna Íslands og Evrópusambandsins Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
667 09.03.2013 Ættleiðingar til samkynhneigðra Sigríður Ingibjörg Inga­dóttir
439 22.11.2012 Ökutækjatryggingar (heildarlög, EES-reglur) Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráð­herra
573 12.02.2013 ÖSE-þingið 2012 Íslandsdeild þings Öryggis- og sam­vinnu­stofn­unar Evrópu

Áskriftir